Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 13. janúar 1978 Valdimar Kr. Jónsson: Borgarmál Prófkjör í Reykjavík - Æ:**. Valdimar Kr. Jónsson. Borgar stjórn Þa6 hefur komiö til mfn fjöldi manns, eftir aö kunnugt var aö ég ætlaöi aö gefa kost á mér f prófkjör Framsóknarflokksins til borgarstjórnarkosninganna og spurt mig: „Af hverju ert þú aö kasta þér Ut f pólitfk, þU hefur ekkert upp Ur þvf annaö en skít- kast og fiekkaö mannorö?” Maöur undrast hvaö þaö er af- mennt álitiö aö pólitík sé eitt- hvaö, sem menn ættu aö halda sér sem lengst frá. Aöur en ég gaf kost á mér I þetta prófkjör þá ihugaöi ég þaö lengi, kosti þess og galla, og komst aö þeirri niöurstööu, aö þörf væri á manni í borgarstjórn meö verk- lega og tæknilega þekkingu og menntun og réö þaö baggamun- inum. Ég tel þaö skyldu hvers borgara aö gefa kost á sér til fé- lagsstarfa.ef honum finnst hann geta oröiö aö liöi. Hvers vegna nýjan mann i borgarstjórn? Mörg málefni, sem borgar- stjórn fjallar um og afgreiöir, eru tæknilegs eölis, eins og ýmis konar byggingarframkvæmdir, sjávarUtvegur, raforkumál, hitaveitumál, hafnarmái, sam- göngumál, vega- og holræsa- lagnir svo eitthvaö sé nefnt. Aö vfsu hefur borgarstjórn sér til aöstoöar verkfræöinga og tæknifræöinga, en endaniega ákvöröunarvaldiö er I höndum borgarfulltrUanna, og þaö er misjafnt hvaö þeir geta sett sig mikiö inn f málin. Oft er þaö þvf svo, þegar fjallaö er um mörg mál i borgarstjórn, þá eru um- ræöur um þau og afgreiösla mjög yfirboröskennd, enda viröast margir borgarfulltrúar oft hafa fullmyndaöar skoöanii; áöur en máliö er tekiö til um- ræöu. Ég tel aö hér þurfti aö veröa hugarfarsbreyting hjá borgarfulltrUum, þannig aö af- greiösla mála sé ekki látin stjórnast af einhverjum annar- legum hagsmunum. Ég tei þvf aö nauösynlegt sé oröiö, aö f borgarstjórn komi nýir menn, meö ferskar hugmyndir og skoöanir og sem ekki eru tagl- hnýttir flokksforustunni, heidur berjist af sannfæringu fyrir málefnum borgarinnar, borgar- bUum til heilla og velferöar. Bæjarútgerð Reykja- vikur. Hvaö um rekstur BæjarUt- geröar Reykjavfkur (BÚR) sem gerir út 4 skuttogara og rekur alhliöa fiskverkun. Fyrirtæki þetta var rekiö meö bullandi tapi á s.l. ári, sem hinn almenni borgari þarf aö greiöa. Á meöan eru mörg einkaUtgerö- arfélög rekin hér frá Reykjav ik og skila af sér góöum hagnaöi. Hvaö veldur þessu? Ef litiö er á Utgeröarráö BÚRs, þá er þaö kosiö af borgarstjórn og skipa þaö pólitíkusar Ur öllum flokk- um og hafa fæstir þeirra komiö nálægt Utgerö eöa sjómennsku aö undanskildum nUverandi fulltrUum Framsóknarflokks- ins. Er von aö fyrirtækiö beri sig þegarsvona er f pottinn bUiö??? Leggja ætti niöur þessa póli- tfsku bitlinga til borgarstjórnar manna og annara, sem eru f Ut- geröarráöi, og koma á stjórn meö einum eöa tveimur fram- kvæmdastjórum, sem eru á- byrgir geröa sinna fyrir borgar- stjórn, en aö ööru leyti gefnar frjálsar hendur til aö stjórna fyrirtækinu. Hitaveita Reykjavikur Hitaveita Reykjavikur hefur stækkaö mjög mikiö á undan- förnum árum. Þegar ráöizt var f miklar og dýrar framkvæmdir til aö bjarga nágrannabæjarfé- lögum f orkukreppunni. Þótt þessi fjárfesting hafi án efa veriö mjög hagkvæm fyrir ná- grannabæjarfélögin og þjóöar- búiö I heild, þá tel ég hæpiö aö Reykvfkingar hafi hagnazt á þessu nema slöur sé. A næsta kjörtímabili er málum svo hátt- aö, aö byrja þarf aö virkja ný jaröhitasvæöi fyrir Stór-Reykjavik, ef anna á hita- þörfinni. Bendir