Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 11

Tíminn - 15.10.1991, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 15. október 1991 Tíminn 11 DAGBÓK Sölustaðir minningarkorta Hjartaverndar Reykjavík: Skrifstofa Hjartavemdar, Lág- múla 9, 3. hæð, sími 813755 (gíró). Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a. Bókahöllin Glæsibæ, Álfheimum 74. Kirkjuhúsið, Kirkjuhvoli. Vesturbæjar Apótek, Mel- haga 20-22. Bókabúðin Embla, Völvufelli 21. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamra- borg 11. Hafnarfjörðun Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Keflavik: Apótek Keflavíkur, Suðurgötu 2. Rammar og gler, Sólvallagötu 11. Akranes: Akraness Apótek, Suðurgötu 32. Borgarnes: Verslunin ísbjöminn, Egils- götu 6. • Stykkishólmun Hjá Sesselju Pálsdóttur, Silfurgötu 36. fsafjörður: Póstur og sími, Aðalstræti 18. Strandasýsla: Hjá Ingibjörgu Karlsdótt- ur, Kolbeinsá, Bæjarhreppi. Ólafsfjörðun Blóm og gjafavörur, Aðal- götu 7. Akureyri: Bókabúðin Huld, Hafnarstræti 97. Bókaval, Kaupvangsstræti 4. Húsavik: Blómabúðin Björk, Héðins- braut 1. Raufarhöfn: Hjá Jónu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Þórshöfn: Gunnhildur Gunnsteinsdótt- ir, Langanesvegi 11. Egilsstaðin Verslunin S.M.A. Okkar á milli, Selási 3. Eskifjörðun Póstur og sími, Strandgötu 55. Vestmannaeyjan Hjá Amari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Selfoss: Selfoss Apótek, Austurvegi 44. Ný Úrvalsbók: 58 mínútur Úrvalsbækur senda nú frá sér níundu úrvals spennusöguna. Það er bókin „58 mínútur" eftir Walter Wager. Þær bækur sem áður em komnar út hafa fengið góð- ar móttökur, en þó alveg sérstaklega „Lömbin þagna“ eftir Thomas Harris. Fýrsta upplag hennar seldist upp á fáum dögum. Nú er f undirbúningi að gefa út aðra sögu þessa sama höfundar, „Rauða drekann", sem mánuðum saman hefur verið ofarlega á metsölulistum bæði austan hafs og vestan. Bókin „58 mínútur“ eftir Walter Wager var lögð til grundvallar kvikmyndinni „Die Hard 2: Die Harder", sem sýnd var f Bíóborginni undir nafninu ,Á tæpasta vaði“. Flestum flugvöllum á austurströnd Bandaríkjanna hefur verið lokað vegna snjókomu. Nítján flugvélar bíða þess að geta lent á Kennedyflugvelli í New York áður en hann lokast líka. Þá hringir ókunnur maður og allt í einu er veðrið orðið aukaatriði ... þegar flugtuminn myrkvast og slokknar á ratsjánni. Meðan klukkan tifar verður Malone lög- reglumaður að komast að því hver ókunni maðurinn er og stöðva hann — áður en flugvélin með ungri dóttur lög- reglumannsins hrapar til jarðar ... eftir 58 mínútur... Þetta er úrvals spennusaga þar sem ekk- ert lát er á spennunni frá upphafi bókar fram á síðustu síðu. Markmið Úrvalsbóka er að gefa út vald- ar og ódýrar bækur handa þeim sem hafa yndi af að lesa. Vinningsnúmer í happdrætti Noröurlandsdeildar SÁÁ Hinn 6. október s.l. var dregið í happ- drætti Norðurlandsdeildar SÁA. Eftirfar- andi númer hlutu vinning: 1. vinningur 300.000 kr. húsbúnaðar frá Vörubæ kom á miða nr. 702. 2. -4.100.000 kr. heimilistækjavinningar frá Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða nr. 3557 - 3746 - 4959. 5.-8. 