Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 34
Diskurinn inniheldur helstu upplýsingar sem trúnaðar- menn þurfa á að halda og eru þær afar aðgengilegar á tölvutæku formi. „Hann er hannaður sem handbók fyrir trúnað- armenn,“ segir Björk Helle Lassen grunnskólakennari, en það var hún sem fékk hugmyndina að disknum og hafði samband við Kennara- sambandið, sem tók vel í gerð hans. Útgáfu- og upp- lýsingasvið sambandsins gaf diskinn út en Björk hafði umsjón með honum. „Diskurinn er hannað- ur með hagnýtingu og ein- faldleika í huga en hann er einnig mjög myndrænn og einfaldur í notkun,“ segir Björk. „Hér er margs konar upplýsingum safn- að saman víðs vegar að, til dæmis má nota diskinn fyrir Power Point-kynn- ingu, finna Word-skjöl eða fara til dæmis beint inn á aðalnámskrá framhalds- skóla hjá menntamálaráðu- neytinu.“ Hægt er að nota disk- inn til að leita upplýsinga, kynna stéttarfélagið og málefni Kennarasambands- ins fyrir öðrum félags- mönnum og tengjast öðru gagnlegu efni í gegnum netið. Eins eru skólastig innan stéttarfélagsins skýrt aðgreind á fjórum disk- um og fá trúnaðarmenn grunnskóla, tónlistarskóla, framhaldsskóla og leik- skóla allir diska sérhann- aða fyrir sín mál. Flestir trúnaðarmenn Kennarasambandsins hafa þegar fengið diskinn í hendur. Diskur fyrir trúnaðarmenn Kennarasamband Íslands hefur gefið út margmiðlunar- disk sem ætlaður er trúnaðarmönnum. Á diskinum eru margs konar upplýsingar undir einum hatti. Björk Helle Lassen skoðar margmiðlunardisk fyrir trúnaðarmenn sem Kennarasamband Íslands hefur látið búa til. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM ATVINNA 14 8. janúar 2006 SUNNUDAGUR Þroskaþjálfi Gylfaflöt Gylfaflöt er dagþjónusta fyrir fötluð ungmenni á aldrinum 16-25 ára, sem starfrækt er á vegum Svæðisskrifstofu mál- efna fatlaðra í Reykjavík (SSR). Unnið er í hópa- og einstak- lingsvinnu við fjölbreytt verkefni. Í samvinnu við Atvinnu með stuðningi (AMS) er nú á döfinni þróunarverkefni, sem skapar nýja möguleika í starfseminni. Þroskaþjálfi þarf að • taka þátt í sífelldri mótun og uppbyggingu dagþjónust- unnar • hafa jákvæð viðhorf og góða hæfni í samskiptum og samstarfi • að hafa amk. árs starfsreynslu Menntunarkröfur • Þroskaþjálfapróf frá Kennaraháskóla Íslands eða sambæri- leg menntun Náni upplýsingar veita Fjóla Eðvarðsdóttir og Halla Guð- laugsdóttir í síma 567-3155, netföng fjola.edvardsdottir@ssr.is og halla.gudlaugsdottir@ssr.is Frekari upplýsingar um starfsemi SSR er að finna á heimasíðunni www.ssr.is • Laun eru í samræmi við samninga ríkisins og ÞÍ • Umsóknarfrestur er til 22.janúar 2006 • Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni Síðumúla 39 og á fyrrnefndri heimasíðu SSR Á SSR er unnið í samræmi við jafnréttisáætlun. MENNTASVIÐ – GRUNNSKÓLAR Deildarstjóri í Fellaskóla Laus er staða deildarstjóra í Fellaskóla. Í skólanum eru rúmlega 400 nemendur í 1.