Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 6
4 Föstudagur 13. janúar 1978 in’H'l i H'i Til er félagsskapur, sem er skammstafaður ISG (Inter- national Society of Girlwatch- ers) og segja forstöðumenn hans, að tilgangur félagsins sé, að fylgjast með þvf hvaða konur séu fallegastar I heiminum hverju sinni. A vegum þessa félags er svo einu sinni á ári gef- inn út listi yfir þær konur, sem félagsmenn telja mest heillandi hverju sinni, bæði hvað fegurö, kynþokka og framkomu varðar. Konurnar geta veriö á öllum aldri, enda er á listanum i ár Judie Foster, sem er enn hálf- gerður krakki og Phyllis Scafly, sem er miöaldra lögfræðingur! Hér koma myndir af þeim átta konum, sem efstar voru á listanum. Efst er Sophia Loren, þá iþröttakynnirinn (sjönvarps) Phyllis Veorge, Bernadette Pet- ers leikkona, Jodie Foster leik- kona, Jan Stephens on golfleik- ari, Phyllis Schafly málaflutn- ingsmaður, Natalie Cole söng- kona og leikkonan Jaqueline Bisset. Hvernig lfzt ykkur á val félagsins ISG I ár? í spegli límans • ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦s ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦« ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦. ♦ ♦♦♦ ♦ ♦♦ ♦ ♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦ ♦♦♦ Phylilís Schl.ofh Naial'w Coh Jo<qw-«lín0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.