Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 49
ATVINNA SUNNUDAGUR 8. janúar 2006 21 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Lífeyrissjóður starfsmanna Kópavogs: •Forstöðumaður Félagsþjónusta Kópavogs: •Ræsting o.fl. á skrifst. félagsþj. •Aðstoð við heimilisstörf •Félagsleg heimaþjónusta •Starf á sambýli aldraðra Skjólbraut •Félagsráðgjafi í fjölskyldudeild Íþróttamiðstöðin Versalir: •Hlutastarf baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: •Danskennari 11 st. á viku •Gangavörður/ræstir Hjallaskóli: •Skólaliði Kársnesskóli: •Dægradvöl •Stuðningsfulltrúi Kársnesskóli íþróttahús: •Baðvarsla stúlkna Lindaskóli: •Dægradvöl, frá og með áram. •Starf við gangavörslu, ræstingu og að fylgja nemendum í sund Salaskóli: • Heimilisfræðikennari 100% st Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is PRENTSMIÐIR Prentsmiður óskast til starfa. Reynsla og þekking á helstu forritum svo sem Quark, Photoshop og InDesign nauðsynleg. PRENTSMIÐJA HAFNARFJARÐAR ehf. Suðurgötu 18 · 220 Hafnarfjörður Sími 555 0477 · skrifstofa@prenthfj.is Velferðarsvið fer með ábyrgð á velferðarþjónustu Reykjavíkurborgar þ.m.t. barnavernd og félagsþjónustu fyrir alla aldurshópa. Í því felst und- irbúningur stefnumótunar í velferðarmálum, áætlanagerð, samhæfing og samþætting á sviði velferðarþjónustu, eftirlit og mat á árangri og þróun nýrra úrræða. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Velferðarsvið Seljahlíð heimili aldraðra vantar gottstarfsfólk í umönnunarstörf, sem fyrst! Starfshlutfall samkomulag, laun skv. kjarasamningi Efl- ingar og Rvíkurborgar. Starfsmenn þurfa að hafa ríka þjón- ustulund og hæfni til mannlegra samskipta. Allar nánari upplýsingar veitir Margrét Ósvaldsdóttir, á staðn- um Hjallaseli 55 eða í síma 540-2400 milli kl. 10 og 14 virka daga. Aðalskrifstofa í Reykjavík - Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. apríl til 1. september - Bókhaldsstarf frá 1. maí (framtíðarstarf) - Almennt skrifstofustarf frá 1. maí (framtíðarstarf) Hæfniskröfur: - Reynsla af sambærilegum störfum og þekking á Navision / Cenium tölvukerfum æskileg - Vefsíðugerð / Kerfisstjóri Hæfniskröfur: - Þekking á Dreamweaver, Photoshop og Microsoft kerfum Fosshótel Valaskjálf á Egilsstöðum - Hótelstjóri, æskilegt að viðkomandi geti byrjað sem fyrst (framtíðarstarf) Hæfniskröfur: - Gott vald á íslensku og ensku. Öll frekari tungumálakunnátta er kostur - Stjórnunar- og skipulagshæfileikar - Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum - Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi - Útsjónasemi, viðskiptavit og metnaður - Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri Sumarstörf á Fosshóteli Suðurgötu (Rvk), Reykholti, Áningu, Laugum, Húsavík, Hallormsstað, Vatnajökli, Mosfelli (Hellu) og Nesbúð. Einnig eru í boði Sumarstörf á Flóka Inn (Rvk) og Garði Inn (Rvk) - Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, aðstoð í eldhúsi, þvottahús) Hæfniskröfur: - Þjónustulund og umhyggjusemi - Gestrisni og sveigjanleiki - Áhugi og dugnaður - Vingjarnleiki - 18 ára lágmarksaldur - Gestamóttaka Hæfniskröfur: - Reynsla af svipuðu starfi æskileg - Samskiptahæfileikar á að minnsta kosti 3 tungumálum - Þjónustulund og gestrisni - Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni - Vingjarnleiki - 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt - Matreiðsla Hæfniskröfur: - Hæfni til að elda bragðgóðan mat - Skipulags- og