allt til þess aö fara þurfi lengra Ut fyrir borg- ina til þess aö fá heitt vatn, og veröa þvf framkvæmdir hlut- fallslega dýrari en hingaö til hefur veriö. Hér veröur aö fara meö gát, svo aö bezti kosturinn sé valinn. Til greina getur einn- ig komiö.aö borgarstjórn verö- launi þá hUseigendur, sem leggja Ut I þann kostnaö aö auka einangrun hUsa sinna, eöa geri aörar ráöstafanir, til þess aö minnka varmatap f þeim. Ef slfkt væri gert í stórum mæli, þá mundi orkuþörfin minnka þaö mikiö f þessum hUsum, aö hægt væri aö fresta stækkun hitaveit- unnar um nokkur ár, sem yröi sjálfsagt til blessunar fyrir alla. Hvers eiga þeir öldruðu að gjalda? Mörg eru þau borgarmál, sem ég vildi minnast á, en sem ekki gefst tækifæri til í stuttri blaöa- grein sem þessari. Eitt mál er mjög brýnt en þaö eru mál aldr- aöra. Þótt töluvert átak hafi veriö gert f heilbrigöismálum aldraös fólks upp á síökastiö hefur veriö vanrækt aö sinna þörfum þeirra sem eru heil- brigöir, en hafa lftiö eöa ekkert fyrir stafni. Hér tel ég aö borgin þurfi aö gera stórt átak. Ég held aö þaö sé ekkert eölilegra en aö fólk, sem er viö góöa heilsu, hafi eitthvaö fyrir stafni, annaö hvort einhverja létta vinnu, eöa hafi tækifæri til aö sinna ein- hverjum áhugamálum sfnum. Þessu veröur ekki komiö- í lag nema borgin komi á móti I þessu máli. Borgarstjórn þyrfti aö beita sér fyrir þvf t.d., aö ein- hverju af ráöstöfunarfé lífeyris- sjóöa I Reykjavík sé variö til framkvæmda f þágu aldraöra. Brynjólfur Steingrímsson: Hver er staða byggingariðnaðarins ? Prófkjör í Reykj avík Brynjólfur Steingrfmsson. Alþingi Eftir þeim fréttum, sem bor- izt hafa undanfariö má augljóst vera, aö ýmsar blikur eru nú á lofti I efnahagsmálum þjóðar- innar. Verulegir brestir eru að koma I undirstööur efnahags- lifsins. Þá iskyggilegu þróun sem veriö hefur I siaukinni út- þenslu alls konar skriffinsku og milliliöa, samfara nær stöövun þeirra sem vinna aö beinni verðmætasköpun I þjóöfélaginu, veröur aö stöðva. A þessum málum veröur aö taka af alvöru og festu. Þaö dugar ekkert oröa- gjálfur og fögur loforö fyrir kosningar. Raunverulegra at- hafna er þörf. Það er fyrirsjá- anlegt að hvorki sjávarútvegur né landbúnaður getur tekið viö þeirri fjölgun sem verður á vinnumarkaöinum I framtiö- inni. ,,Þess vegna ber oss aö iðnvæðast”, svo notuö séu orö forseta vors. Formaöur framsóknarflokks- ins segir i sinni áramótagrein að hann telji aögerðir i efnahags- málum þjóöarinnar eölilegar fyrir kosningar. Ég vona að þingmenn flokksins taki undir þessi ummæli hans og sanni aö þeir láti gæfu og hagsmuni þjóð- arinnar sitja fyrir eigin pólitisk- um frama. Enda þótt bygging- ariönaðurinn sé ekki undir- stööuatvinnuvegur samkvæmt eöli málsins þá er hann þó ein af mikilvægustu atvinnugreinum þjóöarinnar, bæöi vegna þess aö framleiðsla hans uppfyllir eina af mikilvægustu þörfum manna og eins hversu mikla atvinnu hann skapar. Stöövist hann eöa lamist, blasir atvinnuleysi viö. Skipulagsmál og lóöaúthlutun eru næstum höfuöþættir bygg- ingariðnaðarins og fer staða hans þvi oft eftir þvi hvernig tekst til um skipan þessara mála. Þaö héfúr "várlá fariö fram hjá neinum aö fram- kvæmd þessara mála hér i Reykjavik hefur veriö mjög svo handahófskennd, svo ekki sé meira sagt. Vitnar fólksflóttinn Ur borginni bezt um þaö. Talað erum að byggingarkostnaður sé hér hár og til muna hærri en hjá öörum þjóöum og er þá gjarnan bent á hin Noröurlöndin i þvi sambandi. Orsökin er meöal annars