Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 2
ji ii'i iYiYi! 2 Föstudagur 13. janúar 1978 Stammheim- málið: Tveir lög- fræðingar ákærðir STUTTGART/Reuter — Aöalsak- sóknari Vestur-Þýzkalands sagöi i gær, aö komið heföi i ljós aö skotvopnin sem urðu Andreas Baader og Jan Carl Raspe aö bana i Stammheim fangelsinu hafi verið smyglaö til þeirra af tveimur lögfræöingum. Þeir heita Arndt Mueller og Armin Newerla og sitja þeir nú i fangelsi og biöa réttarhalda, þar sem þeir eru á- kærðir fyrir stuöning við glæp- samleg samtök. Lögfræðingarnir tveir eiga að hafa smyglaö skotvopnunum inn í fangelsið siðastliðið vor og gert það með þeim hætti aö skera fyrir þeim hólf i lagabækur sem þeir höfðu með sér til fangelsisins. Eins og kunnugt er hafa vestur- þýzk yfirvöld fullyrt, aö Baader og Raspe, fyrrum frammámenn i Baader-Meinhof samtökunum, hafi framið sjálfsmorð i Stamm- heim fangelsinu og raunar fleiri meðlimir samtakanna. Bretland: 18 létust í óveðri London/Reuter — Mikill stormur geysaði viöa um Evrópu i gærdag og einna verst varð Bretland úti, þarsem a.m.k. 18 manns létu lifiö af völdum veðursins. Þar munaöi einnig minnstu aö áin Thames flæddi yfir bakka sina, eöa tæpum háifum metra, og hafði fólk i ná- grenni árinnar veriö varaö viö að það gæti þurft aö yfirgefa heimili sin. Til þess kom þó ekki. Slik ógn hefur þóekki stafað af Thames sl. 25 ár, en þá létu 300 manns lifið þegar mikil flóðalda reiö upp ána. Við Bretlandsstrendur er óttazt að a.m.k. 12 sjómenn hafi farizt þegar bátar þeirra sukku og fjöldi annarra báta sendi útneyðarkall. JÍ erlendar fréttir Tveir létust i bilslysi þegar stór vöruflutningavagn fauk á bil þeirra. ökumaður mótorhjóls tókst á loft i einni stormhviðunni og lét lifið. Mestur mun vindurinn hafa orðið um 90 milur (144 km) á klst. i Bretlandi. t Frakklandi svipti vindurinn þökum af húsum og olli ýmsum skemmdum öðrum, auk þess sem a.m.k. tveir létuzt af völdum hans. í Sviss brast á mesti snjóbylur ogstormursem þar hefur komiði rúm 40 ár. Vegasamgöngur og lestaferðir lögðust niður að mestu leyti, þar sem veðrið var verst i Suður-Sviss. Rafmagnstruflanir og rafmagnsleysi var viða og bil- stjórar áttu i hinum mestu vand- ræðum með bila sina. Fóru á Soyuz 27 - koma á Soyuzi 26 Moskva/Reuter — Geimfararnir tveir sem tengdu Soyuz 27 geimfar sitt við Salyut 0. i fyrradag munu fara aftur til jaröar á Soyuzi 20. á mánudaginn kemur en geimfararnir af Soyuzi 26. sem nú hafa dvalist i geim- stööinni i um mánaöartima munu dveljast þar áfram, að likindum meö þaö I huga að slá geimþolsmet Bandarikja- manna. Hið þrefalda far sem nú er á sporbraut um jöröu og vegur samtals 32 tonn er hið fyrsta sinnar tegundar. Athygli vek- ur að geimfararnir nýkomnu munu skipta um far og hverfa til jarðar á geimfari hinna sem eftir verða. Carter I Warsjá. Hann hefur nú lýst yfir andstööu sinni á stjórnar- samvinnu viö kommúnista I Vestur-Evrópu. Car ter s tj órnin mótmælir Evrópu- kommúnismanum Washington/Reuter — Frá stjórn Bandarikjanna barst i gær ákveðin aövörun til italiu þess efnis að hún væri andsnúin þátt- töku kommúnista i Vestur- Evrópskri stjórn og kysi helzt að áhrif kommúnista yröu sem minnst. Vitað er að Bandaríkin óttast mjög að stjórn Giulio Andreotti's á italfu, sem lieldur um stjórnvölin með óvirkum stuöningi kommúnista fái ekki staöist öllu lengur og reikna þá jafnvel meö beinni stjórnarsam- vinnu við kommúnista. Hingaö til hefur Andreotti þó neitað öllum tilmælum kommúnista um slika samsteypustjórn. I tilkynningu frá Hvita húsinu i gær sagði,að Kommúnistaflokk- urinn á Italiu væri andlýðræðis- legur og ætti ekki samleið með lýðræðishefð Bandarikjanna og ítalíu. Vakið hefur athygli að þetta er í fyrsta skipti i stjórnar- tið Carters að vestrænn kommún- ismierfordæmdur þráttfyrirað i tilkynningunni segi að viðhorf stjórnarhans hafi ekkert breytzt i þessum efnum. Sprengt í Belfast Belfast/Reuter — írskir skæruliðar stóðu i gær fyrir meiri sprengingum i Belfast en þekkzt hefur þar i