Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 3

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. október 1991 Tíminn 3 Frumvarp á Alþingi utgerðina Þingmenn Framsóknarflokks- ins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að Skipaútgerð rík- isíns verði breytt í hiutafélag. Frumvarpið gerir ráð fyrlr að ríkisstjóminni verðí heimilt að selja 40% hlutafjár, með þeirri takmörkun að enginn einn aðili geti eignast meira en 10% hlutafjár. Starfsmenn Skipaút- gerðarínnar eiga að hafa for- kaupsrétt að hiutabréfum hins nýja félags. Fyrsti flutnings- maður er Jón Helgason. Tilgangur hlutafélagsins á að vera að annast áætlunarferðir skipa með vðrur, póst og far- þega meðfram ströndum ís- lands og til og frá landinu. Frumvarpið gerfr ráð fyrir að allar eignir Skipaútgerðar ríkis- ins, þ.e. skip, fastcignir og allt fylgifé, verði lagðar til nýja hlutaféiagsins. Gert er ráð fyrír að samgönguráðherra geri tímabundinn þjónustusamning við hið nýja hlutafélag, til þess að tryggja að ekki verði fyrir- varaiaust hætt þjónustu við af- skekktar hafnir landsins. Flutningsmenn telja aö með því að breyta um rekstrarform fyrírtækisins verði rekstur þess sjálfstæðarí. þannig að ákvarð- anataka geti orðið fljót og stjómendur hafi frjálsari hend- ur um aðgcröir, sem geta leitt til betri afkomu fyrirtækisins. Fjárútlátum ríkisins vegna strandferða yrðu settar fastari skorður og áhrif starfsmanna, umboðsmanna og viðskipta- vina, m.a. á landsbyggöinni, á rekstur og þjónustu yrðu aukin. Inu segir að ef sú þjónusta, sem Skipaútgerðin veitir í dag, verði Íögð niður, sé verið að draga úr þjónustu við landsbyggðlna og greiða atvinnurekstrí víða um iand þungt högg. Jafnframt sé hætta á að það verði til að styrkja samkeppnisstÖðu þess aðila, sem stærstur er á flutn- ingamarkaðinum. Erna Fríða Berg og Jónína Steingrímsdóttir með undirskríftalista til stuðnings óbreyttri starfseml St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Tfmamynd: Áml Bjama Undirskriftir til varnar St. Jósefsspítala í Hafnarfirði: Tíu þúsundir manna hafa skrifað undir 10.303 manns í Hafnarfírði, Garða- bæ og nágrenni hafa skrifað undir áskorun til vamar óbreyttu starfi á SL Jósefsspítala í Hafnaríbði. Undir- skriftalistamir verða afhentir stjóm- völdum í Alþingishúsinu í dag Id. 13.15. Stjómarfundur hjúkrunarheimilis- ins Sólvangs í Hafnarfirði samþykkti í gær eftirfarandi ályktun: „Stjóm og stjómendur Sólvangs vilja vara við áformum um að breyta rekstri St Jós- efsspítala í Ianglegustofhun. Á liðnum ámm hefur hér í Hafnarfirði þróast góð hjúkrunarþjónusta, ekki hvað síst er lýtur að þjónustu við aldraða sjúka. Samband og fagleg tengsl milli Sól- vangs, heilsugæsluþáttar heima- hjúkmnar og St Jósefsspítala hefúr verið stöðugt og vaxandi og að margra dómi til fyrirmyndar, hvort heldur er í faglegu eða rekstrarlegu tilliti. Slippstööin á Akureyri: RAÐSMIÐASKIPIÐ LOKS AÐ SELJAST Sjúklingar hafa átt greiðari aðgang milli þjónustustiga en almennt gerist, og góð yfirsýn hefúr náðst hvað varðar heilsufarsástand aldraðra í Hafnar- firði. Væri mikill skaði ef röskun yrði á þeirri góðu þjónustu sem nú er hægt að veita...“ Þá mótmælir sameiginlegur fúndur í Iæknaráðum heilsugæslustöðvanna í Hafnarfirði og Garðabæ harðlega áformum um að skerða vemlega starf- semi St. Jósefsspítala. Fundurinn tel- ur spítalann ómissandi hlekk í eðli- legri heilbrigðisþjónustu á svæðinu. Hann skorar á stjómvöld að „tryggja spítalanum þann rekstrargmndvöll, sem geri honum kleift að sinna svip- uðu hlutverki áfram og verið hefur undanfarin ár. -aá Staða yfirlæknis Sex umsóknir bárust um stöðu Einn helsti höfuðverkur Slippstöðvarinnar á Akureyrí, nýsmíða- skipið B-70, hefur nú verið selt. Frá því var