Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 8
8 mst£—t.---- Miðvikudagur 6. april 1994 Háskóli heilags stríbs Meö því aö styöja mujahedeen Afganistans mögnuöu Bandaríkin skrímsli sem sneríst gegn þeim sjálfum enginn hörgull á vopnum. Freedom fighters Þetta varð okkur allnokkurt áfall," segir Charles G. Cogan, sem stjómaði aðgerð- um bandarísku leyniþjónustustofnunar- innar CIA í Austurlöndum nær og Suður-Asíu 1979-1984. „Ekki hvarflaði þá að okkur að mujahedeen kæmu til Bandaríkjanna að fremja hryðjuverk. Við vorum alveg upptekn- ir af stríöinu gegn Sovétmönnum í Afganist- an." Þessi orö gefa nokkra hugmynd um það hug- arfar, sem höfuðandstæðingamir í kalda stríð- inu vom að því er virðist gagnteknir af. Eftir á, þegar t.d. háttsettir Bandaríkjamenn segja á þá leiö að kalda stríðið hafi nú líklega aldrei verið eins alvarlegt mál og menn héldu, gott ef qkki mestanpart misskilningur, kann þetta aö koma ýmsum undarlega fyrir sjónir. En svo alteknir vom höfuðaöilarkalda stríðsins af því aö þeim virðist hafa tekist aö telja sjálfum sér trú um aö þannig væri og ástatt um alla aðra aðila í heiminum, sem drógust inn í þau átök. — eina þarlenda framleiöslan sem selst erlendis. Hekmatjar — meö heróíni. heilagt stríö kostaö ára stríðs í viðbót. Meöal vopna sem hann fékk frá Bandaríkjun- um vom hundmð Stinger-eld- flauga, sem em markviss vopn gegn flugvélum. Nú er CIA á nál- um um að hryðjuverkamenn um allan heim, með sambönd í Afg- anistan, kunni að taka upp á því aö skjóta flaugum þessum á far- þegaflugvélar og hefur fengiö 65 milljón dollara fjárveitingu til að kaupa þær upp af vopnamarkaön- um. BAKSVIÐ PAGUR ÞORLEIFSSON „Landamæralaust íslamslýbveldi" Bandaríkjamönnum fannst mik- ið til um einlægt hatur Hekma- tjars á Rússum og kommúnism- anum, en alveg virðist hafa farið framhjá þeim aö hann hataði þá og Vesturlönd ekki síður. Fyrir honum var þetta tvennt aðeins tvö höfuö á sömu óvætt, hinni kristnu Evrópu/V esturlöndum, óvini íslams frá upphafi þess. í augum fjölmargra „herskárra" múslíma í Afganistan og annar- staðar var herför Bandaríkjanna og bandamanna þeirra gegn írak ný krossferð, er sem slík magnaði hatur þeirra á Vesturlöndum. Margir afganskir mujahedeen em stoltir mjög af árangri sínum gegn Rússum, sem ýmsir kalla fyrsta verulega sigur íslams á kristna heiminum siöan á 16. öld. Afganar þessir telja því aö þeir séu útvaldir til þess aö leiða nýja og stórfellda gagnsókn íslams gegn kristninni. Því jihad mimi ekki ljúka fyrr en komið hafi veriö upp „íslömsku lýðveldi" — án landa- mæra. „Þeir sigmðu annaö risaveld- anna og nú hafa þeir hafist handa gegn hinu," segir bandarískur leyniþjónusmforingi. í Afganist- an er gjaman litið svo á að mis- heppnaður hemaður Rússa þar- lendis hafi valdiö mestu um aö Sovétríkin leysmst upp. Hekmatjar og aðrir afganskir stríösherrar em ekki einhliöa komnir upp á vopnin frá þeirri tíö. í Iandi þessu, sundurtættu í stjóm- og efnahagsmálum og aö miklu leyti í rúsmm eftir 16 ára hemaö, er mikil þensla í einni at- vinnugrein: ópíumrækt og her- óínframleiðslu. „Afganistan er fremst allra landa í tvennu: eimr- efnaframleiöslu og hryðjuverk- um," segir mujahedeenforingi aö nafni Abdul Haq. T.d. er taliö