50.000 kr. heimilistækjavinningar frá Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða nr. 31 - 6333 - 6531 - 7020. 9.-18. 10.000 kr. matarkörfur frá Kaup- félagi Eyfirðinga komu á miða nr. 697 - 899 - 1197 - 2438 - 2923 - 3239 - 3789 - 4518 - 4712 -7021. 19.-38. 5.000 kr. matarkörfur frá Kaup- félagi Eyfirðinga komu á miða nr. 454- 733 - 773 - 1052 - 2930 - 3790 - 4369 - 4705-4711 -5205 - 5206 - 5709 - 5718 - 5800 - 6189 - 6532 - 6997 - 7005 - 7006 7228. Vinninga má vitja á skrifstofú SÁÁ, Gler- árgötu 28, 2. h., sími 27611. Áttavitanámskeiö fyrir ferðamenn Eins og undanfarin 25 ár gengst Hjálp- arsveit skáta í Reykjavík fyrir námskeiði í meðferð áttavita og landabréfa fyrir ferðamenn. Á námskeiðinu verða einnig veittar upplýsingar um heppilegan fatnað til útiveru að hausti og vetri til. Námskeiðið stendur yfir tvö kvöld f senn og eru fyrirhuguð þrjú námskeið á þessu hausti. Næsta námskeið er 16.-17. október og það síðasta er fyrirhugað 23.-24. október. Fyrra kvöldið er bókleg kennsla innan- húss, en seinna kvöldið er farið út fyrir bæinn og notkun áttavitans æfð. Námskeiðin eru í húsnæði Hjálparsveit- ar skáta í Reykjavík að Snorrabraut 60 kl. 20 bæði kvöldin. Þátttökugjald er kr. 1.800. Nánari upplýsingar eru veittar í Skáta- búðinni í símum 12045 og 624145. Myndsendir 624122 (Hilmar eða Hall- dór). Þessi námskeið eru opin öllum og til- valin fyrir Ld. rjúpnaskyttur, skíða- göngumenn, vélsleðamenn, jeppafólk og alla aðra sem ferðast um fjöll og fimindi. Harpa Bjömsdóttir sýnir á Kjarvalsstöðum Harpa Bjömsdóttir opnaði sl. laugardag sýningu í austursal Kjarvalsstaða. Sýn- ingin ber yfirskriftina ,Ándlit daganna" og er að einhverju leyti hugleiðingar um svipi daganna og andblæ, minningar um líf sem hverfur, en birtist alltaf aftur f nýrri mynd. Harpa Bjömsdóttir dvaldi í sumar í vinnustofú norrænu listamiðstöðvarinn- ar í Sveaborg í Finnlandi. Þetta er sjö- unda einkasýning hennar, en hún hefur áður sýnt á íslandi og á Norðurlöndum og auk þess tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Á sýningunni í austursal Kjarvalsstaða verða um sextíu verk. Stendur hún til 27. október og er opin daglega frá klukkan 11-18. Valgarður Stefánsson sýnir í Gamla Lundi Sl. laugardag opnaði Valgarður Stefáns- son, myndlistarmaður á Akureyri, mál- verkasýningu í Gamla Lundi á Akureyri. Þetta er 10. einkasýning Valgarðs, en hann hélt fyrstu sýningu sfna árið 1972. Valgarður hefur einnig tekið þátt í fjölda samsýninga víða um land. í sumar hélt hann einkasýningu í Lahti í Finnlandi í boði Menningarmálanefndar Lahtiborg- ar. Auk myndlistar hefur Valgarður Stef- ánsson einnig unnið að ritstörfum og þáttagerð fyrir útvarp. Sýningin verður opin kl. 14-19 um helgar og kl. 20-22 virka daga. Henni lýkur sunnudaginn 20. október. Unglingastarf Taflfélags Reykjavíkur í vetur mun Táflfélag Reykjavíkur standa fyrir öflugu unglingastarfi. Á hverjum laugardegi kl. 14.00 verða ung- lingaæfmgar fyrir 14 ára og yngri. Æf- ingum þessum verður skipt upp í tvo þætti, annars vegar skákskýringar og hins vegar skákmóL í skákmótinu eru tefldar 7 umferðir og umhugsunartími á hverja skák er 10 mínútur á mann. Einn- ig verða