talin fólgin i dýrum iðnaöarmönnum (upp- mælingaraðlinum, svo kölluð- um). Eru íslenzkir iðnaöar- menn þá lélegri fagmenn en stéttarbræöur þeirra erlendis? Ég hygg að svo muni ekki vera. Fjöldi iönaöarmanna hefur far- ið til starfa erlendis og ég held að þess séu fá dæmi ef þá nokk- ur aö þeir hafi ekki staðið fylli- lega jafnfætis starfsbræörum sinum þar og jafnvel staöiö sig betur ef á reyndi. Eru þá launin sem greidd eru uppmælinga- aölinum svo há? Ekki eru þau svo há ef borið er saman viö laun á hinum Norðurlöndunum. Hverjar eru orsakirnar þá? Auövitaö eru þær margar og mun ég hér á eftir benda á tvær þeirra, þó vissulega séu fleiri ekki siöur mikilvægar. Hvað er til úrbóta? 1 fyrsta lagi skulum viö at- huga skipulagsmál og i ööru lagi lóðaúthlutun. Skipulagsmál eru erfiður þáttur, er krefst fram- sýni og aðlögunarhæfni. Skipu- lag þarf fyrst og fremst að þjóna fólkinu sem viö það á að búa eða þeim þáttum þjóðfélagsins, er þar fara fram. I ööru lagi þarf að aðlaga það umhverfinu, sem þaö eri, og siðast en ekki sizt má það ekki binda byggjendunum óbærilega bagga svo sem brenglað fegrunarskyn skipu- lagsfræðinga getur gert. Lóöa- úthlutun þarf að vera skipuleg og stööug og þess jafnan gætt aö nægar lóðir séu fyrirliggjandi. Hluta Ur götu eöa heilum götum má siðan úthluta til byggingar- félaga eöa byggingarmeistara. Ekki er þó ætlazt til aö Uthlutun til einstaklinga eöa félaga veröi hætt. Meö þessu fyrirkomulagi skapaðist grundvöllur til hag- ræðingar á mörgum sviðum og þaö tryggöi viðkomandi aöilum fyrirliggjandi verkefni. Hag- ræðingin gæti veriö t.d. fólgin i verksmiöjuframleiddum ein- ingarhúsum sem tvimælalaust eiga rétt á sér hí- eins og annars staðar og geta lækkað bygg- ingarkostnaðinn. Hér er um að ræða mikilvægt efnahagsmál fyrir þjóöina. Byggingarkostnaöurinn verö- ur ekki lækkaður með fjölgun milliliöa, það er aö segja bygg- ingarstjóra eins og nú er talað um. Gegn sliku hljóta allir iðn- aðarmenn að standa jafnt sem aðrir húsbyggjendur. Mér er ljóst aö þessi upptalning á vandamálum byggingariönað- arins er engan veginn tæmandi, enda máliö stórt og viðamikiö. En verulegra breytinga er þörf. Ofmetnir starfskraftar Ég gat hér á undan um orðiö uppmælingaraöall, sem notaö hefur veriö um iönaöarmenn. Þessir menn skila yfirleitt góöri vinnu fyrir það kaup sem þeim ergreitt. En i þjóöfélaginu er aö myndast annars konar aðall, og er mér nær aö halda að sá aðall sé óþjóðhollari en sá fyrrnefndi. Hér er um að ræða fjölstarfaað- alinn. Þennan fjölstarfaaðal skipa þeir menn, sem taka aö sér verkefni og störf á störf ofan fyrir hiö opinbera aðallega og hriða laun fyrir alltsaman þó að þeir geti engu starfinu sinnt sem skyldi. Þaö er ekki nóg meö aö þessiraðilartaki launfyrir störf sem þeir ekki vinna heldur koma þeiroft á tiðum i veg fyrir aö þessi störf séu unnin enda þó þarfleg séu. Þaö er þessi fjöl- starfaaðall sem þarf aö upp- ræta. Hann er þjóöfélaginu hættulegri og dýrari heldur en iðnaðaraðalinn sem vinnur þó þau verkefni sem honum er fengin i hendur. Hjúkrunarfræðingar Flensborgarskóla vantar hjúkrunarfræð- ing til kennslustarfa á vorönn. Upplýsingar veitir skólameistari i sima 50- 5-60. Vatnshitakútar Nokkrir vatnshitakútar til sölu (nýir) 50 litra kr. 55,400,- 75 litra kr. 69,780,- flFMfllíl} 150 litra kr. 89,940,- Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin i sima Auglýsingadeild Tímans 86648

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.