að um þriðjungur þess heróíns, sem til Bandaríkjanna kemst um þess- ar mundir, komi frá Afganistan. Afganska heróíninu er smyglað til Vesmrlanda gegnum Pakistan og Tyrkland og í vaxandi mæli um fyrrverandi sovésku Miö-Asíu og Balkanlönd. Hekmatjar og aörir stríösherrar hafa öll tök á heróínframleiðsl- unni og hún er þeirra efnahags- legi gmndvöllur. „Heróínið er eina afganska varan, sem er eftir- sótt erlendis," skrifar Weiner. ■ Útflutt barátta Á þeim fimm ámm, sem liðin em síöan sov- éski herinn haföi sig á brott úr Afganistan, er Iand þetta oröið „háskóii fyrir jihad (heilagt íslamskt stríö)," skrifar Tim Weiner í The New York Times Magazine. Þesskonar skólahald mun aö vísu hafa verið komiö í ganginn þar nokkm áöur en sovéski herinn fór. Aö sögn Weiners em nú um 20 þjálfunarbúð- ir fyrir skæmliða og hryöjuverkamenn á yfir- ráðasvæði Gulbuddins Hekmatjar, sem er for- sætisráöherra Afganistans og á í stríði viö for- seta þess, Burhanuddin Rabbani að nafni. í búðum þessum hafa frá því að sovéski herinn fór veriö þjálfaöir í þúsundatali „íslamskir róttæklingar, utangarðsmenn, sjáendur og byssubófar frá um 40 löndum" til að læra hemaö í anda jihads „og flytja baráttuna til heimalanda sinna". Sá útflutningur er hafinn fyrir alllöngu. íslamstrúaðir uppreisn- armenn í Tadsjíkistan hafa afg- anska íslamsróttæklinga á bak við sig og stjórnvöld í Úsbekistan og Rússlandi óttast aö sá eldur breið- ist út lengra norður. Afganskir mujahedeen og menn þjálfaðir af þeim em virkir í uppreisn Kasmír- múslíma gegn Indlandsstjórn, meöal múslíma í Sinkíang, sem illa una yfirráöum Kínverja, í As- erbædsjan gegn Armenum, í Bo- sníu með þarlendum múslímum gegn Serbum og Króötum. Mest- um árangri hafa stríðsmenn þess- ir þó líklega náö í Egyptalandi og Alsír, þar sem stjómvöld land- anna em aö sumra mati að því komin að falla fyrir þeim. Þeir em í bandalagi viö bókstafstrúarríkin íran og Súdan. Vopnabirgöir til fjögurra ára stríbs Bandaríkin hafa sjálf þegar feng- iö að kenna á þeim. Hryðjuverka- Öpíumakur í Afganistan menn þeir, sem sprengdu í World Trade Center og fyrirhuguðu aö koma á ringulreiö í New York meö hryðjuverkum og moröum á háttsettum mönnum, fengu þjálf- un og hvatningu i Afganistan. Sá aðili afganskur, sem öllum öðmm fremur stendur á bak við umræddan „háskóla í jihad", er íslamsflokkur Hekmatjars. Sá höfðingi er nú gjaman kallaður skrímsli, sem Bandaríkin hafi magnað en síðan hafi snúist gegn þeim sjálfum. Bandaríkin og bandamennþieirra í sovéska þætti Afganistansstríös (Saúdi-Arabía, íran, Egyptaland, Kína o.fl.) létu afgönskum mujahedeen (sem Re- agan gamli lagöi áherslu á að væm „frelsisstriösmenn" [free- dom fighters] en ekki „uppreisn- armenn" [rebels]) í té um sex milljarða dollara virði af vopnum og öðm. Og í samræmi við reglur kalda stríösins vom Bandaríkin þá örlátari viö Hekmatjar en nokkum annan af mörgum afg- önskum mujahedeenforingjum, einmitt vegna þess aö þau gerðu ráö fyrir að hann sem harður bók- stafssinni væri öllum öömm harðari gegn Rússum og sovét- kommúnismanum. Eftir þann stuðning er Hekmatjar enn svo vel birgur af vopnum að sagt er aö þau geti enst honum til fjögurra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.