próf f endataflsþrautum fyrir þá sem vilja. Verðlaun verða veitt fyrir þrjú efstu sætin í hverju móti. Allir eru velkomnir og aðgangur verður ókeypis. Haustmót unglinga hefst laugardaginn 26. október nk. kl. 14 og verður fram- haldið þann 2. nóvember og lýkur laug- ardaginn 9. nóvember. Tefldar verða 9 umferðir (3. hvem laugardag). Umhugs- unartfmi er 40 mínútur á mann. Vegleg verðlaun verða veitt fyrir fimm efstu sætin. Þátttökugjald er kr. 700. Skrifstofa Taflfélagsins er opin alla morgna frá kl. 9 til kl. 12 og mánudaga frákl. 13 til 17. RUV ■ HHWHid Þriðjudagur 15. október MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr Bæn, séra Þófsteinn Ragnareson ftytur. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunþáttur Rátar 1 Hanna G. Sigurflardóttir og Trausti Þór Svems- 7.3^HFréttayflrtlt GluggaöIblöðin. 7.45 Daglegt mál Möröur Amason flytur þáttinn. (Einnig útvarpaö kl. 19.55). 8.00 Fréttlr 8.10 A6 utan (Einnig útvarpaö kl. 12.01) 8.15 Vefturfregnlr ÁRDEGISÚTVARP KL 9.00-12.00 0.00 Fréttlr 9.03 Þa6 var svo gaman ... Afþreying I tali og tónum. Umsjón: Sigrún Bjöms- dóttir. 9.45 Segöu mér eögu .Litli lávaröurínn' eftir Frances Hodgson Bumetl Friörík Friöriks- son þýddi. Sigurþór Heimisson les, lokalestur (35). 10.00 Fréttlr. 10.03 Morgunlelkflml með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Veéurfregnlr. 10.20 Neyttu meöan á neflnu stendur Þáttur um heimilis og neytendamál. Umsjón: Guörún Gunnarsdóttir. (Frá Akureyrí) 11.00 Fréttlr. 11.03 Tónmál Tónlist 19. aldar. Umsjón: Sólveig Thorarensen. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum á miönætti). 11.53 Dagbókln HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.05 12.00 Fréttayflrilt á hádegi 12.01 A6 utan (Aöur útvarpaö i Morgunþætti). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veöurfregnlr. 12.48 Auöllndin Sjávanitvegs- og viöskiptamál. 12.55 Dánarfregnlr Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KL 13.05-8.00 13.05 í daaslns önn -1 skólanum, I skólanum Umsjón: Asdís Emilsdóttir Petersen. (Einnig út- varpaö I nætunjtvarpi kl. 3.00). 13.30 Létt tónllst 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan: .Fleyg og feröbúin' eftir Charíottu Blay. Bríet Héðinsdótbr les þýö- ingu sina (8). 14.30 Fantasla f C-dúr ópus 17 eftir Robert Schumann. Martha Argerich leikur á píanó. 15.00 Fréttlr. 15.03 Langt I burtu og þá Mannlifsmyndir og hugsjónaátök frá slöastliön- um hundrað árum. Síöasta æviár Gests Páls- sonar, þegar hann var ritstjóri Heimskrínglu. Um- sjón: Friörika Benónýsdóttir. Lesari meö umsjón- armanni: Ellert A Ingimundarson. (Einnig út- varpaö sunnudag kl. 21.10). SÍÐDEGISÚTVARP KL 18.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Völuskrin Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasögur. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Tónllst á sfödegi Þrjár norskar rapsódíur nr. 1,2og3ópus 17,19 og 21 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveit- in I Björgvin leikur, Karsten Andersen stjómar. 17.00 Fréttlr 17.03 Vitaskaltu lllugi Jökulsson sér um þáttinn. 17.30 Hér ognú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 2). 