Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 24.05.2003, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 24. maí 2003 stjúputilbo› ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 2 12 19 05 /2 00 3 1.199 k r. Nýtt Betra ve rð Bakkaplöntur Birki - 40 stk. Aspir - 35 stk. Alaskavíðir - 35 stk. Jörfavíðir - 35 stk. 1.990 kr. bakkinn B 75, H 50, D 44 6.990 kr. B 62, H 40, D 35 4.990 kr. B 52, H 30, D 28 2.990 kr. Kistur Fleiri gerðir 30 stjúpur blandaðir litir Enska landsliðið: Southgate þriðji fljótastur að skora FÓTBOLTI Gareth Southgate skoraði fyrra mark í Englendinga í 2:1 sigri þeirra á Suður-Afríkumönn- um á fimmtudag. Southgate skall- aði sendingu David Beckham í mark eftir aðeins 37 sekúndur. Aðeins tveir Englendingar hafa verið fljótari að skora í landsleik. Tommy Lawton skoraði eftir 17 sekúndur í 10:0 sigri gegn Portúgal árið 1947 og Bryan Rob- son skoraði eftir 27 sekúndur í 3:1 sigri gegn Frökkum árið 1982. Robson skoraði líka eftir 38 sek- úndur í leik gegn Júgóslavíu árið 1989. ■ SOUTHGATE Southgate í baráttu við Benny McCarthy, sem skoraði mark Suður-Afríkumanna. hvað?hvar?hvenær? 21 22 23 24 25 26 27 MAÍ Laugardagur  08.00 Korpúlfsstaðavöllur Búnaðarbankamótið í Toyota-mótaröð- inni í golfi.  13.25 RÚV Bein útsending frá botnbaráttuleik Nurnberg og Bayer Leverkusen í síðustu umferð þýsku Búndeslígunnar.  14.00 Akranesvöllur Akurnesingar taka á móti nýliðum Þrótt- ar í Landsbankadeild karla.  14.00 KA-völlur KA leikur gegn FH í Landsbankadeild karla.  14.00 Valsvöllur Valmenn taka á móti Eyjamönnum í Landsbankadeild karla.  14.00 Kaplakrikavöllur FH og Breiðablik keppa í Landsbanka- deild kvenna.  14.00 Hásteinsvöllur ÍBV leikur gegn nýliðum Þróttar/Hauka í Landsbankadeild kvenna.  14.00 Stjörnuvöllur Stjarnan fær Þór/KA/KS í heimsókn í Landsbankadeild kvenna.  14.25 Sýn Sýnt frá leik Dallas Mavericks og San Antonio Spurs í úrslitakeppni NBA.  15.25 RÚV Bein útsending frá leik kvennaliða Ís- lands og Noregs í körfubolta.  16.00 KR-völlur KR og Valur mætast í stórleik 2. umferð- ar Landsbankadeildar kvenna.  16.30 RÚV Bein útsending frá leik karlaliða Íslands og Noregs í körfubolta.  00.00 Sýn Bein útsending frá leik New Jersey Nets og Detroit Pistons í úrslitakeppni NBA.  17.05 RÚV Markaregn. Mörkin í lokaumferð þýsku knattspyrnunnar.  18.00 Sýn Meistaradeild Evrópu. Farið er yfir leiki síðustu umferðar og spáð í spilin fyrir þá næstu.  19.00 Sýn Þáttur um Byron Nelson Classic í banda- rísku mótaröðinni í golfi.  20.00 Sýn Þáttur um Deutsche Bank Open í evr- ópsku mótaröðinni í golfi.  21.40 RÚV Helgarsportið. Þáttur um helstu íþrótta- viðburði helgarinnar.  21.55 RÚV Fótboltakvöld. Sýnt verður úr leikjum 2. umferðar Landsbankadeildarinnar. hvað?hvar?hvenær? 22 23 24 25 26 27 28 MAÍ Sunnudagur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.