Tíminn - 10.05.1988, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.05.1988, Blaðsíða 10
10 Tíminn lllllllllllllllllllllllilll ÍÞRÓTTIR Þriöjudagur 10. maí 1988 Þriðjudagur 10. maí 1988 Tíminn 11 serían hjá henni var mjög góð, stysta kastið 56,98 m en til samanburðar má geta þess að íris kastaði lengst 56,54 m í fyrra. íslandsmet hennar, 59 12 m varorðið26mánaðagamalt Rúnar Kristinsson sýndi mjög skemmtileg tilþrif gegn Fram. Hér á hann í baráttu við Stein og sagði Iris að sig hefði verið farið Guðjónsson. að hungra verulega í bætingu. Loks titill í vesturbæinn: íris verður við æfingar og keppni í Noregi fram í júní og sagðist hún í samtali við Tímann stefna að því að ná Ólympíulágmarkinu á þeim tíma þannig að hún gæti í sumar einbeitt sér að æfingum fyrir Ólympíuleik- ana. - HÁ STOKKHOLMUR 8 x í viku FLUGLEIDIR -fyrir þig- Reykjavíkur meistarar KR-ingar lögðu Framara með tveimur mörkum gegn engu í úrslitaleik Reykjavíkur- mótsins í knattspymu á sunnudagskvöldið og skoraði Pétur Pétursson bæði mörk vesturbæj- arliðsins. Löng bið KR-inga eftir bikar er þá á enda, þeir urðu síðast Reykjavíkurmeistarar árið 1979, fslandsmeistarar hafa þeir ekki orðið í'20 ár og bikarmeistaratitillinn féll síðast í skaut félagsins árið 1967. Hafi leikur liðsins á sunnudagskvöldið verið forsmekkurinn af því sem koma skal gæti jafnvel farið svo að bikaramir verði orðnir fleiri í haust. En það er langur vegur frá vormóti og fram í september svo rétt er að láta spádómana eiga sig. Það var Pétur Pétursson sem sá um að skora mörkin fyrir KR eins og svo oft áður. Það fyrra kom á 14. mínútu, Rúnar Kristinsson náði knettinum nálægt miðju og sendi á Þorstein Halldórsson sem aftur gaf góða sendingu á Pétur. Pétur var ekki seinn að afgreiða knött- inn í markið, með innanfótarskoti. Þannig var staðan í leikhléi en ekki voru liðnar nema fjórar mínútur af síðari hálfleiknum þegar Pétur fann aftur leiðina í netið. Sæbjörn Guðmundsson tók þá hornspyrnu frá hægri, knötturinn barst í gegnum vörn Framara og að fjærstöng þar sem Pétur kastaði sér fram og skallaði knöttinn í markið. Glæsilegt hjá Pétri en slök frammistaða varnarinnar og Birkis í markinu eins og reyndar oftar í leiknum. Vörn KR-inga var aftur á móti traust og liðið lék oft og tíðum mjög skemmtilega saman. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa, a.m.k. afvorleik afvera. Það sama verðurvart sagt um viðureign Víkings og Vals um þriðja sætið. Veðrið átti sinn þátt í því. Það voru Víkingar sem unnu þann leik, Andri Marteins- son skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Ian Ross hefur tekið við þjálfun KR-liðsins en eins og menn muna hefur hann stjórnað Valsliðinu undanfarin ár. Áhrifa Ross er greinilega farið að gæta þegar, á ýmsan hátt. Auk skemmtilegrar knattspyrnu Iáta leikmenn dómarann einan um að dæma leikinn og Pétur Pétursson er meira að segja farinn að leika með peysuna gyrta ofan í stuttbuxurnar! Bæði þessi atriði eru meðal þess sem Ross krefst af leikmönnum sínum, snyrtimennska og prúð- mennska á vellinum. Liðin, KR: Stefán Amarsson, Gylfi Dalmann (Gunnar Skúlason 85.), Jósteinn Einarsson (fyrirliði), Pétur Póturs- son, Bjöm Rafnsson, Willum Þór Þórsson, Rúnar Kristins- son, Þorsteinn Halldórsson (Ágúst Már Jónsson 73.), Þorsteinn Guðjónsson, Sæbjöm Guðmundsson, Gunnar Oddsson. Fram: Birkir Kristinsson, Þorsteinn Þorsteins- son, Jón Sveinsson (Helgi Bjarnason 80.), Pétur Ormslev, Viðar Þorkelsson, Kristinn R. Jónsson (Kristján Jónsson 45.), Pétur Amþórsson, Guðmundur Steinsson, Steinn Guðjónsson, Amljótur Daviðsson, Ormarr