17.45 Lög frá ýmsum löndum 18.00 Fréttlr 18.03 f rökkrinu ÞátturGuðbergs Bergssonar. (Einnig útvarpaö föstudag Id. 22.30). 18.30 Auglýslngar Dánarfregnir. 18.45 Veöurfregnlr Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Kvlksjá 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Möröur Ama- sonftytur. 20.00 Tónmeimtlr I minningu píanóleikarans Rudolfs Serkins. Um- sjón: Nfna Margrét Grimsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 21.00 VIU er þörf Umsjón: Valgeröur Benediktsdóttír. (Ertdurtekinn þáttur úr þáttaröðinni I dagsins önn frá 2. októ- ber). 21.30 Á raddsvlðinu Sænsk kórtónlist, gömul og ný. Kartakórinn ,Orp- hei Drángar* syngur lög eftir Peterson-Berger, Söderman og Wikander. Sænskir kammerkórar syngja verk eftir Thomas Jennefelt og Ame Mellnás. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veöurfregnlr. 22.20 Orö kvöldslns Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lelkari mánaöarins Jón Sigurbjömsson flytur einleikinn .Sólarmegin I lífinu' eflir Henning Ipsen Þýöandi: Sverrir Hólmarsson. Láksíóri: Pétur Einarsson. (Endur- tekiö frá fimmtudegi). 23.20 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Einnig útvarpaö á laugardagskvöldi kl. 19.30). 24.00 Fréttlr 00.10 Tónmál (Endurlekinn þáttur úr Ardegisútvarpi). 01.00 Veöurfregnlr 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvaiplö - Vaknað tll Iffs* Ins Lerfur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefla daginn meö hlusterrdum. 8.00 Morgunfréttlr Morgunútvarpiö heldur áfram. Þættir af einkenni- legum mönnum Einar Kárason flytur. 9.03 9-fJögur Úrvals dægurtónlist I allan dag. Umsjón: Þorgeir Astvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrllt og veöur. 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 9-fJögur Úrvals dægurlónlist, I vinnu, heima og á férö. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Astvaldsson. 16.00 Fréltir. 16,03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttír, Bergljót Baldursdóttir, Katrin Baldursdóttir, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, og fréttaritarar heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Furöusögur Oddnýjar Sen úr daglega lífinu. 17.30 Hér og nú Fréttaskýringaþáttur Fréttastofu. (Samsending meö Rás 1). - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttlr. 18.03 ÞJóöarsálln Þjóöfundur I beinni útsendingu, þjóöin hlustar á sjálfa sig. Siguröur G. Tómasson og Sfefán Jón Hafstein sitja viö símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19.32 Blús Umsjón: Ámi Matthíasson. 20.30 Mislétt milll llöa Andrea Jónsdóttir viö spilarann. 21.00 GullskHan: .Packedl' meö Pretenders frá 1990 22.07 Landiö og mlöln Sigurður Pétur Haröarsgn spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpaö kl. 5.01 næstu nótt). 00.101 háttinn Umsjón: Gyöa Dtöfn Tryggvadóttír. 01.00 NBturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00,19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARP1Ð 01.00 Meö grátt f vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 02.00 Fréttlr - Með grátt I vöngum Þáttur Gests Einars heldur áfram. 