Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 15. október 1991 ÍÞRÓTTIR Knattspyma — England: Islandsmeistarakeppnin í rallakstri — Philips-rallið: somm S&tfiWC Ekkert var leikíö í 1. deild ensku knattspymunnar um helgina,vegna landsleiks Eng- lendinga og Tyrkja á morgun. Heil umferð var leildn í 2. deild og urðu úrslitin þessi: Bamsley-Portsmouth .......2-0 Blackbum-Plymouth 5-2 j Brighton-Ipswich Town.....2-2 Bristol City-Watford.......1-0 Camhridge-Sunderiand ......3-0 I Chariton-Bristol Rovers..... 1-0 Crimsby Town-Port Vale ....1-2 Middiesbrough-Wolves 0-0 j Newcaatle-Leicester *•*•••«•*«• 2-0 j Oxford-TYanmere......... 1-0 Southend-Milhvall ••••••••«**«»*2r'3 f Swindon-Detby Couny ••••«•* 1 Staðan í 2. deild: Middlesbrough 13 8 2 319-10 26 Ipswich 12 7 32 22-18 24 Cambridge 11 7 1 3 22-14 22 Swindon 11 62326-1520 Charlton 116 2316-12 20 Derby County 12 5 4 3 18-13 19 Blackbum 115 3315-11 18 Wolves 115 3317-1318 Portsmouth 11 5 33 12-10 18 PortVale 13 4 4512-1416 Bristol City 12 4 4415-1916 Leicester 115 15 13-17 16 TVanmere 113 62 15-13 15 Southend 114 34 11-11 15 Brighton 12 4 3 5 19-21 15 Mlllwall 1142 5 20-19 14 Sunderiand 12 4 2 6 21-22 14 Grimsby 1142 517-2014 Barasley 13 4 2 7 13-2014 Watford 11 4 1 6 13-1413 Oxford 11 3 1 7 14-1910 Newcastle 12 2 4 6 17-23 10 BristolRovers 1122713-20 8 Plymouth 1122 7 14-26 8 Ásgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson, íslandsmeist- arar í rallakstri 1991 á MG Metro. Tímamynd Ámi Bjama L0KS MEISTARAR 64,24 mín. í refsistig, í öðru sæti urðu Birgir Vagnsson og Halldór Gíslason á Vauxhall Chevette með 66,57 mín. og í þriðja urðu þeir Tómas Jóhannesson og Elías Jó- hannesson á Mazda 323 4x4 Turbo með 68,11 mín., en þeir urðu jafn- framt sigurvegarar í flokki óbreyttra bíla. í næstu þremur sætum komu bflar af gerðinni Lada Samara. Meðalhraði þeirra Ásgeirs og Braga var rúmlega 97 km á klst. Eina konan, sem þátt tók í rall- inu, var Guðný Úlfarsdóttir. Hún Iauk keppni í 11. sæti, þrátt fyrir að hafa velt bfl sínum tvívegis. Alls tóku 21 áhöfn þátt í keppn- inni og luku 14 þeirra keppni. Rúnar Jónsson og Jón Ragnars- son urðu að hætta keppni á Stapa- leið, er hjólabúnaður gaf sig. Steingrímur Ingason og Guð- mundur Bjöm, sem ekið höfðu mjög vel, urðu að hætta keppni með bilaðan gírkassa. Staðan í stigakeppninni um ís- landsmeistaratitilinn, þegar ein keppni er eftir, er sú að Ásgeir og Bragi hafa 75 stig, Páll og Witek hafa 52, Rúnar og Jón hafa 41 og Steingrímur og Guðmundur Bjöm hafa 33. BL Ásgeir Sigurðsson og Bragi Guðmundsson eru íslands- meistarar í rallakstri 1991. Þeir sigruðu í Philips-rallinu á laugardaginn, og hafa náð það miklu forskoti á keppi- nauta sína að þeir geta ekki náð þeim að stigum. Fyrir rallið voru fjórar áhafnir með í baráttunni um titilinn. Tvær þeirra luku ekki keppni í Philips-rallinu. Skútuvogurinn var ekinn í síðara skiptið, tókst þó Páli Harðarsyni og Witek Bogdanski að aka á sama tíma og þeir Ásgeir og Bragi, og á síðustu sérleiðinni, sem var ísólfs- skálaleið, slökuðu þeir á og Páll og Witek komu fyrstir í mark. Alls hlutu þeir Ásgeir og Bragi Á fyrstu sérleið, Tröllhálsi, náðu þeir bestum tíma Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson á Mazda 323 4x4 Túrbo, en á hæla þeirra komu Steingrímur Ingason og Guð- mundur Björn Steinþórsson á Nissan RS 240. Þriðja besta tíman- um náðu síðan Ásgeir og Bragi, en á þeim leiðum, sem eftir voru, náðu þeir bestum tíma. Þegar ASGEIR 0G BRAGI Óskar Ólafsson og Jóhannes Jóhannesson á Lada Samara 1300. Lada-bílar hafa staðið sig vel í flokki óbreyttra bíla í sumar. Að of- an og til hægri eru þeir Ásgeir og Bragi á fullri ferð á sérleið í Skútuvogi. Metro-bíllinn hægði ekki á sér, þrátt fyrir drullupolla, heldur fór yfir á fullri ferð. Það var því lítið í pollinum þegar komið var að Lada-bílnum. Tlmamyndlr Aml BJama Philips-rall - Lokastaðan: Sæti Ökumenn Bifreið Samt. Meðalhr. 