marga mánuöi. Alls voru sprengdar lOsprcngjur og tjón af völdum þeirra er taliö nema a.m.k. tveimur milljónum sterlings- punda. Voru sprengjurnar all- ar sprengdar um likt leyti og i brezka þinginu hófst umræöa um ástandið á Noröur-irlandi, en reiknað var með aö brezka stjórnin mundi þar leggja á- herzlu á þann árangur, sem náöst hefur á siðastliönu ári við aö stemma stigu viö hermdarverkum á Norður-ír- landi. Dayan kallar alla til friðarviðræðna Róm-Reuter — Moshe Dayan, utanrikisráð- herra ísraels hvatti i Brezkir slökkvi- liðsmenn gáfu sig — en kolanámumenn og starfsmenn rafmagnsveitna hóta verkfalli Bridlington/Reuter— Verkfalli 39 þús. slökkviliösmanna á Eng- landi, sem staöiö hefur I einar niu vikur, er nú lokiö meö sigri stjórnar Verkamannaflokksins og þeirrar stefnu James Callaghan forsætisráöherra aö veita ekki nema 10% launahækkanir á meö- an efnahagsöröugleikar landsins eru ekki yfirstaönir. Verkfalliö, sem eins og áöur segir hefur staö- iö I 9 vikur, hefur m.a. sannaö, aö nútfma iönaöarþjóöfélag getur komizt af án eiginlegra slökkvi- liösmanna. A verkfallstimabilinu áttu sér staö 194 dauðaslys af völdum bruna, en hefðu aö likindum oröiö 177 við eölilegar aðstæöur. Tjón af eldi hefur þó sennilega oröiö um 50 prósent meira vegna lélegs búnaðar og þjálfunar hersveit- anna sem aö slökkvistörfum Blaðamaður Ú tlitsteiknari Tíminn óskar að ráða blaðamann og útlitsteiknara., Þeir, sem áhuga kunna að hafa á þessum störf um, eru beðnir að senda sem fyrst inn umsóknir og til- greina aldur, menntun og fyrri störf sín. Ritstjórn Timans, Siðumula 15. unnu. Ósjaldan létu hermennirnir byggingar brenna til grunna, en vöröu næsta nágrenni fyrir eldin- um. Brezku slökkviliösmennirnir fóru I verkfall til aö berjast fyrir 30% launahækkun, en höföu ekki annaö upp úr þvi en það sem þeim i upphafi var boöiö, þ.e.a.s. 10% hækkun. Laun þeirra á viku eftir verkfalliö verða rétt rúmlega 70 sterlingspund, en þeir fengu þó loforö upp á vasann um aö laun þeirra mundu ná 100 sterlings- pundum fyrir næstu áramót. Úrslit málsins eru verulegur sigur fyrir brezku verkamanna- flokksstjórnina eins og fyrr getur, i baráttu hennar við verðbólguna. Niöurstöður í launahækkunum á siöasta árieru þær, aö aðeins 15% launþega fengu launahækkun umfram 10%. Hins vegar er ekki unninn fullnaðarsigur. Kola- námuverkamenn og starfsmenn rafmagnsveitna hafa nú boðað að þeir krefjist 90% launahækkunar, og hóta að senda Bretaveldi út I kuldann og myrkriö ef ekki verð- ur gengiö að kröfum þeirra. gær stjórnir Sýrlands, Libanon, Jórdaniu og Palestinu til að taka þátt i friðarviðræðum fyrir botni Miðjarðarhafs. Sagði Dayan m.a.— á blaðamannafundi sem haldinn var i Róm, en þar hefur hann verið i fjögurra daga opinberri heimsókn, að i fyrsta skipti i 30 ár færu fram friðarumræður i Mið- austurlöndum. Orðrétt sagði Dayan: ,,Það er skylda okkar allra, ykkar lfka, að hvetja andstæðinga lsraels, Sýr- land , Libanon, Jórdaniu og Palestínumenn, til friðarviö- ræðna hvort aem þsr fara fram i Jerúsalem, Kairó, Damaskus, Amman eða hvar sem er.” Þegar blaðamannafundurinn fór fram var Dayan að fara frá Róm til tsraels aö undirbúa viö- ræður stjórnmálanefnda Egypta- lands og tsraels meö þátttöku Bandarlkjanna. Dayan sagöi á blaöamanna- fundinum að tsraelsmenn gætu ekki fallizt á friðarviöræöur við Frelsissamtök Palestfnuaraba (PLO) þar sem þau viðurkenndu ekki tilvistarrétt Israelsrikis. tsraelsmenn, sagði hann, mundu hinsvegar fagna frjálslyndari Palestinuaröbum við friðarviö- ræðnaborðiö. A meöan á dvöl Dayan i Róm stóö átti hann m.a. tal viö páfa og ítrekaði við hann aö tsraelsmenn hyggöust ekki hindra einn eða neinn I að heimsækja helga staði I Jerúsalem og tsraelsmenn ætluðu að stuðla aö varðveitingu allra slíkra staöa burtséö frá eigin meiningum um þá. Hinsvegar hyggðust Israelsmenn halda Jerúsalem og tryðu ekki aö kröf- ur um annaö kæmu fram. Blindingsleikur. Lýkur honum með friði og farsælli lausn?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.