03.001 dagslns önn skólanum, I skólanum. Umsjón: Ásdls Emils- dóttlr Petersen. (Endurtekinn þáttur frá deginum áöurá Rás 1). 03.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi þriöjudagsins. 04.00 Næturlög 04.30 Veöurfregnlr Næturiógin halda áfram. 05.00 Fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 05.05 Landlð og miöln Siguröur Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita. (Endurtekiö úrval frá kvöld- inu áöur). 06.00 Fréttlr af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lóg I morgunsáriö. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröuriand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Þriðjudagur 15. október 18.00 Lfl f nýju Ijósl (2) Franskur teiknimyndaflokkur meö Fróöa og fé- lögum þar sem mannsllkaminn er tekinn til skoð- unar. Þýöandi Guðni Kolbeinsson. Leikraddir Halldór Bjömsson og Þórdís Amljótsdóttir. 18.30 íþróttaspegillinn (3) I þættinum veröur fjallað um gllmukennslu I gmnnskólum, fimleika og fleira. Umsjón Adolf Ingi Eríingsson. 18.55 Táknmálsfréttlr 19.00 Á mörkunum (42) (Bordertown) Frönsk/kanadísk þáttaröð. Þýöandi Reynir Harð- aison. 19.20 Hver á aö ráöa? (10) (Who’s the Boss?) Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ýrr Bertelsdóttir. 20.00 Fréttlr og veður 20.35 SJónvarpsdagskráln 20.40 Landslelkur f handknattlelk Bein útsending frá seinnl hálfleik i leik Islendinga og Tékka I Laugardalshöll. 21.15 Bamarán (4) Breskur spennumyndaflokkur. Aöalhlutverk Mir- anda Richardson og Frederic Forrest. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.10 Tvær konur, tvelr forsetar Svipmyndir úr opinberri heimsókn Vigdísar Finn- bogadóttur forseta Islands til Iriands. Meöal ann- ars er komiö viö I leikhúsi, við frægar fomminjar og I Newgrangegrafhýsinu sem þykir einstakt. Þá er rætt viö Mary Robinson forseta Iriands. Umsjón Ólöf Rún Skúladóttlr. 23.00 Ellefufréttlr og dagskráriok STOÐ Þriðjudagur 15. október 16:45 Nágrannar 17:30 Tso Tso Fjömg teiknimynd. 17:55 Gllbert og Júlfa Teiknimynd. 18:00 Tánlngamlr f Hæöargeröl Fjömg teiknimynd um hóp táninga. 18:30 EðaltónarVönduötónlist. 19:19 19:19 20:10 Elnn f hrelórfnu (Empty Nest) Frábær bandariskur gamanþáttur. 20:40 Óskastund Nýr Islenskur skemmtlþáttur I umsjón Eddu Andrésar og Ómars Ragnatssonar. I þættinum, sem er I beinni útsendingu, veröur dregið I nýju happdrætti Happdrættis Háskóla Islands sem hlotiö hefur nafniö Happó. Aö auki veröur boðtö upp á ýmislegt skemmtilegt, til aö myrtda munu þeir feögamir Ami Tryggvason og Öm Amason skemmta landsmönnum meö glensi og grinl. Umsjón: Edda Andrésdóttir ásamt Ómari Ragn- arssyni. Stjóm útsendingar. Jón Haukur Edwald. Stöð 21991. 21:40 Hættuspll (Chancer II) Derek Love hefur oftast eitthvað misgott á prjón- unum. 22:35 Fréttastofan Bandarískur framhaldsþáttur. 23:20 Nsturlff (Nightlife) Haltu þér fast. I kvöld ætla vampirumar að mála bæinn rauöan! Allt fer I kalda kol þegar yndisfög- ur kvenkyns vampíra er vakin heldur illyrmislega af aldariöngum svefni. Þegar hún veröur svo keppikefli annars vegar myndariegs læknis og hins vegar gamallar og geövondrar karikyns vampiru er ekki viö góðu að búast. Aöalhlutverk: Ben Cross og Maryam D'Abo. Leikstjóri: Daniel Taplitz. 