Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 20
18 300 Auglýsingadeild Tímans. Sýrð eik er sigild eign A ^ A HM&CiQCiK I !; TRÉSMIDJAN MEIDUR \J/' ^ SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 --------------------- trufl- anir á Suður- landi SSt — Kafmagnslaust varö i fyrrinótt á Eyrarbakka, Stokks- eyri, þorlákshöfn, i ölfusi og I Ilverageröi. Stofnlina milli Sel- foss og Eyrarbakka, í Breiöumýri suövestur af Selfossi, brotnaöi vegna isingar og roks, sem þá var. Skjótt var brugöiö viö og lauk viögerö á linunni milli klukk- an 10 og 11 i gærmorgun. Astæöan fyrirþvi aö rafmagns- laust varö á eins stóru svæöi og raun varö á i fyrrinótt.var sú, aö aöal raflinan á þessu svæöi liggur frá Eyrarbakka yfir ölfusá um ölfusiö til Hverageröis og til Þor- lákshafnar, en ekki yfir ölfusá viö Selfoss og um ölfus. Aörar smávægilegar raf- magnstruflaniruröu á Suöurlandi i fyrrinótt i veörinu, sem þá gekk yfir.Þannigbilaöispennirá Hellu og smátruflanir uröu einnig á Reykjanesi. Hitaveita Akurevrar: Raunveruleg þörf 300 lítrar á — en 140 sekúndulitrar fást úr borholum á Laugalandi Hitaveituæöin skammt sunnan flugvallarins á Akureyri. Tfma- mynd: AÞ AÞ—í áætlun um Hitaveitu Akur- eyrar, sem gerö var af Verk- fræöistofu Noröurlands og Verk- fræöistofu Siguröar Thoroddsen fyrir tæpum tveim árum, er gert ráö fyrir aö vatnsþörf Hitaveitu Akureyrar verði um 280 1/sek á þessu ári, ef miðað er viö aö allur bærinn veröi tengdur hitaveitu. Slöustu tvö árin hefur húsrými á Akureyri vaxiö mun örar, en gert var ráð fyrir I fyrrnefndri skýrslu, og má þvi ætla aö vatns- þörf yröi nokkru meiri, eöa um 300 l/sek. En talið er aö i dag megi fá um 140 1/sek úr jarðhita- kerfi þeirra borhola, sem þegar hafa veriö boraöar að Lauga- landi, meö dælingu. Þetta kemur fram í greinar- gerð með áætlun um lánsfjár - þörf Hitaveitu Akureyrar vegna framkvæmda á árinu. Þar segir einnig, aö i áætluninni sé gert ráö fyrir aö um 64% húsrýmis bæjar- ins verði tengt hitaveitu i árslok, þar af veröi tæpur helmingur m eö tvöföldu kerfi. Það má auka upp i rúman helming með þvi að leggja bakrásarlagnir frá stærstu bygg- ingum, sem lagt var i á siðasta ári. t fyrrnefndri áætlun um Hita- veitu Akureyrar er ekki gert ráö fyrir tvöföldu dreifikerfi. Þá var gert ráö fyrir að vatnsöflun yrði mun ódýrari, en siöar hefur kom- ið i ljós. Enn fremur geröu menn sér vonir um að lækka mætti hita- stig neyzluvatns til heimilisnota með þvi að blanda það köldu neyzluvatni, en komiö hefur i ljós að það er vandkvæðum háð vegna tæringarhættu. SU tvöföldun á dreifikerfi, sem nú er fyrirhuguð, nær til um 30% húsrýmis á Akureyri á árinu. Það nægir til þess aö lækka aðrenns- lishita úr 90 gráðum i tæpar 80 gráður. Tvöföldun á þessum hluta dreifikerfisins væri þvi fyllilega réttlætanleg til lækkunar á að- rennslishita, enda þótt nægilegt magn fengist af 90 gráðu heitu vatni. Það kemur fram, aö vatnsþörf næsta vetur verður um 64% af 300 1/sek eða 190 1/sek, ef gert er ráð fyrir að ekki sé búið að reisa topp- stöð. Þessi vatnsþörf skiptist þannig, að um 160 1/sek færu til oliuhitaðra húsa, en 30 1/sek til rafhitaðra húsa. Aður hefur verið gerð grein fyr- irþvi vatnsmagni, sem taliö er að megi fá frá Laugalandi, og ef ekki fæst meira vatn i ár, segir i grein- argerðinni að leysa mætti vatns- þörf næsta vetrar meö þvi aö fresta tengingu á rafhituöu hús- næði og nota kyndingu i stórum byggingum þegar mjög kalt er i veðri, en meö þvi mætti spara 10 1/sek i kuldaköstum. Einnig væri möguleiki á að fresta tengingu á hluta dreifikerfisins þar til seinni hluta vetrar 1978 til 1979. Lokað fyrir rafmagn til margra bæjar- og sveitarfélaga á næstunni: „Beitum þeirri einu aðferð sem í okkar valdi er” — segir rafmagnsveitustjóri ríkisins SSt — Mörg sveitar- og bæjar- félög og einnig frystihús eiga það nú i vænduni að lokað verði fyrir rafmagn til þeirra — ef þau grynnka ekki eitthvað á þeim skuldum sem þau eru i við Raf- magnsveitur rikisins, Rarik. Þarf ekki að fara mörgum orðum um hverjar afleiðingar það hefði. Aö sögn Kristjáns Jónssonar rafmagnsveitustjóra Rarik eru skuldir fyrrgreindrá aðila við Rarik orönar svo miklar, ,,að við sjáum okkur ekki annað fært en aö beita þeirri einu aðferð sem viö höfum tiltæka sem sé að loka fyrir rafmagn til