Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 12
12 Tíminn KVIKMYNDA- OG LEIKHUS Þriðjudagur 15. október 1991 1LAUGARAS= SlMI 32075 Föstudaglnn 11. oktöber 1991 frumsýnir Uaugarárbió Dauðakossinn Æsispennandi mynd um stulku sem leitar að moröingja tviburasystur sinnar. Aðalhlutverk Matt Dillon, Sean Young og Max Von Sydow. Leikstjóri: James Dearden (Fatal Attraction) Sýnd i A-sal ki. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir Heillagripurinn Box-Office ***** LA Times **** Hollywood Reporler **** Hvað gera tveir uppar þegar peningamir hætta að flæða um hendur þeirra og kredit- kortiö frosið? I þessari frábærn spennu-gamanmynd fara þau á kostum John Malkovich (Dangerous Uaisons) og Andie MacDowell (Hudson Hawk, Green Card og Sex, Ues and Videotapes). Sýnd i B-sal kl. 5,7,9 og 11 Uppí hjá Madonnu SýndiC-sal kl. 5,7,9og11 Eldhugar Sýnd i C-sal kl. 8,55 Bönnuð innan 14 ára. Leikaralöggan “COMICALLY PERFECT, SmartAndFun! ‘Thk Hakd Way’ 15 Thk Flxmksi Cop COMKOY SlNCE ‘BKVKRLY HIU.S COP: ' 1 mmm aiiswms é Frábær skemmtun frá upphafi til enda. *** 1/2 Entertainment Magazine Bönnuð innan 12 ára Sýndi C-sal kl. 5, og 11.10 [fSLENSKA ÓPERAN —Hlll <GAMLA BfÓ INGÓLFSSTRÆTI ‘Töfrafíautan eftir W.A. Mozart 6. sýning laugardag 19. okt. kl. 20 7. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20 8. sýning föstudag 25. okt. kl. 20 9. sýning laugardag 26. okt. kl. 20 Miðasala opin fiá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Slmi 11475. VERIÐ VELKOMIN! LEIKEÉLAG REYKJAVÖCUR $ ‘DúfnaveisCan eftír Halldór Laxness Sýning þriðjud. 15. okt. Sýning laugatd. 19. okt. Sýning sunnud. 20. okt Á ég hvergi heima? eftir Alexander Galin Leikstjóri María Krístjánsdóttir Föstud. 18. okt, Allra siðasta sýning Litla svió: Þétting eftir Sveinbjöm I. Baldvinsson Leikmynd: Jón Þórísson Ðúningar: Jón Þórísson og Aðalhelöur Alfreósdóttír Lýsing: Ögmundur Þór Jóhsnnesson Tónlist Svelnbjöm I. Baldvlnsson og Stefin S. Stefinsson Leikstjóri: Hallmar Slgurósson Leikarar Asa Hlln Svavarsdóttlr, Jón Júllusson, Krístjin FrankJln Magnús, Pótur Elnarsson, Sigrún Edda Bjömsdóttir, Sigrún Waage, Soffla Jakobs- dóttlr, Sverrír Öm Amarson og Tbeodór Júllusson. Frumsýning fimmtudag 10. október Uppselt Fimmtud. 17. okt. Föstud. 18. okt. Laugard. 19. okt. Sunnud. 20. okt. Leikhúsgestir athugii að ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýnlng er fiafin Kortagestir ath. að panta þarf sérstaklega á sýningamar á litla sviði. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14- 20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima alla virka daga frá kl. 10-12. Slmi 680680. Nýtt Leikhúslínan 99-1015. Leikhúskortin, skemmtileg nýjung. Aðeins kr. 1000,- Gjafakortin okkar, vinsæl tækifærisgjöf. Greiöslukoriaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur Borgarielkhús ÞJÓDLEIKHUSID Simi: 11200 KÆRA JELENA ettir Ljudmilu Razumovskaju Þýðandi: Ingibjörg Haraldsdóttir Lýsing: Ásmundur Karísson Leikmynd og búningar Messiana Tómasdóttir Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikarar Anna Krisb'n Amgrímsdóttir, Balt- asar Kormákur, Halldóra Bjömsdóttir, Hllm- ar Jónsson og Ingvar E. Sigurösson. Sýning þriðjudag 15. okt. kl. 20.30 Sýning fimmtudag 17. okt. kl. 20.30 Sýning föstudag 18. okt. kl. 20.30 Sýning laugardag 19. okt. kl. 20.30 eða Faðir vorrar dramatísku listar eftir Kjartan Ragnarsson 9. sýning föstudag 18. okt. kl. 20 10. sýning laugardag 19. okt. kl. 20 11. sýning sunnudag 20okt. kl. 20 BUKOLLA bamalelkrít eftir Svein Einarsson Laugardag 19. okt. kl. 14 Sunnudag 20. okt. kl. 14 Laugardag 26. okt. kl. 14 Sunnudag 26. okt. kl. 14 Miöasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga