Tíminn - 27.08.1988, Blaðsíða 18

Tíminn - 27.08.1988, Blaðsíða 18
30 Tíminn Laugardágúr 27. ágúst i 988 BÍÓ/LEIKHÚS LAUGARAS Salur A Frumsýnir 24. ágúst 1988 Stefnumót á Two Moon Junction Salur C S Ný drepfyndin gamanmynd Irá UNiVERSAL. Hún fékk allt sem hún gimtist, hann átti ekkert. Hvað dró þau hvort að öðru? Ætlar hún að fóma lífi i alsnægtum fyrir ókunnugan flakkara? Ný ófrúiega djörf spennumynd. Aðalhlutverk: Richard Tyson (Skólavillingurinn), Sheriiyn Fenn, Loulse Fletcher og Burl Ives. Leikstjóri: Zalman King (Handritshöfundurog framleiðandi „9 'k vika“) Sýnd kl:5,7,9 og 11.05 Bönnuð innan 14 ára Athugið sýnlngar kl. 5 alla daga Salur B leikstjóra Nightmare on Elmstreet. Myndin segirfrá manni sem er sendurtil . að komast yfir lyf sem hefur þann eiginleika að vekja menn upp frá dauðum. Aðalhlutverk: Bill Pullman og Cathy Tyson. Þetta er myndin sem negldi amerfska áhorfendur í sætin sln fyrstu 2 vikurnar sem hún var sýnd og tók inn 31 milljón dollara. *** Variety **** Hollywood R.P. Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð Innan 16 ára Frumsýnir: HELSINKI - NAPÓLÍ „Þessi nótt I Berlín varö þeim örlagarik, - og hættuleg þvi það var lífið að veði... Æsispennandi farsi um meiriháttar nótt í heimsborginni Berlin. Aðalhlutverk: Kari Váánánen - Roberta Menfredi, ásamt Sam Fuller og Wim Wenders og gömlu kempunni Eddle Constandine sem frægur var sem hinn ósigrandi „Lemrny" Leikstjóri: Mika Kaurlsmáki Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Frumsýnir: í SKUGGA PAFUGLSINS „ALLTVAR DULARFULLT - SPENNANDI OG NÝTT A ÞESSARI TÖFRAEYJU„- „FYRIR HONUM VAR HÚN BARA ENN EIN KONA, EN ÞÓ ÖÐRUVlSI" Falleg, spennandi og dulúðug saga, sveipuð töfrahjúp austurlanda. Aðalhlutverk: JOHN LONEsem varsvo frábær sem „Síðasti keisarinn“ og hin margverðlaunaða ástralska leikkona WENDY HUGHES ásamt GILLIAN JONES - STEVEN JACOBS Leikstjóri PHILLIP NOYCE Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Mjög óvenjuleg, samisk kvikmynd, tekin i Samabyggðum á Finnmörk. -SPENNANDI ÞJÓÐSAGA UM BARÁTTU SAMADRENGSINS AIGIN VIÐ BLÓÐÞYRSTA GRIMMDARSEGGI -HIN ÓMENGAÐA OG TÆRA FEGURÐ NORÐURHJARANS VERÐUR ÖLLUM ÓGLEYMANLEG - ÞÚ HEFUR ALDREISÉÐ SLÍKA Kynnir Heimsfrumsýningu -utanNoregs á samísku stórmyndinni LEIÐSÖGUMAÐURINN MYND FYRR.... I einu aðalhlutverkinu er HELGISKÚLASON en í öðrum aðalhlutverkum MIKKEL GAUP - HENRIK H. BULJO - AILU GAUP - INGVALD GUTTORM Leikstjóri NILS GÁUP Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 SÍÐASTA AFREKIÐ Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Myndin er um tvær vinkonur í leit að draumaprinsinum. Breytt viðhorf og lifshættulegur sjúkdómur eru til trafala. Þrátt fyriróseðjandi löngun verða þær að gæta að sér, en það reynist þeim oft meira en erfitt. Aðalhlutverk: LEA THOMPSON (Back to the Future) og VICTORIA JACKSON (Baby Boom). Leikstjóri: IVAN REITMANN (Animal