Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 13.01.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 13. janúar 1978 LiliiilíliiL' flokksstarfið Sauðárkrókur Aöalfundur Framsóknarfélags Sauðárkróks verður haldinn mánudaginn 16. janúar kl. 20.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórinn, Þórir Hilmarsson, og bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins sitja fyrir svörum um bæjarmál. Framsóknarfólk er hvatt til aö fjölmenna á fundinn. Stjórnin. ísafjörður Fundur verður haldinn i Framsóknarfélagi tsafjarðar kl. 21.00 föstudaginn 13. janúar. Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður, mætir á fundinum. ísafjörður Gunnlaugur Finnsson, alþingismaður, verður með viðtalstima á skrifstofu Fram- sóknarfélagsins Hafnarstræti 7 kl. 16.00-19.00 föstudaginn 13. janúar. Sjálfboðaliðar Sjálfboðaliðar óskast til starfa i kjördeildum vegna væntan- legs prófkjörs sem haldið verður 21. og 22. janúar. Hafið samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18 sem fyrst og látið skrá ykkur. Simi 24480. Framboðs- frestur Ákveðið hefur verið að viðhafa alls- herjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda i Iðju, félagi verksmiðjufólks. Framboðs- listum skal skila á skrifstofu félagsins Skólavörðustig 16, Reykjavik fyrir kl. 16 mánudaginn 16. janúar 1978. Kjörstjórn Vörubílaeigendur athugið! Við smiðum álpalla á allar gerðir vöru- bila. Hentugir til allskonar flutninga. Hagstætt verð. önnumst einnig allar viðgerðir og nýsmiði. Málmtækni s/f Vagnhöfði 29 Simar 83-0-45 og 83-7-05 Tilboð óskast i nokkrar fóksbifreiðar, jeppabifreiðar, pick-up bifreið og nokkrar ógangfærar bif- reiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 17. janúar kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. SALA VARNALIÐSEIGNA Föstudagur 13. janúar 1978 Heilsugæzla ; Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavík vikuna 13. til 19. janúar er í Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum Hafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. des. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, heigidögum og almennum fr.idögum. K " > Bilanatilkynningar u Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577. . Simabiianir simi 95. Bflanavakt borgarstofnana. Sfmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. (—------------------------ , Lögregla og slökkvilið ----------------------- . Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. ■ ......................" > Tilkynningar - Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræöileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugeröum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Geövernd. Munið frimerkja- söfnun Geöverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5, simi 13468. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lög- fræöingur Mæðrastyrksnefnd- ar er til viötals á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndar- innar er opin þriðjudaga og s föstudaga frá kl. 2-4. Sfmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282. i Traöarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaöar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Kvenféiag Langholtssóknar: 1 safnaðarheimili Langholts- kirkju er fótsnyrting fyrir aldraða á þriðjudögum kl. 9- 12. Hársnyrting er á fimmtudög- um kl. 13-17. Upplýsingar gefur Sigriður I sima 30994 á mánudögum kl. 11-13. ókeypis enskukennsla á þriðjudögum kl. 19.30-21.00. og á laugardögum kl. 15-17. Upp- lýsingar á Háaleitisbraut 19 simi 86256. Happdrætti Sólheima Barnaheimilið Sólheimar I Grimsnesi hélt basar að Hali- veigarstöðum þ. 17 des. sl. og voru þar seldir happdrættis- miðar, hafa vinningarnir nú verið dregnir út og komu upp eftirtalinnúmer: 4 — 5—11 — 20 — 390 — 457 — 525 — 539 — 1000 — 1051 — 1056 — 1065 — 1105 — 1238 — 1241 — 1474 — 1758 — 1769 — 1780 — 2410 — 2412 — 2526 — 2907 — 3738 — 4070. Handhafar þessara númera vinsamlegast vitjið vinninga aö Látraströnd 7, Seltjarnar- nesi á kvöldin og um helgar sem fyrst ekki siöar en 1. marz. ' Félagslíf .________________________y Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund að Freyjugötu 27 sunnudaginn 15. janúar kl. 2 e.h. Mætiö vel og stundvis- lega. Kvenfélag Háteigssóknarbýð- ur ölduöu fólki i sókninni á skemmtun i Domus Medica við Egilsgötu sunnudaginn 15. janUar kl. 3 s.d. — Stjórnin. Arbækur Ferðafélagsins 50 talsins eru nU fáanlegar á skrifstofunni öldugötu 3. Verða seldar með 30% afsiætti ef allar eru keyptar I einu. Tilboðið gildir til 31. janUar. Feröafélag Islands. Arshátið félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin iaugardaginn 14. þ.m. aö Hótei Loftieiöum. Heiöursgestur verður Sigurður AgUstsson verkstjóri Stykkishólmi. Að- göngumiðar afhentir hjá Þor- gilsi á fimmtudag og föstudag frá kl. 13 til 18. — Stjórnin Skaftfellingafélagiö heldur spilakvöld I HreyfilshUsinu við Grensásveg föstudaginn 13. janúar kl. 20.30 Söfn og sýningar - i. tsenzka dýrasafnið Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. 13-18. Kirkjan Dómkirkjan: Laugardag kl. 10.30 barnasamkoma i Vestur- bæjarskóla viö öldugötu. — Sr. Hjalti Guðmundsson . .... ...——. Minningarkort • Minninga rspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum : Hjá kirkjuverði Nes- kirkju, Bókabúð Vesturbæjar Dunhaga 23. Verzl. Sunnuhvoli Viðimel 35. Viðkomustaðir bókabílanna Árbæjarhverfi Versi. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriöjud. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miövikud. kl. . 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagaröur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miövikud. kl. 4.00—6.00, föstud^kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hllðar Háteigsvegur 2. þriöjud. kl. 1.30— 2.30. Stakkahlið 17 mánud. ki. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. . Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. Tún. Hátún 10 þriðjud. kl. 3.00—4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00—9.00. Sker jaf jörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verslanir við Hjaröarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9.00. hljóðvarp Föstudagur 13. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðriður Guöbjörns- dóttir byrjar lestur sögunn- ar Gosi eftir Carlo Collodi I þýðingu Gisli Ásmunds- sonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Ég man það enn kl. 10.25:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.