Fréttablaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 05.03.2005, Blaðsíða 56
5. mars 2005 LAUGARDAGUR Þegar eitthvað hverfur sjónum manns sem hefur átt hug manns allan kemur alltaf eitt- hvað annað í staðinn. Stundum er það eitt- hvað betra en stund- um ekki. Er góður vinur hverfur af landi brott hleypur oftast annar í hans skarð sem er ekki síður skemmti- legur. Þegar toppleikmaður yfirgef- ur uppáhaldsfótboltaliðið kemur bara einhver annar og tekur upp þráðinn þó hann sýni kannski ekki alveg sömu taktana. Lærdómurinn af þessu er sá að enginn er ómissandi því alltaf er eitthvað eða einhver til að taka við kyndlinum. Eldurinn heldur áfram að loga, bara á annan hátt. Söknuður af því sem fer getur því oft á tíðum breyst í gleði skömmu síðar, sem mann hafði ekki órað fyrir að gæti gerst. Idolið hættir til að mynda bráð- um og verður sjónarsviptir að þeirri keppni enda mikil stemmning sem fylgir henni. Í staðinn kemur þá eins og þruma úr heiðskíru lofti enginn annar en Hemmi Gunn með glænýjan sjónvarpsþátt þar sem tónlist er í fyrirrúmi. Spennandi, ekki satt? Þegar Hemmi hætti í sjónvarpinu á sínum tíma myndað- ist smá tómarúm sem Gísli Mart- einn fyllti nokkru síðar. Þó svo að hann sé ekki eins skemmtilegur og Hemmi hélt hann áfram að fá fræga fólkið í heimsókn, rétt eins og Hemmi hafði gert. Svipað gerðist í Bandaríkjunum þegar hinn gríðar- vinsæli Johnny Carson hætti með spjallþátt sinn. Þá kom Jay Leno bara í staðinn og hann er hreint ekki svo slæmur. Það hefði verið gaman að sjá þá Gísla og Hemma keppa um áhorfið en ekkert verður víst af því, að minnsta kosti í bili. Hemmi, Gísli, Carson og Leno eru eins og við öll hluti af risastóru tannhjóli sem snýst hring eftir hring, ár eftir ár eftir ár. Þegar ein tönnin dettur úr kemur önnur í stað- inn, þannig er það bara. Endurnýj- unin er alltaf fyrir hendi og því algjör óþarfi að örvænta þegar atburðir eins og endalok Idol skekja land og þjóð. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON SKRIFAR UM HRINGRÁS LÍFSINS OG ENDALOK IDOL Fyllt upp í tómarúmið M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Jæja stelpur, nú verðið þið að fara í háttinn. Allt í lagi mamma! Sástu Survivor- þáttinn í gær? þegar hann hljóp inn í skóginn... Þú hefur í raun rétt fyrir þér! Það eru foreldrarnir sem njóta þess mest þegar börnin fá bílpróf... ...og það er meðfætt hjá okkur að telja börn- um okkar trú um að við hræðumst þennan dag sem þau mega keyra! En það virkar bara svo lengi sem við höldum leyndarmálinu fyrir okkur! Ég segi ekki orð. Kross- band um tungu! Halló! Það er stundum nauðsynlegt að hjálpa fólki sem er gjör- samlega tómt í hausnum! Takk! Það er líka nauðsynlegt að láta ískra í eyr- unum á sér. Það besta við þetta, finnst mér allavega, er að þetta var þín hugmynd! úbbs Það er alltaf einn í hverjum hópi! Þetta er eins og eitt stórt samsæri hjá öllum foreldrum!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.