gengið s.I. fostudag, en þá var undirrítaður kaupsamningur við Matthías Óskarsson, út- gerðarmann í Vestmannaeyjum. Matthías er útgerðarmaður Bylgju VE, en það skip er stórskemmt eftir bruna í Skipalyftunni í Vest- mannaeyjum. Slippstöðin mun taka Bylgju VE sem hluta greiðslu. Sigurður Ringsted sagði í samtali við Tímann að loks væri farið að hilla undir sölu á nýsmíðaskipinu. „Helsta verkefni lögreglunnar í iýö- ræðisþjóðfélagi er að standa vörð um þá löggjöf, sem kjömir fulltrúar þjóð- arinnar hafa samþykkL Stjóm Nor- ræna lögreglusambandsins mótmæl- ir þess vegna harðlega að ríkisstjóm íslands skuli sniðganga ákvæði laga um lögreglu um að allir lögreglu- menn skuli hijóta nauðsynlega menntun áðtnr en þeir hefji störf,“ segir í samþykkt Norræna lögreglu- sambandsins. Ennfremur segir að ríkisstjóm ís- Reyndar væm þeir fyrirvarar á að Fiskveiðasjóður og Sjávarútvegs- ráðuneyti samþykktu samninginn. lands hætti með vanrækslu sinni á að grafið verði undan virðingu fyrir landslögum, trausti þegnanna á lög- reglunni og möguleikum lögreglu- manna á að fullnægja kröfúm þegna og samfélags. Síðan segir: „Stjóm Norræna lögreglusambands- ins krefst þess vegna að ríkisstjóm ís- lands grípi án tafar til þeirra ráðstaf- ana, sem nauðsynlegar eru til að upp- fylla fimmtu grein laga um lögreglu, og tryggi með því að íslenskir félagar okkar njóti sama stuðnings af hálfu Þetta er í fjórða skipti sem gerður er kaupsamningur um skipið, en ávallt hafa samningar stöðvast í kerfinu. Sigurður sagðist hins vegar ekki trúa öðm en að þetta gengi í gegn núna. Sigurður sagði að næg verkefni hefðu verið undanfarið og allt útlit fyrir viðunandi ástand fram að ára- mótum. Hvað þá tæki við væri á samfélagsins — vinnuveitenda sinna — til að vinna af faglegum metnaði eins og lögreglumenn á hinum Norð- urlöndunum og í Evrópu." Á ráðstefnu Landssambands lög- reglumanna, sem haldin var um síð- ustu helgi, var ámóta ályktun sam- þykkL Þar er því fagnað að Lögreglu- skólinn skuli orðinn sjálfstæð stofú- un. Þá eru yfirvöld dómsmála hvött til að efla skólann og tryggja öllum lög- reglumönnum ömgga menntun. —aá huldu, en ýmis mál eru í deiglunni. Má þar t.d. nefna að Slippstöðin átti lægsta tilboð í smíði tveggja skipa, sem fara eiga til Malawi á vegum Þróunarsamvinnustofnunar ís- Iands og Norræna þróunarsjóðsins, en sá sjóður lánar auk þess fé til smíði fiskiskipsins. Tilboð Slipp- stöðvarinnar hljóðaði uppá 100 milljónir króna. Um er að ræða 2 skip, 17,5 m löng, rannsóknaskip og fiskiskip, sem afhent verða í hlutum hérlendis, en sett saman ytra og skal afhenda skipshlutana í aprfl n.k. Sigurður sagði að verið væri að kynna málið ytra og svars væri að vænta innan skamms. Þá em í gangi tilboð og samningar um stærri viðgerðir. Auk þess væri eftir lokafrágangur við B-70. Sigurjón Óskarsson, útgerðar- maður í Vestmannaeyjum, er að kanna möguleika á að breyta Þór- unni Sveinsdóttur í frystitogara, og þar sem skipið var smíðað í Slipp- stöðinni á Akureyri, er ekki ólíklegt að hann láti breyta skipinu þar, ef af verður. Þórunn Sveinsdóttir var af- hent eigendum í júlí á þessu ári og skip með sama nafni tekið uppí. Ekki hefur hins vegar gengið vel að selja það, og segir Sigurður að nán- ast ekkert hafi verið spurt eftir þvf, eftir að tölur um aflaheimildir voru gefnar út. hiá-akureyri. ÍSLENSKA RÍKIÐ VIRÐI EIGIN LOG eyri, en umsókfiarfrestur um stöð- una rann út fyrir skömmu. Stöðu- nefnd landlæknisemhættisins mun sögn áður en stjóm FSA ræður í Umsækjendur em: Shreekrishna S. Datye, sérfræðingur í skurð- Lasaretl f Svíþjóð. Guðjón HarakLs- son, séifræðingur í atmennum i, starfandi yfir- læknir í Kariskrona í Svíþjóð. hiá^kureyri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.