1. Ásgeir/Bragi MG Metro 64,24 97,3 2. Birgir/Halldór Vauxhall Chevette 66,57 93,6 3. Tómas/Elías Mazda 323 4x4x turbo 69,11 91,9 4. Páll/Witek Ford Escort RS 2000 70,00 89,5 5. Þórhallur/Sigurður Ford Escort 2000 70,28 88,9 6. Ævar/Ægir Lada Saamara 1300 73,19 85,4 7. Óskar/Jóhannes Lada Samara 1300 73,40 85,0 8. Ingimar/ÓIafur Pontiac Firebird 75,48 82,6 9. Halldór/Páll Nissan Sylvia 1800 77,22 81,0 10. Jón E./Birgir Már MMC Lancer 77,29 80,8 11. Guðný/Toyota Corolla 160 80,39 79,6 12. Guðmundur/Úlfar Toyota Corolla Twin 81.54 76,5 13. Þorleifur/Björgvin Datsun 1600 83,37 76,7 14. Jóhannes/Árnar Lada Samara 1300 87,07 71,9 ** Stefán Toyota Celica 2000 Vélin sprakk ** Steingrímur/Guðmundur Nissan RS 240 Bilaður gírkassi ** Tómas/Vilhjálmur Citroén Axel Týndi dekki ** Rúnar/Jón Mazda 323 4x4 turbo Fjöðrun brotin ** Guðmundur/Trausti Toyota Corolla 160 Bilun í drifí ** Þorvaldur/Rúnar Nissan Cherry Turbo Valt í Bolabás PUNKTAR • Þorgrímur Þráinsson mun vera hættur við að gerast aðstoðarþjálfari Vals á næsta sumri og hyggst leika með Stjömunni í 2. deildarkeppn- inni. • Steinar Ingimundarson, sem lék með Víði í 1. deiidinni í sumar, ætlar að leika með Valsmönnum á næsta keppnistímabili. Steinar hefur einnig leikið með KR og Leiftri í 1. deild. • Guðmundur Valur Sigurösson ætlar að færa sig um set í Hafnarfirði og Ieika með Haukum á næsta keppnistímabili, en hann lék áður með FH. Guðmundur Valur hefur einnig leikið með Breiðablik og Þór, en hann hóf ferilinn í Haukum. • Gunnar Steinarsson TBR sigraði Frímann Ferdinandsson Víkingi í úrslitaleik í einliðaleik á Haustmóti TBR á sunnudag, 15-13 og 15-6. í einliðaleik kvenna sigraði Elsa Niels- en TBR Guðrúnu Júlíusdóttur TBR 11-2 og 11-7 í úrslitaleik. Broddi Kristjánsson og Ámi Þór Hallgríms- son TBR sigruðu í tvíliðaleik karla og Bima Petersen og Guðrún Júlíus- dóttirTBR hjá konunum. f tvenndar- leik sigruðu Kristín Magnúsdóttir og Þorsteinn Páll Hængsson TBR. Handknatfleikur — Landsiiöið: íslenska landsliðið í handknatt- leik leikur í kvöld gegn liði Tékkó- slóvakíu í LaugardalshöU kí. 20. Landsliðshópur Þorbergs Aðal- steinssonar er skipaður eftirtöld- um ieikmönnum: Markverðir Guðmundur Hrafnkelsson Val Sigmar Þröstur Óskarsson ÍBV Bergsveinn Bergsveinsson FH Útileikmenn Axel Bjömsson Stjörnunni Patrekur Jóhannesson Sijöraunni Birgir Sigurðsson Víkingi BjÖrgvin Rúnarsson Víkingi Gústaf Bjamason Selfossi Einar Sigurðsson Selfossi Sigurður Svemsson Selfossi GunnarAndrésson Fram Jason Ólafsson Fram Júlíus Gunnarsson Vai Slgurður Svelnsson FH Sigurpáli Aðaisteinsson KA Konráð Olavson Dortmund Héðinn Giisson Dússcidorf Sigurður Bjamas. Grosswallstad Óskar Ármannssoi: Ossweii Fjórir nýiíðar em í hópnum, þeir Sigurpáil, BjÖrgvin, Gunnar og Jason. Valdimar Grímsson og Jak- oh Sigurðsson em meiddir. Jakob er með slitið krossband í hné og verður hann frá keppni næstu 5 mánuði eða svo. Hann verður því fæpiega með í B-keppninnl í Austurríkí, en gæti ieikið með Val í úrslitakeppninni í vor. Bjariá Sigurösson á líka við meiðsl að stríða. Þorbcrgur segist ætla með sitt sterkasta iið tii Austurríkis og á þar við að Einar Þorvarðarson Selfossi, Kristján Arason FH og Alfreð Gíslason KA verði f Uðinu. Eins og áður segir leíka Island og Tékkósióvakía í Höiiinní f kvöld kl. 20, og aftur á samatfma á morgun. BL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.