örlygsson. Gul spjöld: Þorsteinn Þorsteinsson Fram 44. Dómari: Þorvarður Björnsson. - HA Háskólanám 1 búvísindum GAUTABORG xi viku Innritun stendur nú yfir í Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri, sem er kennslu- og rannsóknastofnun á háskólastigi. Skilyrði til inntöku eru að viðkomandi hafi lokið almennu búfræðinámi með fyrstu einkunn, og stúdentsprófi eða öðru framhaldsnámi, sem deildarstjórn tekur jafngilt og mælir með. Auk alhliða undirstöðumenntunar í búvísindum gefst kostur á sérhæfíngu. Nemendur kjósa valgreinar síðustu tvö árin og skrifa aðalritgerð um eigin rannsóknaverkefni. Námið tekur 3 ár ogtelst 90 námseiningar (BS 90). Árlegur kennslutími við Búvísindadeild er 34 vikur á tímabilinu frá 15. september til 15. júní. Nemendur geta búið á nemendagörðum en eiga kost á fæði í mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri. Þeir njóta sömu réttinda hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna og aðrir háskólanemar. Umsóknir ásamt prófskírteinum þurfa að berast skólanum fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 93-70000. Skólastjóri. Erlend knatt- spyrnuúrslit England 1. deild: Cb#lBM*Charlton....... Coventry-QPR ......... Everton-Ar»®na) ...... Man. United-Portsmouth Newcastle-Weat Ham ... Norwich-Wirabledon .... Notth. Forest-Oaford .... Sbeff. Wed.-Liverpool ... Soutbarapton-Luton.... Liverpool ............ Manchester Utd....... Nottingham Forest ... Everton........... QPR................ Arsenal............ Wimbledon.......... Newcastie.......... Coventry........... Sbeffield Wed...... Luton.............. Soutbarapton ...... Tottenbam ......... Norwich............ Derby.............. West Ham........... Chariton .......... Chelsea............ Portsmouth......... Watíord............ Oxford............. 39 26 11 39 22 12 38 20 11 40 19 13 40 19 10 40 18 12 39 14 15 40 14 14 40 13 14 40 15 8 37 14 8 40 12 14 40 12 11 40 12 9 40 10 13 40 9 16 40 9 15 40 9 15 40 7 14 7 11 6 13 . 40 . 40 ........1-1 ........0-0 .........1*2 ........4-1 ........2-1 .........0*1 ........5-3 ........1-6 ........1*1 2 86-23 89 5 69-37 78 7 65-37 71 8 53-27 70 11 48-38 67 10 58-39 66 10 57-45 57 12 55-53 66 13 46-53 53 17 52-66 53 15 64-55 50 14 49-53 50 17 38-48 47 19 40-52 45 17 35-45 43 16 40-52 42 16 38-52 42 16 50-68 42 19 36-66 35 22 27-51 32 21 44-80 31 2. deiid: Bradford-Ipswicb......... CrystalPalace-Man.Cíty ... Huddersfield-Shaffield Utd. . Middlesbrough-Leicester .,. Millwall-Blackburn ........ Oldham-Boumemouth...... Reading-Huli ............ Sbxewsbury-Plymouth...... Swindon-Aston Villa...... WestBromwich-Bamsey ... Birraingbam-Leeds ....... .........2-3 .........2-0 .........0-2 .........1-2 .........1-4 ........'.2-0 .........0-0 .........2-1 .........0-0 .........2-2 .........0-0 Keppni í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik verður með breyttu sniði á næsta keppnistímabiii, keppt í tveimur fímm liða riðlum. Engir útlcndingar keppa í deildinni og Kolbeinn Pálsson var kosinn for- maður KKÍ. Þetta var það helsta sem gerðist á ársþingi KKÍ sem haldið var um helgina. Stjórnin bar fram tillögu um breytingar á keppnisfyrirkornu- lagi úrvalsdeildarinnar og einnig var afgreidd tillaga um hvort leyfa skyldi útlendinga í deildinni. Sú síðar- Lokastaðan: MUlwaU ... 44 26 7 12 72-52 82 AstonVilla ... 44 22 12 10 68-41 78 MiddJeflbrough ... 44 22 12 10 63-38 78 Ðradford ... 44 22 11 11 74-54 77 Blackburn ... 44 21 14 9 68-52 77 Crystal Palace ... 44 22 9 13 86-69 75 Leeda ... 44 19 12 13 81-61 69 Ipswicb ... 44 19 9 16 61-62 66 MancbeaterCity ... ... 