Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 1
10. tölublað—Föstudagur 13. janúar—62. árgangur □ .............. Slöngur SAAjÐJL|VEGI 66 Kópavogj —i Sími 76-6Q0 — Fundi loðnusjómanna frestað Oskar Vigfússon: Fulltrúar fara ekki með stór loforð norður AÞ — Allt innanlandsflug lá niöri i gær og fulltrúar loönuveiðisjó- manna gátu ekki komizt noröur til Akureyrar til þess aö skýra frá niðurstöðum fundar með Geir Hallgrimssyni forsætisráöherra. Að sögn Baldvins Þorsteinssonar, skipstjóra á Súlunni GA, mun flotinn liggja i höfn enn um sinn þartil allsherjarfundur getur tek- ið ákvörðun um frekari fram- kvæmdir. En Baldvin kvað fund- inn verða haldinn umleið og full- trúarnir kæmust noður. Það verba hins vegar engin „stór loforð sem fulltníarir fara með noröur”, eins og Óskar Vig- fússon formaður Sjómannasam- bands Islands komst að orði i við- tali við blaðið. „Þeim gæti þvi reynzt erfitt að sannfæra sjó- mennina um að fara á sjó aftur” sagði Óskar og bætti við: „En við skulum vona, vegna hagsmuna allra, bæði þeirra sjálfra og þjóðarinnar að þá skilji þeir og meti stöðuna eins og hún er.” Óskar kvað þessa aðgerð loðnu- veiðisjómannanna ugglaust hafa bætt mjög samstöðu stéttarinnar en sum samtök þeirra hafa verið ásökuð um litla stéttarvitund. E.t.v. hafa sumir efazt um ágóðann af þvi að hætta veiðum, en óskar sagði að einmitt sú aðgerð hefði sýnt þjóðinni og sannað.hve langt sjómenn hafi dregizt aftur úr öðrum stéttum hvað kaup áhrærði. — Ég held að ég sé ekki að brjóta neinn trúnað þó ég segi að okkur hafi verið gefin mjög ein- dregin yfirlýsing frá ráöherra þess efnis að öll gögn sem varða afkomu veiða og vinnslu verði endurskoðuð á næstu dögum, sagði Óskar. — Einnig vænti ég þess að við fáum að fara sjdlfir utan t.d. til að skoða verksmiðjur ogkynna okkur útgerðarmál. Við verðum að fá tækifæri til þess að sjá af hverju útlendingar geta gert betur en viö. Hvað loðnu- verðið varðar þá geri ég ráð fyrir aö þvi verði sagt upp með lögleg- um fyrirvara. AHMi FRIÐRIKSS dpyií. iAme Samstaða er mikil meðal sjómanna á loðnuveiðiflotanum og meðal sumra sjómannanna hefur verið rættum að fá togaraflotann til svipaöra aðgerða. Enginn skipstjórnarmaður mun hafa i hyggju að yfir- gefa Akureyrifyrr en fulltrúar sjómanna hafa skýrt frá gangi mála I Reykjavik. Tímamynd: Karl. „Valdið í höndum Verðlagsráðs” segir Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra GV — Það má segja loðnuverðinu upp 15. febrúar og þá verður mál- ið tekið til athugunar. Valdið I þessum efnum er ihöndum Verð- lagsráðs og þvi sjáum við ekki að hægt sé að segja þvi upp að svo stöddu, sagði ólafur Jóhannes- Innheimtar ríkistekjur 1977 minni en áætlað var: Rekstrariöfnuður óhag- stæður um 3.8 milliarða GV — Rekstrarjöfnuöur ársins 1977 reyndist óhagstæður um 2,8 milljarða króna og munar þar mest um það tvennt að innheimt- ar tekjur voru einum milljarði óhagstæðari en áætlaö var og gjaldfærslu fasteignakaupa. Greiðsluhreyfingar rfkissjóös gagnvart bankakerfinu urðu óhagstæðar um 2,1 milljarð króna og fólu greiðsluhreyfingar við Seðlabankann í sér aukningu skulda að fjárhæð 2,2 milljarðar króna. Frávik útgreiddra gjalda og innheimtra tekna frá fjárlögum uröu mun minni en á undanförn- um árum og fóru tekjur um 6% umfram fjárlög eöa 5,6 milljarða króna. Þetta kemur fram i frétta- tilkynningu