-10. bekk. Hæfniskröfur: Kennarapróf Víðtæk þekking á kennslufræðum einkum sérkennslu Stjórnunarhæfileikar Frumkvæði og áhugi á að takast á við fjölbreytt og skapandi verkefni Hæfni til að veita faglega forystu Mikil hæfni í mannlegum samskiptum Staðan er laus frá 1. mars 2006. Umsóknarfrestur er til 23. jan. nk. Upplýsingar veita Þorsteinn G. Hjartarson skólastjóri í síma 557-3800 thorsteinnh@fellaskoli.is og Kristín Jóhannesdóttir aðstoðarskólastjóri kristinjoh@fellaskoli.is. Umsóknir sendist í Fellaborg, Norðurfelli 17-19, Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Grunnskólakennarar Ingunnarskóli, í síma 411-7828 • Sérkennari óskast í 50% stöðu fram á vor vegna for- falla. Vesturbæjarskóli, í síma 562-2296 • Umsjónarkennari óskast í 6. bekk frá byrjun febrúar 2006 vegna barnsburðarleyfis. Um er að ræða 100% stöðu. Víkurskóli, í síma 545-2700 • Kennari óskast vegna forfalla í 70% stöðu á yngsta stigi. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Þroskaþjálfi í Ártúnsskóla Laust er staða þroskaþjálfa við Ártúnsskóla frá febrúar- lokum til loka skólaárs. Meginverkefnið er vinna með ein- hverfan 7 ára nemanda, inni í bekk og einstaklingslega. Hæfniskröfur: • Þroskaþjálfi • Reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskafrávik er æskileg • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni, áreiðanleiki og nákvæmni í starfi. Umsóknarfrestur er til 23. jan. n.k. Upplýsingar gefa Ellert Borgar Þorvaldsson skólastjóri í síma 691-1990 og Rannveig Andrésdóttir aðstoðarskóla- stjóri í síma 695-4822. Áhugasamir umsækjendur eru velkomnir í heimsókn í skólann í janúar/febrúar. Umsóknir sendist í Ártúnskóla, Árkvörn 6. Einnig veitir starfsmannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411-7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavík- urborgar við viðkomandi stéttarfélag. Stuðningsfulltrúar Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Stuðningsfulltrúi óskast í 70% stöðu vegna forfalla. Fossvogsskóli, í síma 568-0200 • Stuðningsfulltrúi óskast í 75% stöðu. Korpuskóli, í síma 411-7880 • Stuðningsfulltrúi óskast í hlutastöðu. Helstu verkefni stuðningsfulltrúa eru: Að vera kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð. Auka færni og sjálfstæði nemenda, félagslega, námslega og í dag- legum athöfnum Hæfniskröfur: Nám stuðningsfulltrúa æskilegt Hæfni í samskiptum Reynsla og áhugi á að vinna með börnum Auðvelt að vinna í hópi Skólaliðar Álftamýrarskóli, í síma 570-8100 • Skólaliði óskast. Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Skólaliði óskast í 100% stöðu. Fellaskóli, í síma 557-3800 • Skólaliði óskast í 50% stöðu. Háteigsskóli, í síma 530-4300 • Skólaliðar óskast í tvær 50% stöður. Vinnutími er ann- arsvegar frá kl. 8-12 og hinsvegar frá kl. 9-13. Korpuskóli, í síma 411-7880 • Skólaliði óskast í 50 til 100% stöðu. Melaskóli, í síma 535-7500 • Skólaliði óskast í 100% stöðu. Vogaskóli, í síma 553-2600 • Skólaliði óskast í 50% stöðu. Helstu verkefni skólaliða eru: Að sinna nemendum í leik og starfi og að sjá um dag- legar ræstingar ásamt tilfallandi verkefnum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Aðstoð í eldhús Árbæjarskóli, í síma 567-2555 • Starfsmaður óskast í 100% stöðu í afgreiðslu í mötu- neyti starfsmanna. Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Baðvarsla Fellaskóli, í síma 557-3800 • Baðvörður óskast í íþróttahús í 100% stöðu í vakta- vinnu. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Ræstingar Borgaskóli, í síma 577-2900 • Starfsmaður óskast í ræstingar síðdegis, um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkom- andi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leik- skólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýsingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.