1989. Stranglega bönnuö bömum. 00:50 Dagskrárlok Stöövar 2 En viö tekur næturdagskrá Bytgjunnar. Kammermúsíkklúbburinn Aðrir tónleikar Kammermúsíkklúbbs- ins á starfsárinu 1991-1992 verða annað kvöld, miðvikudaginn 16. október, kl. 20.30 í Bústaðakirkju. Gestir klúbbsins að þessu sinni er Sinn- hoffer-kvartettinn frá Múnchen. Á dag- skrá er Strengjakvartett í D-dúr op. 18, nr. 3 og Strengjakvartett í cis-moll op. 131 eftir Ludwig van Beethoven. Sinnhoffer-kvartettinn skipa: Ingo Sinnhoffer 1. fiðla, Aldo Volpini 2. fiðla, Roland Metzger lágfiðla, og Peter Wöpke knéfiðla. Ræðunámskeið ITC ITC (Intemational TVaining in Comm- unication) á íslandi heldur ræðunám- skeið fyrir almenning nú f október og er þetta f fyrsta sinn sem öðrum en ITC-fé- Iögum gefst kostur á að njóta þeirrar þjálfunar sem ITC-samtökin veita sínum félagsmönnum. Takmarkaður fjöldi er á hvert námskeið, til að hægt sé að veita hverjum þátttak- anda persónulegar leiðbeiningar. Blaðafulltrúi ITC, Guðrún Lilja Norðda- hl, sími 91-46751, veitir allar nánari upplýsingar. Uii 6372. Lárétt 1) Leiftur. 5) Brjálaða. 7) Ónefndur. 9) Peninga. 11) Arabískt höfuðfat. 13) Auð. 14) Ungdómur. 16) 1500. 17) Ilmar. 19) Þyrmdi. Lóðrétt 1) Sjálfbjarga. 2) Lést. 3) Elgur. 4) Tuddi. 6) Þjálfaðri. 8) Tá. 10) Víð- frægt. 12) Lund. 15) Álpast. 18) Gramm. Ráðning á gátu no. 6371 Lárétt I) Duggur. 5) Gær. 7) Öl. 9) Stór. II) Fól. 13) Ama. 14) Leiða. 16) Ak. 17) Gáska. 19) Stráir. Lóðrétt 1) Djöfla. 2) GG. 3) Gæs. 4) Urta. 6) Brakar. 8) Lóa. 10) Ómaki. 12) Lugt. 15) Fár. 18) Sá. Ef bllar rafmagn, hltaveita eöa vatnsveita má hringja I þessl sfmanúmer: Rafmagn: I Reykjavlk, Kópavogi og Seltjam- amesl er sfmi 686230. Akureyri 24414, Kefla- vfk 12039, Hafnarfjöröur 51336, Vestmanna- eyjar 11321. Hltavelta: Reykjavlk simi 82400, Seltjamar- nes sfmi 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar i sfma 41575, Akureyri 23206, Keflavfk 11515, en eftir lokun 11552. Vestmannaeyjar slmi 11088 og 11533, Hafn- arfjörður 53445. Sfml: Reykjavfk, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavfk og Vestmannaeyjum til- kynnist (slma 05. Bllanavakt hjá borgarstofnunum (vatn, hitaveita o.fl.) er f sfma 27311 alla virka daga frá ki. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er þar viö tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, þar sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. 14. október 1991 kl. 9.15 Kaup Sala Bandarlkjadollar ....59,660 59,820 Sterllngspund ..102,821 103,097 Kanadadollar ....52,850 52,992 Dönsk króna ....9,1608 9,1854 Norskkróna ....9,0223 9,0465 Sænsk króna ....9,6945 9,7205 Flnnskt mark ..14,4964 14,5353 Franskur frankl ..10,3635 10,3913 Belgískur franki ....1,7156 1,7202 Svissneskur frankl. ..40,3927 40,5010 Hollenskt gyllini ..31,3480 31,4321 Þýskt mark ..35,3321 35,4268 ..0,04721 0,04733 Austurriskur sch.... ....5,0187 5,0322 Portúg. escudo ....0,4109 0,4120 Spánskur pesetl ....0,5598 0,5613 Japansktyen ..0,46248 0,46372 ....94,463 94.716 Sérst. dráttarr. ...81,4777 81,é962 ECU-Evrópum ...72,3348 72,5288

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.