House). Sýndkl.5,7, 9 og 11 Athugið sýningar kl. 5 alla daga I ðllum sölum. Metaðsóknarmyndin „Crocodile“ Dundee II Hann er kominn aftur ævintýramaðurinn stórkostlegi, sem lagði heiminn svo eftirminnilega að fótum sér í fyrri myndinni. Nú á hann í höggi við miskunnariausa afbrotamenn sem ræna elskunni hans (Sue) Sýnd kl. 3,5,7 9 og 11.15 Barnasýningar Kl. 3 sunnudag miðaverð kr. 150,- Mest sótta mynd allra Kl. 3 sunnudag Frábær teiknimynd Spielbergs. Kl. 3 sunnudag Alvin og félagar Fjörug og skemmtileg teiknimynd. Kl. 3 sunnudag Barnasýningar laugardag og sunnudag Sprellikarlar Verðkr.100.- sýnd ki. 3 Flúðarall Sýnd kl. 3. Frægðarför apakóngsins Sýnd kl. 3. ASKOLABÍQ SjMIUIdO Á ferð og flugi Það sem hann þráðl var að eyða helgarfríinu með fjölskyldu sinni, en það sem hann upplifði voru þrír dagar „Á ferð og flugi“ með hálfgerðum kjána. Frábær gamanmynd þar sem Steve Martin og John Candy æða áfram undir stjóm hins geysivinsæla leikstjórra John Hughes. Mynd sem fær alla til að brosa og allftesta til að skella upp úr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 laugardag og sunnudag. Sýnd kl. 7,9 og 11 mánudag PARAMOUNT HCTURÍS PRÍSLNTS aJOHNHUCHESfiim «twt ma* »wi »i irnunoii tt SAMVINNU XJtryggingar ARMÚLA 3 108 REYKJAVÍK StMI (91)681411 ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Dodge Aries . árgerð 1988 Toyota Corolla . árgerð 1988 Daihatsu Charade . árgerð 1988 Saab 900 1 . árgerð 1987 Subaru 1800 . árgerð 1987 Ford Escort . árgerð 1987 Lada Lux . árgerð 1987 Opel Ascona GL . árgerð 1985 Opel Ascona . árgerð 1984 Fiat Uno . árgerð 1984 Opel Kadett árgerð 1983 Daihatsu Charmant árgerð 1982 Mercedes Benz 280 árgerð 1981 Daihatsu Charade árgerð 1981 Toyota Hi Lux árgerð 1980 Mazda 929 árgerð 1979 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 29. ágúst 1988 kl. 12-16. Á SAMA TÍMA: Á Akranesi: Chevrolet Monza árgerð 1986 Volvo 340 árgerð 1985 Á ísafirði: AMC Eagle árgerð 1980 Á Blönduósi: MMC Pajero árgerð 1986 Til sýnis í pakkhúsi Kaupfélags Húnvetninga. Á Sauðárkróki: Dodge Aries station árgerð 1987 Mazda 626 árgerð 1981 Range Rover diesel árgerð 1973 Á Húsavík: Datsun Cherry árgerð 1981 Á Hvolsvelli: Subaru Justy J12 árgerð 1987 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga g.t. Ármúla 3, Reykjavík eða umboðsmanna fyrir kl. 12, þriðjudaginn 30. ágúst 1988. SAMVINNUTRYGGINGAR g.t. - Bifreiðadeild - Útboð Vestfjarðavegur í Dalasýslu, Víðir - Bessatunga Vegagerö ríkisirts óskar eftirtilboðum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 4,3 km, fylling og burðarlag 94.000 m3. Verki skal lokið 15. júlí 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Borgarnesi og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 30. ágúst 1988. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14:00 þann 12. september 1988. Vegamálastjóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.