44 19 8 17 90-60 65 Oldham ... 44 18 11 15 72-64 85 Stoke ... 44 17 11 16 50-67 62 Swindon ... 44 16 11 17 73-60 59 Leicester ... 44 16 11 17 62-51 59 Barnsley ... 44 15 12 17 61-62 67 Huli ... 44 14 15 15 54-60 57 Plyraoutb .. 44 16 8 20 65-67 II Bournomouth . - 44 13 10 21 66-68 49 Sbrewabury .. 44 11 16 17 42-54 49 Birmingham .. 44 11 15 18 41-66 48 WestBromwicb .... .. 44 12 11 21 60-69 il Shefíield Utd. .. 44 13 7 24 45-74 46 Reading ... 44 10 12 22 44-70 42 Huddersfield ... 44 6 10 28 41-100 28 Keppni um sæti í 1. deiid: Blackbum-Chelsea Bradiord-MiddleBbrouBh Skotland Aberdððn-MotberweU .... 0-0 CeltlcDiuiíðtmUnð , . . . 1-0 Dundðð Utd.-Hð<ris 0-0 Falkirk-Rangers .....0-6 Hibðmian-Morton 3-1 Sl Mltiðtt-Dundðð 1-0 V-Þýskaland Schulke-Frankfurt....................0-0 KerUrube-Nambero ....................2-0 Hemburg SV-Leeerkuien................3-2 Uerdingon-Bayern Munchen.............0-0 Hanover-Borueeia M'Giadbech .........2-4 Köin-Werder Bremen ..................2-0 Stuttgart-Dortmund ..................2-2 Kai«arilautern-FC Homburg ...........1-0 Bochum-Waldhof Mannheim..............1-0 Werder Bremen........ 32 21 8 3 68-17 60 Bayem Munchen........ 32 20 4 8 77-41 44 Köln.................. 32 16 12 4 51-27 44 Stuttgart............. 31 16 7 8 66-44 39 Nurnberg ............. 32 12 11 9 41-35 35 nefnda var felld með atkvæðum 2/3 gegn atkvæðum 1/3. Tillagan um breytt keppnisfyrirkomulag tók breytingum, frá því að fjalla um tvo fjögurra liða riða í að vera samþykkt með tveimur fimm liða riðlum. Lið- unum er raðað í riðlana eftir styrk og er leiktn fjórföld umferð innan riðlanna en tvöföld milli þeirra, lfkt og í NBA-körfuboltanum. Tvö efstu liðin í riðlakeppninni leika svo í úrslitakeppni, 1A gegn 2B og 1B gegn 2A. Með þessu er kominn grundvöllur fyrir úrslitakeppninni sem skiptar skoðanir voru um áður og leikjum í deildinni fjölgar einnig. Erlend knatt- spyrnuúrslit Anderlecht-Kortrijk..................... 2-0 Beveren-Racing Jet........................34) Gbent-Mechelen ...........................t-t Winterslag-Chailoroi .....................2-0 Beerschot-Club Bruggo.....................t-t Stenderd-St Truiden.......................0-4 ClubBrugge....... Mecheien ........ Antwerpen ....... Anderiecht ...... Aarau-St. Gallen Grasahoppere-Xamax . Luzem-Servette...... Young Boys-Lau«anne Aarau .............. Xamax............... Servatte............ Luzem............... GraBshoppers........ 32 22 6 4 71-33 49 32 30 7 5 46-23 46 31 19 9 4 68-35 45 .. 32 17 9 6 63-24 43 ....................1-0 .............-'.....1-0 ....................2-0 tl 6 4 1 21-11 29 11 4 4 3 25-18 28 11 5 3 3 26-21 25 11 4 6 2 12-11 25 11 4 2 6 18-18 25 Fiorentina-Napoli AC Milano-Juventus . Aveliino-Empoli..... Cosena-lnter Miiano . Pescara-Ascoli...... Sompdoria-Pisa ..... Torino-Roma......... Verona-’Como........ AC Milano...... Napoli ........ Roma........... Italía .... 29 17 10 2 42 13 44 .... 29 18 6 6 54-25 42 ■ 29 14 8 7 38-26 35 Einar Vilhjálmsson kastaði spjót- inu 83,36 m um helgina og náði þar með besta árangri í grcininni í heim- inum í ár jafnframt því sem hann setti íslandsmet á móti í Texas. íris Grönfeldt rauf 60 m múrinn þegar hún setti íslandsmet á móti í Fredrik- stad, kastaði 61,04 m og komst þar með í hóp þeirra kvenna sem lengst hafa kastað spjótinu í heiminum á þessu ári. Einar setti met sitt á nióti í Texas í Bandaríkjunum og bætti eigið íslandsmet um 40 cm. Vart þarf að taka fram að Einar sigraði með yfirburðum á mótinu. Það varTékk- inn Jan Zelezny, heimsmethafinn, sem