nema mánudaga og fram að sýningum sýningardagana. Auk þess er tekið á mðti pöntunum i slma frá kl. 10:00 alla virka daga. Lesið um sýningar vetraríns i kynningarbæklingi okkar Græna línan 995160. SlM111200 GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA LEIKHÚSVEISLAN Leikhúskjallarinn er opinn öll föstu- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla öll sýningarkvöld. Borðapantanir i miðasölu. Leikhúskjallarinn. IÍ4* 14 1 SlM111384 - SNORRABRAUT 37 Fmmsýnir bestu grínmynd ársins Hvað með Bob? BILL MURRAY RICHARD OREYFUSS Bob'í o ipetwl kiná oI tfoni. k ■vsixmm Th* kind Hk« * L „What About Bob?“—án efa besta grín- mynd árslns. .What About Bob?‘—með súperstjömunum Bill Munray og Richard Dreyfuss. .WhalAbout Bob?‘— myndin sem sló svo rækilega I gegn I Bandaríkjunum i sumar. „What About Bob?“ — sem hinn frábæri Frank Oz leikstýrir. .What About Bob?"—Stórkostleg grinmyndl Aðalhlutverk: Blll Murray, Rlchard Dreyfuss, Julie Hagerty, Charíie Korsmo Framleiðandi: Laura Ziskin Leikstjóri: Frank Oz Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Nýja Alan Parker myndin: Komdu með í sæluna % N *f COME S E E The Paradise Hinn stórgóði leikstjóri Alan Parker er hér kominn með úrvalsmyndina .Come See the Paradise'. Myndin fékk frábærar viðtökur vestan hafs og einnig viða f Evrópu. Hinn snjalli leikari Dcnnls Quaid er hér I essinu slnu. Hér er komln mynd með þeim betriíirt Aöalhlutverk: Dennis Quald, Tamlyn Tomlta, Sab Shimono Framleiöandi: Robert F. Colesberry Leikstjóri: Alan Parker Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15 Frumsýnir toppmyndina Að leiðaiiokum Julia Roberts kom, sá og sigraði I topp- myndunum Pretty Woman og Sleeping with the Enemy. Hér er hún komin I Dying Young, en þessi mynd hefur slegið vel i gegn vestan hafs I sumar. Það er hinn hressi leikstjóri Joel Schumacher (The Lost Boys, Flatiiners) sem leikstýrir þessari stórkostlegu mynd. Dying Young — Uynd sem allir verða að sjil Aðalhlutverk: Julia Roberts, Campbell Scott, Vincent D'Onofrio, David Selby Framleiðendun Sally Field, Kevin McCormíck Leikstjóri: Joel Schumacher Sýndkl. 5,7,9 og 11 BfÖHOUI SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Frumsýnir toppmynd ársins Þrumugnýr I0UIK1 !M1 !tt! ánunu ÍUt !W FM10f B0 litl** Point Break er komln. Myndin sem allir blða spenntir eftir að sjá. Point Break — myndin sem er núna ein af toppmyndunum I Evrópu. Myndin sem James Cameron framleiðir. Point Break — þar sem Patrick Swayze og Keanu Reeves eru I algjóru banastuði. „Point Break“ — Pottþétt skemmtunl Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Keanu Reeves, Gary Busey, Lorí Petty Framteiðandi: James Cameron Leikstjóri: Kathryn Bigelow Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15 Frumsýnum grinmyndina Brúðkaupsbasl Toppleikaramir Alan Alda, Joe Pesci (Home Ahne), Ally Sheedy og Molly Ringwald (The Breakfast Club) kitla hér hláturtaugamar I skemmtilegri gamanmynd. Framleiðandi: Martin Bregman (Se a ofLove) Leikstjóri: Alan Alda (Spltalalif— MASH) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Fmmsýnir grínmyndina Oscar Sylvester Stallone er hér kominn og sýnir heldur betur á sér nýja hliö með grini og glensi sem gangsterinn og aulabáröurinn .Snaps'. Myndin rauk rakleiðis i toppsætiö þegar hún varfrumsýnd i Bandarikjunum fyrr i sumar. „Oscarí' — Hreint frábær grinmynd fyrir allal Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Peter Riegert, Omella Muti, Vincent Spano Framleiöandi: Leslie Belzberg (Trading Places) Leiks^óri: John Landis (The Blues Brothers) Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Frumsýnlr toppmyndina Hörkuskyttan Bönnuð