fjármálaráöuneytis- ins sem er birt I heild sinni á bls. 7. son, dóms- og viðskiptaráöherra, i viðtali við Timann í gær. — Full- trúar loðnusjómanna töluðu við forsætisráðherra i dag og skýrði hann frá þeim viðræðum á rikis- stjórnarfundi, og var þá ákveðiö að taka þau atriði, sem full- trúarnir bentu á, til athugunar, sagði ráðherrann, og bætti þvi viö að engin tillaga hefði legið fyrir svo að hægt hefði veriö að taka ákvörðun þar um. Um það hvort islenzkar loðnu- afurðir yrðu, ef til hækkunar loðnuverðsins kæmi, sam- keppnisfærar á erlendum mark- aði, sagði ráöherrann að erfitt væriaðsegjaum.þarsem nokkur óvissa væri um verö á þessum afurðum. Litið heföi veriö selt af þeim enn og færi verð bæöi eftir fituinnihaldi og nýtingu. GV — Loðnuverðið gildir þar til 15. febrúar að þaö er uppsegjan- legt. A meöan verður málið at- hugað og öll gögn, en Iögunum KORTSNOJ teflir við Karpov — Hinu sögu- fræga einvígi í grad lauk í gær Belgrad/Reuter — Hinu sögu- lega einvigi þeirra Spasskys og Kortsnojs er nú lokið með sigri Kortsnojs og hefur hann þar með unnið sér rétt til að tefla um heimsmeistaratitilinn í skák við Karpov. Kortsnoj hlaut 10.5 vinninga úr átján skákum, en Sapassky 7.5 vinninga. Biðskákin 'úr 18. skákinni, sem þeir tóku til við i gær, varð ekki löng, Spassky lék aðeins einum leik, drottningu á c3 og f gafst slðan upp. Þegar skákin fór i biö i fyrra kvöld var þaö á- lit sérfræðinga, að skákin væri tvisýn og flókin og svo virtist sem báðir hefðu jafna mögu- leika. Kortsnoj sagði, eftir þessa stuttu bið>skák i gær að leikur Spasskys hefði ekki verið góður, hann hefði átt meiri , ,Lögunum verður ekki breytt” — segir sjávarútvegsráðherra verður ekki breytt á þessum tima, sagði Matthias Bjarnason sjá varútvegsráðherra I viðtali við blaðið i gær, eftir rikisstjórnar- fund, þar sem forsætisráöherra Geir Hallgrimsson, skýrði frá þeim viðræðum, sem hann átti við fulltrúa loðnusjómanna og full- trúa seljenda i verölagsráði. Um samanburö á færeysku og islenzku loðnuverði, sem eru helztu rök loðnusjómanna i þeirra mótmælum, sagði ráðherrann að samanburðurinn væri Færeying- um nokkuð i vil, en þó færi það eftir fituinnihaldi. Nýjustu sýni Rannsóknarstofnunar fisk- iðnaðarins sýndu, aö fituinnihald væri orðið 13,4%. Daginn áður var það 12,5% og minnkaöi það bilið við Færeyinga. Þá yröi að taka með i reikninginn ýms önnur atriði s.s. að tekjur færeyskra sjómanna væru ekki samar, vegnalangrar siglingar, útflutn- ingsgjöld væru 6%, og lögð á Framhald á bls. 7 Skatt- framtal Leiðbeiningar frá skatt- stjóra um skattframtal 1978 fylgja meö blaðinu I dag. möguleika hefði hann leikiö kóngi á el. Að lokinni biðskákinni tókust þeir ekki i hendur eins og venju- lega tiðkast. Spassky hvarf þeg- ar á braut og talaði ekki við nokkurn mann. Kortsnoj sagði hins vegar viö fréttamenn eftir biðskákina: „Ég er mjög ánægður að hafa unniðþetta einvigi, en ég er lika mjög þreyttur. Ég hef aldrei telft i einvigi sem er neitt likt þessu. Ég yfirspilaði hann ger- samlega i fyrri hlutanum, en slakaði síöan á og leyfði Spass- ky að minnka muninn og háði á sama tima taugastrið. En ég er stoltur af þvi að hafa náð mér á strik aftur og vinna einvigið”. Aðspurður um Spassky sagði Kortsnoj: „Ég er ekki hrifinn af honum i þessu einvígi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.