átti áður besta árangurinn á árinu, 83,34 m. Zelezny kastaði 87,66 m í fyrra. Einar hefur eins og Tíminn hefur áður greint frá þegar tryggt sér farseðilinn til Seoul. íris keppti á vormóti Norðmanna í Fredriksstad og sigraði af miklu öryggi. Stysta kast hennar í keppn- inni var 14 metrum lengra en lengsta kast þeirrar sem hafnaði í 2. sæti. Það var næst sterkasta spjótkastkona Norðmanna sem á um 56 m en Trina Solberg sem á best 68,20 m keppti ekki á mótinu. Trina sem átti fjórða besta árangurinn í heiminum í fyrra og fris mætast síðar í mánuðinum í Noregi en fram að þeim tíma mun íris æfa með norska landsliðinu. Ólympíulágmarkið innan seilingar Árangur frisar, 61,04 m, er rétt við Ólympíulágmark íslensku Ólympíunefndarinnar sem er 61,50 m. Sagðist íris í samtali við Tímann ekki efast um að hún ætti eftir að ná þvt og hefði reyndar verið óheppin að lengsta kastið á laugardaginn skyldi ekki svífa enn lengra. Kast- Lokastaðan: Coltic........ Hssris........ Rsngsrs....... Absrdesn ..... Dundsstttd. ... Hibcmian...... Dundee ....... MotherweU .... St. Mirren.... Felkirk....... Dunferœline ... Morton........ Hjördís Árnadóttir Jósteinn Einarsson fyrirliði KR hampar bikarnum langþráða. Alfreð varð bikarmeistari Alfreð Gíslason og félagar hans í ZSKA Moskva, liðið sem sló Víking TuSEM Essen urðu um helgina út í vetur. . HÁ bikarmeistarar í handknattleik í V- Þýskalandi. Essen vann Wallau Massenheim 28-21 í síðari úrslitaleik liðanna á heimavelli Essen og fyrri leikinn unnu þeir líka, 25-18. Alfreð Gíslason varð markahæstur í liði Essen í ieiknum, skoraði 7 mörk og átti mjög góðan leik. Alfreð er sem kunnugt er á heimleið og mun leika með KR næsta vetur. Hann kvaddi því með bikarmeistaratitli og getur reyndar enn bætt við því Essen er í úrslitum í Evrópukeppninni, keppir þar við Alfreð Gíslason ....... 44 3t 10 3 79-23 72 ..... 44 23 16 5 74-32 62 ...... 44 28 8 10 85-34 60 ...... 44 21 17 6 66-25 69 ...... 44 16 15 13 54-47 47 ...... 44 12 19 13 41-42 43 ...... 44 17 7 20 70-64 41 ...... 44 13 10 21 37-6« 36 ...... 44 10 16 19 41-54 36 ...... 44 10 11 23 41-76 31 ...... 44 8 10 26 41-84 26 ...... 44 3 10 31 27-100 16 FLUGLEIDIR -fyrir þig- Meistarakeppnin á fimmtudaginn Meistarakeppni KSÍ, hinn ár- legi leikur um titilinn „meistari meistaranna" verður á fímmtu- daginn, uppstigningardag. Það verða íslandsmeistarar Vals og bikarmeistarar Fram sem mætast á gervigrasinu í Laugardal og hefst leikurinn kl. 14.00. KR sigraði í fyrstu meistara- keppninni sem haldin var árið 1969 en síðan hafa Fram og ÍBK unnið oftast, 5 sinnum hvort félag. Valur hefur tvisvar unnið keppnina. íris Grönfeldt hjó mjög nærri Ólympíulágmarkinu þegar hún kastaði 61,04 m. Einar Vilhjálmsson á lengsta kastið í heiminum það sem af er árinu, 83,36 m. Tímamynd Pjetur. r — 7 -- NBA-körfuboltinn: Línur að skýrast Línurnar eru að skýrast í fyrsta hluta úrslitakeppninnar í banda- ríska körfuboltanum. í Austur- deildinni eru Boston Celtics komnir í aðra umferð eftir 3-1 sigur á New York Knicks en í Vesturdeildinni eru LA Lakers (3-0 gegn Spurs), Dallas Mave- ricks (3-1 á móti Houston) og Denver Nuggets (3-2 gegn Seattle) komin áfram. Eftir er að útkljá aðrar viðureignir. Tímamynd Pjetur. Arsþing KKÍ: Nýtt fyrirkomulag á deildakeppninni - Tillaga um að leyfa útlendinga felld með miklum mun Keppnistímabilið byrjar vel hjá spjótkösturunum: V-Þýski handknattleikurinn: Einar og íris settu glæsileg íslandsmet -Árangur Einarsersá besti í heiminum í árog írisermeðal þeirraallrafremstu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.