bömum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9 og 11.15 í sálarfjötrum Mögnuð spennumynd gerð af Adrian Lyne (Fatal Attmction). Aöalhlutverk: Tim Robbins Bönnuðinnan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Rakettumaðurinn Bönnuðinnan10 ára Sýnd kl. 5 og 7 Kvikmyndahátíð í Reykjavík Kvikmyndahátíð verður framlengd dagana 16. og 17. október Þriðjudagur 15. október Vegurvonar (Reise derHoffnung) Óskarsverðlaunamyndin frá 1991 umferö tyrkneskrar fjölskyldu I leit aö sælurikinu. Islenskurtexb Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum innan 12 ára Homo Faber (Homo Faber) Áhrifamikil mynd eftir einn fremsta leikstjóra Þjóðveija, Volker Schlöndorff, sem keppir um Felix- verölaunin sem besta mynd Evrópu I ár. Aðalhlutveric Sam Shepaní Islenskurtexb Sýnd kl. 9 Friðhelgi (Diplomatic Immunity) Nýjasta mynd Vestur-lslendingsins Sturiu Gunnarssonar, sem er gestur hátiöarinnar. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö bömum innan 16 ára 1-2-3-4-5 Dimmalimm (Zamri oumi vosktesni) Undurfögur mynd eftir sovéska leikstjórann Vitali Kanevski um böm I fangabúðum eftir seinni heimsstyrjöldina. Enskurtexti Sýndkl. 5,7,9 og 11 Taxablús (TaxiBlues) Vægðartaus lýsing á undirheimum Moskvu- borgar. Leikstjórinn Pavel Longuine fékk verö- laun fyrir besta leikstjóm á Kvikmyndahátið- inni I Cannes 1990, fyrir þessa mynd. Enskurtexti Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð bömum innan 16 ára Lögmál lostans (La ley del deseo) Ein umdeildasta mynd hins umdeilda spænska leikstjóra Pedro Almodóvars um skrautlegt ástarlíf kynhverfra. Enskurtexti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Gluggagægirinn (Monsieur Hire) Áhrifamikil mynd Patrice Leconte um einmana gluggagægi. Enskur texti Sýnd kl. 5 og 7 Freisting vampírunnar (Defby Temptation) Gamansóm hrollvekja eftir James Bond I Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð bömum innan 16 ára Erkiengill (Archangel) Angurvær frásögn af draumkenndri venöld löngu glataðrar ástar eftir Vestur-lslendinginn Guy Maddin. Sýnd kl. 5 og 7 Siðustu sýningar Miðaverð kr. 450,- Heimsfrumsýning á dönsk-islensku kvikmyndinni Drengirnir frá Sankt Petri DRENGENE sánkTpetri Það hófst með strákapörum en skyndilega blasti alvaran við. Þeir fóru aö berjast við þýska herinn einir og án nokkurrar hjálpar. Baritta þar sem Iffíðvarlagtaðveðl. Leikstjóri er hinn þekkti danski kvikmyndaleikstjóri Sören Kragh-Jacobsen. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.10 Fmmsýnir Fullkomið vopn NOKNIFE NOfQUM. ^SoN Engar byssur, engir hnifar, enginn jafningi. Hörkuspennandi mynd með mjög hraðri at- buröarás. Bardagaatriði myndarinnar em einhver þau mögnuðustu sem sést hafa á hvita tjaldinu. Leikstjóri Mark DiSalle Aðalhlutverk Jeff Spcakman, Mako, John Dye, James Hong Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö Innan16 ára Fmmsýnlr Þar til þú komst Mögnuð spennumynd með hinum stórgóða leikara Mark Harmon f aöalhlutverki. Frank Flynn (Mark Harmon) fær dularfullt kort frá bróður sfnum, sem er staddur á afskekktri eyju I Suður-Kyrrahafi, en er Frank kemur á staðinn er engar upplýsingar um hann aö fá. Leikstjóri John Seale Aðalhlutverk Mark Harmon, Deborah Unger, Jeroen Krabbe Sýndkl. 5,7 og 11.15 Bönnuð innan12 ára Hamle Nýjasta os efn besta mynd snlllingslns WoodyAllen. Sýnd kl. 5 og 7 Beint á ská 2V2 — Lyktin af óttanum — , Umsagnir: *** A.I. Morgunblaðlð Sýndkl. 5,7,9 og 11 Lömbin þagna Sýnd kl. 9 og 11.10 Bönnuð Innan 16 ára Tvennirtímar En hðndfull tid Islenskur texti Sýnd kl. 7 Ath. Ekkert hlé á 7-sýningum Sjá einnig bíóauglýsingar í DV, Þjóðviljanum og Morgunblaðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.