Tíminn - 27.08.1988, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.08.1988, Blaðsíða 13
Tíminn 25 Laugardagur 27. júlí 1988 ........... ..................................II...............Illlllllllllllllllll Atli hefur fimm úrslitaleiki að baki Atli Eðvaldsson Valsmaður leikur Guðmundur Sighvatsson í dag sinn 6. bikarúrslitaleik og er Daníel Einarsson reyndastur þeirra leikmanna sem Jón Sveinsson leika í dag, hvað úrslitaleiki í bikarn- Sigurður Björgvinsson um varðar. Grétar Einarsson Liðin tefla fram eftirtöldum leik- Einar Ásbj. Ólafsson mönnum í leikinn í dag: Ragnar Margeirsson Óli Þór Magnússon Gestur Gylfason Brynjar Harðarson Jóhann Júlíusson Kjartan Einarsson Júlíus Friðriksson Gunnar Magnús Jónsson Valur: Guðmundur Baldursson Þorgrímur Þráinsson Sigurjón Kristjánsson Magni BI. Pétursson Atli Eðvaldsson Sævar Jónsson Guðni Bergsson Guðmundur Baldursson Valur Valsson Ingvar Guðmundsson Jón Grétar Jónsson Hilmar Sighvatsson Carlos Lima Einar Páll Tómasson Steinar Adolfsson Tryggvi Gunnarsson Óttar Sveinsson ÍBK Þorsteinn Bjarnason Árni Vilhjálmsson „Hápunkturinn á ferli manna“ „Úrslitaieikur bikarkeppninnar í knattspyrnu er hápunkturinn á ferli hvers knattspyrnumanns. Okkur Valsmenn þyrstir í sigur í keppninni, eftir langa fjarveru úr úrslitum. Staða ÍBK í 1. deildinni breytir engu fyrir okkur. Þctta var skemmtilegur leikur og hart barist,“ sagði Hörður Helgason þjálfari Valsmanna um leikinn í dag. „Það er mjög gaman fyrir alla Keflvíkinga að lið skuli leika í úrslitum bikarkeppninnar, þá sér- staklega fyrir leikmennina sjálfa. Ég vona að leikurinn verði góður og við náum að sigra, þrátt fyrir misjafnt gengi okkar í 1. deild- inni,“ sagði Frank Upton þjáifari Keflvíkinga. BL Ragnar Margeirsson verður í eldlínunni með Keflvíkingum í leiknum í dag. Á myndinni hér að ofan tekur Ragnar flugið í bikarúrslitaleiknum gegn Víði í fyrra, en þá leik Ragnar með Fram. Tímamynd Pjetur. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ARMULA 10—12, 105 R. SÍMI 84022 Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Nemendur eiga að koma í skólann mánudaginn 5. september klukkan 10.00. Þá verðurskólinn settur og bókalisti, nýr námsvísir og stundatöflur afhentar gegn greiðslu 3.000 kr. nemendagjalds. Kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 6. september. Kynning fyrir nýnema verður í skólanum mánudag- inn 5. september klukkan 11.00. Eldri nemendur eru beðnir að hafa með sér bækur í bóksöluna, en hún verður opnuð mánudaginn 5. september klukkan 9.00. Almennur kennarafundur verður fimmtudaginn 1. september klukkan 10.00. Skólameistari. Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finnlands og íslands. í því skyni mun sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1989 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september n.k. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands 24. ágúst 1988. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar - Ljósmæður Lausar eru til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga og/eða Ijósmæðra á kvensjúkdómagangi Fæð- inga- og kvensjúkdómadeildar F.S.A. Ýmsir möguleikar í vaktafyrirkomulagi koma til greina, s.s. 1/2 morgunvaktir og fastar morgun- eða kvöldvaktir. Upplýsingar veitir Svava Aradóttir, hjúkrunar- framkv.stj. í síma 96-22100-274 alla virka daga kl. 13-14. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Póst og síma- málastofnunin óskar að ráða TÆKNIFULLTRÚA I til starfa við loranstöðina Gufuskálum. Frítt húsnæði á staðnum ásamt rafmagni, hita og húsbúnaði. Námsdvöl í Bandaríkjunum nauðsynleg. Áskilin er rafeindavirkjun (símvirkjun/útvarpsvirkj- un). Nánari upplýsingar veitir stöðvarstjórinn Gufuskál- um og starfsmannadeild Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.