viðkomandi ef ekki kemur til lagfæring á greiðslustöðunni eins fljótt og mögulegt er”, eins og Kristján sagði 1 samtali við Timann. „Þetta er auðvitað örþrifaráð og til svona aögeröa gripur eng- inn fyrr en aðrar leiöir hafa lokazt eins og er i þessu tilfelli”, . sagði Kristján. Við höfum staðið i viðræöum við fyrrgreinda aðila en þær hafa ekki borið árangur. Kristján sagði aö það lægi í augum uppi aö þessar útistand- andi skuldir geröu alla aöstöðu Rarik mjög erfiða. Rarik yrði að standa Landsvirkjun fyrst og fremst skil, auk allra annarra aðila innlendra og útlendra. Kristján sagði aö skuldir raf- veitna sveitar- og bæjarfélaga við Rarik næmu nú um 100 milljónum, skuldir frystihúsa og annarra fyrirtækja næmu svipaðri upphasð en venjulega væru útistandandi skuldir hjá rafveitum við Rarik nokkuð lægri.en hann hefði ekki nákvæmar tölur þar um. Að lokum var Kristján spurður um hvort skuldir þessar væru frekarhjá sveitar- og bæjarfélög- um i einum landshluta en öðrum og sagði Kristján að svo væri ekki: þetta væru sveitar- og bæjarfélög viða um land. Orkustofnun: Getur ekki greitt matarreikninga AÞ — Vegna skulda Orkustofn- unar við Hótel Reynihllð, hefur hótelstjórinn Arnþór Björnsson, ákveðið að hætta að veita stofn- uninni greiðslufrest á reikning- um. Þvi verða starfsmenn hennar að ábyrgjast greiðslur sjálfir. Þetta fyrirkomulag hef- ur verið siðan 1. janúar. Ef að likum lætur, þá er þetta eins- dæmi I samskiptum rikisstofn- unar og fyrirtækis. Skuld Orkustofnunar við Hótel Reynihliö nemur rúmum ellefu milljónum króna. Meiri- hluti skuldarinnar er vegna reksturs mötuneytis i Kröflu- búðum. Einnig mun stofnunin skulda ýmsum verktökum og vélaeigendum á Norðurlandi tæpar 40 milljónir króna. Að sögn Glúms Björnssonar skrifstofustjóra hjá Orkustofn- un, barst henni bréf fyrir ára- mót frá hótelstjóranum, þar sem hann tilkynnti aö frá og með 1. janúar, myndi hann hætta að skrifa hjá Orkustofn- un. Hótelstjórinn mun ætla að krefjast þess að vextir verði greiddir af skuldinni. Hann hef- ur orðið að greiða rúmar 2 m illj- ónir i söluskatt, siðan siöasta greiðslan barst frá Orkustofnun, enþað varloktóber. Hefur hann orðið að taka lán til þess að greiða söluskattinn. Samkvæmt upplýsingum sem blaðið hefur aflað sér, bendir flest til þess að Orkustofnun fái fjármagn i mánuðinum til þess að greiða hótelinu skuldina. Þá ættu starfsmenn Orkustofnunar að geta fengið inni, án þess að þurfa að ábyrgjast greiðslur persónulega. TVÖ ÁR LIÐIN FRÁ JARÐ- SKJÁLFTANUM Á KÓPASKERI — íbúum hefur fjölgað um tuttugu á tímabilinu AÞ — Þann 13. janúar 1976 kom mjög sterkur jaröskjálftakippur á Kópaskeri. Hann mældist 6,3 eða 6,5 á Richter kvarða og olli þvi að mörg hús á Kópaskeri skemmdust illa. Tjónið var fyrst metiðá um 30 milljónir króna, en það var siðan hækkað og má gera ráö fyrir aö heildarviðgerðar- kostnaður hafi numiö tæpum 40 milljónum króna. Kippurinn kom klukkan 13.30, þannig t.d. að matseld var lokið, en eflaust má búast við aö slys hefðu annars orðið I eldhúsum, ef kippurinn hefði komiö nokkru fyrr. Aöeins tveir menn slösuðust litillega af völdum skjálftans. — Það eru æði margir hér, sem muna vel eftir skjálftanum, sagði Friðrik Jónsson oddviti á Kópa- skeri. — Skemmdir urðu miklar, en viögeröir hafa gengið seint, þar sem hörgull hefur verið á iðnaðarmönnum. Við höfum hald- ið áfram öðrum framkvæmdum og þvi hafa viðgerðirnar e.t.v. setið meira á hakanum en ella. En i meginatriöum er þetta nú búiö. öll hús, sem fóru illa, voru byggð upp á nýjan leik. Hins veg- arer enn eftir að setja járnklæön- ingu utan á tvö hús sem eru hlað- in. Þau sprungu það mikið, að ekki var hægt að gera við þau með sérstöku. sprungufyllingar- efni. Friðrik sagði aö tæplega væri hægt að tala um aö fólk hefði flutzt frá Kópaskeri eftir jarð- skjálftann. En á þessu tveggja ára timabili, sem nú er liðið frá hamförunum, hefur fólki fjölgað úr 120 manns i um 140 manns. Fjölgunin hefur komið úr sveitun- um I kring, tiltölulega fáir hafa komið lengra að. Hús skemmdust mikiö i jarð- skjálftanum, sem varð þann 13. janúar 1976. Kippurinn var þaö sterkur aö jarðvisindamenn 1 Boston i Ameriku, urðu hans var- ir og töldu að styrkleikinn hefði verið 6,5 stig á Richter kvarða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.