Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 10

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 10
10 Tíminn Þriðjudagur 15. öktóber 1991 LESENDUR SKRIFA Afengisdýrk- un Vöku Ég leyfí mér að senda blaðinu meðfylgjandi auglýsingu, sem fé- lagsskapur sjálfstæðismanna í Há- skóla íslands (Vaka) hengdi upp um alla veggi núna í mánuðinum. Þarna er verið að bjóða í Vökupartý í Vökuheimilinu og skemmtiatriði samkomunnar eru rauðvínssmökk- un og bjórkynning ásamt því að fá að gæða sér á „sænskum eðaldrykk" sem svo er kallaður í auglýsingunni. Til þess að skapa þessari „menning- ardrykkju" viðeigandi andrúmsloft er gefið í skyn að frægir jassmúsi- kantar verði á staðnum, Billie Holi- day og Louis Armstrong, að vísu ekki í eigin líki nema þá framliðin, en að minnsta kosti á hljómplötum. Og látum það nú vera. Við þessa Vökuskemmtun finnst mér það athyglisvert, að þarna birt- ist í öllu sínu veldi þessi barnalega áfengisdýrkun, sem nú gengur yfir þjóðina og unga fólkið er sérlega næmt fyrir. En þótt áfengisdýrkunin sé sögð barnaleg, er hún hvorki sak- laus né skaðlaus. Vökumenn gera greinilega ráð fyrir að eftirsóknar- verðasta gylliboð þeirra til stúdenta sé að halda sem myndarlegust drykkjupartý. Kannske verður ekki við það ráðið að útrýma drykkjutísk- unni hjá æskufólki að svo komnu. En er það ekki frumstætt að auglýsa samkomur sem drykkjusamkvæmi? Er ekki nóg að æskan viti að þær séu það? Eru engin takmörk fyrir smekkleysum og kjánaskap? Studiosus Innilegar þakkir sendum viö öllum sem sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför Bjargar Jónsdóttur Réttarholti 9, Selfossl Guömundur Hartmannsson Brynhlldur Guðmundsdóttlr Slgjón Rafn Óskarsson Róbert Guðmundsson Móðir okkar Guðrún Hjörleifsdóttir frá Mel, Staðarsveit Álfaskeiöi 64, Hafnarfiröi andaöist 12. október. Bömin TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS^? Styrkir til bifreiðakaupa Tryggingastofnun ríkisins veitir hreyfihömluðum styrki til bifreiðakaupa. Nauðsyn bifreiðar vegna hreyfihömlunar skal vera ótvíræð. Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar 1992 fást hjá af- greiðsludeild og upplýsingadeild Tryggingastofnunar ríkis- ins, Laugavegi 114, og hjá umboðsmönnum hennar um land allt. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember. Tryggingastofnun ríkisins Hafnfirðingar Félagsmálaráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, verður til viðtals fyrir bæjarbúa á bæjarskrifstofunni, Strandgötu 6, miðvikudaginn 16. október n.k. kl. 9-12. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði AUGLYSINGASIMAR TIMANS: 680001 & 686300 Föstudaginn 4. okt. er J>ér boðið í Vökupartý kl: 21:00 í Vökuheimilinu Hverfísgötu 50, Vatnsstígsmegin. RAUÐVlNSSMÖKKUN BJÓRKYNNING SÆNSKUR EÐALDRYKKUR !!!! BILLY HOLLIDAY LOUIS ARMSTRONG • • VOKU partý HVERFIS- Vaka minnir á að aldrei er of vel fariö með eld. rni Aðalfundur Framsóknarfé- lags Siglufjarðar Aðalfundur Framsóknarfélags Siglufjarðar verður haldinn að Suðurgötu 4 fimmtudaginn 17. október 1991 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing. 3. Bæjarmál. 4. Önnur mál. Stjómln. Aðalfundur Framsóknar- félags Selfoss Aöalfundur Framsóknarfélags Selfoss verður haldinn aö Eyrarvegi 15, þriðjudag- inn 22. október 1991, kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreyting, önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjóm Framsóknarfélags Selfoss. Breyttur opnunartími skrif- stofu Framsóknarflokksins Frá 16. september veröur skrifstofa okkar ( Hafnarstræti 20, III. hæö, opin frá kl. 9.00-17.00 alla virka daga. Verið velkomin. Framsóknarflokkurínn BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ. MUNll) ÓDÝRU HELGARPAKKANA 0KKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLAEKLENDIS interRent Eumpcar Landsbyggð ar- ÞJÓNUSTA fyrirfólk, stofnanir og fyrirtæki á landsbyggðinni. Pöntum varahluti og vörur. Samningsgerð, tilboð í flutninga. Lögfræðiþjónusta, kaup og sala bifreiða og húsnæðis/ Okkur er ekkert óviðkomandi, sem getur léttfólki störfin. LANDSBYGGÐ HF Ármúla 5 -108 Reykjavík Símar 91-677585 & 91-677586 Box8285 Fax 91-677568 • 128 Reykjavík Látum bíla ekki ganga að óþörfu! Utblástur biftnar verst á börnum . . Kvöld-, nætur- og holgidagavarsla apóteka I Reykjavlk 11. ti! 17. október er I Lyfjabúöinni löunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón- ustu eru gefnar I slma 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátlöum. Slm- svari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norð- urbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laug- ardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00- 12.00. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin vlrka daga á opnunartlma búða. Apó- tekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, tll kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðrum timum er lylja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I slma 22445. Apótek Keflavfkur: Opiö virka daga frá k. 9.00-19.00. Laugardaga, helgidaga og al- mennafrldaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30- 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00- 13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Alnæmisvandinn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, sfmi 28586. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog er I Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17.00 til 08.00 og á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhringinn. Á Seltjamamesi er læknavakt á kvöldin kl. 20.00-21.00og laugard. kl. 10.00-11.00. Lokaðá sunnudögum. Vitjanabeiðnir, slmaráöleggingar og timapantanir I slma 21230. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (simi 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnirslösuðum og skyndiveikum allan sóF arhringinn (slmi 81200). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu erugefnar I slm- svara 18888. Ónæmisaögerðlrfýrirfullorðna gegn mænusótt fara fram á Heilsuvemdarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kJ. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. Garðabær: Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 er opin 8.00-17.00, slmi 656066. Læknavakt er I síma 51100. Hafnartjörðun Heilsugæsla Hafnarfjarðar, Strandgötú 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, slmi 53722. Læknavakt slmi 51100. Kópavogur Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Slmi 40400. Keflavfk: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. Sími: 14000. Sálræn vandamál: Sálfræðistöðin: Ráögjöf I sálfræðilegum efnum. Sími 687075. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: kl. 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspital- ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. - Landakotsspítali: Alla virka kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til 19.00. Barnadeild 16-17. Heimsóknartimi annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. - Borgarspitalinn I Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvlta- bandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi trjáls alla daga. Gronsásdeild: Mánudaga ti föstu- daga kl. 16-19.30. - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 ti! kl. 16.30. - Kleppsspitalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspítali: Heim- sóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósepsspitali Hafnarfirði: Alla daga kl. 15-16 00 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurtæknishéraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólar- hringinn. Simi 14000. Keflavik-sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30-16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: Kl. 14.00-19.00. Slysavarðsstofusími frá kl. 22.00- 8.00, sími 22209. Sjúkrahús Akra- ness: Heimsóknartími Sjúkrahuss Akraness er alla daga kl. 15.30-16.00 og kl. 19.00-19.30. Reykjavík: Neyðarsimi logreglunnar er 11166 og 000. Seltjamames: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkviiið og sjúkrabifreiö slmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan slmi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabrfreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 15500, slökkviliö og sjúkrabill slmi 12222, sjúkrahús 14000, 11401 og 11138. Vestmanneyjar: Lögreglan, slmi 11666, slökkviliö simi 12222 og sjúkrahúslð slmi 11955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkviliö simi 3300, brunasfmi og sjúkrabifreið simi 3333.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.