samskiptahæfileikar - Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi - Reynsla af innkaupum æskileg - Vingjarnleiki - Hótelstjóri Hæfniskröfur: - Þær sömu og tilgreindar eru fyrir Fosshótel Valaskjálf Fæði og húsnæði í boði á Reykholti, Laugum, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2006. Umsækjendur eru sérstak- lega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Þórður B. Sigurðsson, aðs- toðarframkvæmdastjóri, í síma 562 4000 eða í gegnum tölvupóstfangið thordur@fosshotel.is Fosshótel ehf. auglýsir eftir fólki með ástríðu fyrir gestrisni til starfa. Eftirtalin störf eru í boði: Icelandair er fyrirtæki í forystu á alþjóðamarkaði í ferðaþjónustu. Við erum í öflugri sókn og sækjumst eftir einstaklingum til að taka þátt í uppbyggingu okkar á komandi árum. Starf sérfræðings á fjármálasviði Starf verkefnastjóra á rekstrarstýringarsviði Vilt þú markaðssetja Ísland og vaxa með okkur? • Icelandair er kraftmikið ferðaþjónustufyrirtæki sem tekur þátt í harðri samkeppni á alþjóðamarkaði. • Icelandair er framsækið fyrirtæki, leiðandi í ferða- þjónustu á Íslandi, leiðandi í markaðssetningu á Internetinu og í fremstu röð í þróun upplýsinga- tækni. • Starfsmenn Icelandair eru lykillinn að velgengni félagsins. Hjá Icelandair starfa um þúsund manns af mörgum þjóðernum í tíu löndum. • Icelandair leggur áherslu á að starfsmenn félagsins séu þjónustusinnaðir og tilbúnir að takast á við krefjandi og spennandi verkefni í alþjóðlegu starfs- umhverfi. • Icelandair leggur áherslu á þjálfun starfsmanna og símenntun, hvetur starfsmenn til heilsuræktar og styður við félagsstarf starfsmanna. • Icelandair er reyklaust fyrirtæki. • Við erum ein áhöfn með sameiginlegt, skýrt markmið, berum virðingu fyrir viðskiptavinum og samstarfsmönnum og höfum gaman að því sem við gerum. Starfssvið: • Áhættustýring á gengis-, vaxta- og olíuverðsáhættu • Stýring á gjaldmiðlaáhættu • Aðstoð við rekstur innri banka samstæðunnar • Skammtímaávöxtun handbærs fjár • Umsjón með fjármálakerfi fjármalasviðs • Þátttaka í öðrum tilfallandi verkefnum, aðallega á sviði fjármögnunar og fjárstýringar. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta-, hag- og/eða verkfræði • Starfsreynsla á sviði fjármála er nauðsynleg • Þekking á reikningshaldi er kostur • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Góðir skipulagshæfileikar Starfssvið: • Úrvinnsla á tölulegum upplýsingum félagsins • Uppsetning og greining á rekstraruppgjörum • Upplýsingagjöf til stjórnar • Vinna við gerð rekstraráætlunar • Þátttaka í öðrum tilfallandi rekstrartengdum verkefnum Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði viðskipta-, hag- og/eða verkfræði • Starfsreynsla á sviði fjármála er æskileg • Þekking á reikningshaldi er kostur • Góð enskukunnátta • Góð tölvukunnátta • Góðir skipulagshæfileikar Við leitum eftir kraftmiklum, nákvæmum og áhuga- sömum einstaklingum sem hafa færni í samskiptum og sjálfstæðum vinnubrögðum. Viðkomandi þurfa að hafa frumkvæði og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi. Hér er um mjög krefjandi og spennandi störf að ræða og þurfa viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar inn á veffangi Icelandair www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 16. janúar. Laus eru til umsóknar starf sérfræðings á fjármálasviði og starf verkefnastjóra á rekstrarstýringarsviði hjá Icelandair ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.