Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 13

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 13
Tíminn 13 Þriðjudagur 15. október 1991 Konur Suðurlandi Aðalfundur Félags framsóknarkvenna Ámessýslu veröur haldinn þriðjudaginn 15. október kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Nýir félagar velkomnir. Fjölmennum. Stjómin Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknamianna I Vestfjarðakjördæmi veröur haldið á Hólmavlk dagana 19.-20. október. Þingstörf hefjast kl. 13.00 laugardaginn 19. október. Dagskrá nánar auglýst sfðar. Árnesingar Aðalfundur Framsóknarfélags Ámessýslu verður haldinn mánudaginn 21. október kl. 21 að Eyrarvegi 15, Selfossi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjómin. Hafnarfjörður Fundur verður haldinn ( Fulltrúaráði framsóknarfélaganna ( Hafnarfirði fimmtudag- inn 17. þ.m. kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Steingrímur Hermannsson verður framsögumaöur. Stjómln. Hlutverk ungs fólks í flokksstarfinu Kjördæmissamband ungra framsóknarmanna f Reykjanes- kjördæmi gengst fyrir opnum fundi með Steingrími Her- mannssyni á Fógetanum, Aðalstræti 10, II. hæð, miðviku- daginn 16. október kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjóm KUFR. Aðalfundur Framsóknar Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Alþingismennimir Jón Helgason og Guðni Ágústsson mæta á fundinn ásamt Ólaf- fu Ingólfsdóttur, formanni Kjördæmissambandsins. Stjómln félags Rangæinga verður haldinn að Hlfðarenda, Hvols- velli, fimmtudaginn 17. október kl. 21.00. Jón Guðni AUSTURLAND Kjördæmisþing á Seyðisfirði Þing Kjördæmissambands framsóknarmanna á Austuriandi verður haldið á Seyð- isfirði dagana 1 .-2. nóvember 1991. Þingstörf hefjast kl. 20.00 föstudaginn 1. nóv- ember og þeim lýkur um kl. 17.00 laugardaginn 2. nóvember. Árshátíð K.S.F.A. veröur haldin I Herðubreið á Seyðisfiröi laugardaginn 2. nóvember og hefst kl. 20.00. Framsóknarkonur Reykjavík Félag framsóknarkvenna Reykjavfk heldur fund um heilbrigðismál mánudaginn 21. október kl. 20.30 I flokksskrifetofunni við Lækjartorg. Frummælendur: Guðmundur Bjamason, fv. heilbrígðismálaráöherra, og Finnur Ingólfsson alþingismaður. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjóm FFK Aðalfundur FUF í Reykjavík verður haldinn þann 18. október kl. 20 að Hafnarstræti 20, skrifet. Framsóknarflokks. Dagskrá: 1. Kosning embættismanna fundarins. 2. Skýrslur stjómar, gjaldkera. 3. Kosning formanns, sljómar endurskoðenda og fulltrúa f fulltrúaráð framsóknarfélaganna í Reykjavík. 4. Tillaga til lagabreytinga og eru þær eftirfarandi: 14. grein breytist eða dvelja þar langdvölum" I .eða hafa aösetur þar*. Og f 12. grein breytist .samkvæmt flokkslögum' í .það er einn fulltrúi fyrir hverja 10 félagsmenn og jafnmargir til vara'. Tillögur liggja frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. 5. Ávarp nýkjörins þingmanns, Finns Ingólfssonar. Umræður. 6. Önnur mál. Stjómln. Jack Nicholson eyddi miklum tíma í að svamla um með erfingjanum. Jack Nicholson og fjölskylda eyða sumarleyfinu í Frakklandi: Annað barn á leiðinni Annað árið í röð eyddu Jack Nic- holson og Rebecca Broussard sumarleyfi sínu í sumarhúsi, sem vinir þeirra eiga í Saint-Jean- Cap-Ferrat í Cote d’Azur í Frakk- landi. Leikarinn góðkunni, sem er orð- inn 54 ára gamall, eyddi miklum tíma með hinni 16 mánaða gömlu dóttur sinni. Hún heitir Lorraine og er fyrsta barn Nichol- sons, en ekki það síðasta, því inn- an fárra mánaða er von á öðru. Þegar Nicholson var spurður hvers vegna hann kysi að eyða öllum sumarleyfum sínum í Frakklandi, svaraði hann: ,Af því ég elska mat.“ Jack Nicholson hefur verið hvað þekktastur fyrir að leika hálf- skrítnar persónur eins og t.d. í The Shining og Nornirnar frá Eastwick. Hann átti í storma- sömu sambandi við Anjelicu Hu- ston, en hefur nú fest ráð sitt og á barn og bú. Þau Broussard eru þó ekki gift, en það ku víst vera erfitt að fá Nicholson upp að altarinu. Rebecca og Lorraine.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.