Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 16
Vebríb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Subvesturiand, Faxaflói, Subvesturmib og Faxaflóamib: N oq NV kaldi eba stinningskaldi, en sumstabar allhvasst um tíma. Skýjao meb köflum, en úrkomulítib. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Cengur í hvassa NV-átt meb dálítilli snjókomu eba éljum. Heldur hægari NA og úrkomulítib síbdeg- is. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: N og NV hvassvibri eba stormur meb snjókomu. Lítib eitt hægari NA og dregur úr ofankomu síbdegis. • Strandir og Norburiand vestra og Norbvesturmib: NV-hvass- vibri eba stormur og snjókoma eba slydda, einkum á mibum og annesj- um. NA- stinningskaldi eba allhvasst og dálítil él síbdegis. • Norburiand eystra og Norbausturmib: NV-hvassvibri og slydda V-til, en hægari SV og úrkomulítib A-til. Cengur í NA-stinningskalda meb éljum síbdegis. • Austuriand ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: NV-kaldi eba stinninqskaldi á morgun og yfirleitt úrkomulaust NA-kaldi og dálítil slydduéu kvöld. • Subausturiand og Subausturmib: NA- og N-kaldi, en NV-stinn- ingskaldi þegar kemur fram á morguninn. LéttsRýjab. Breytingar á reglum LÍN Stjórn Lánasjóös íslenskia námsmanna hefur lagt til breyt- ingar á úthlutunarreglum sjóðs- ins fyrir næsta skólaár. Með breytingunum er ætlunin að tryggja hagsbætur fyrir náms- menn með böm á framfæri, að einfalda ákvörðun námslána og hækka bóka- og ferðalán. Eftir breytingamar veröa tekjur, sem tekið er tillit tíl við útreikning námslána, þær sömu og mynda skattstofn. Það þýðir meðal ann- ars að barnabætur og bamabóta- auki teljast ekki lengur til tekna þegar lánsréttur er reiknaður. Ekki verður lengur tekið tillit tíl Margrét ung- rú ReykjavíJ Margrét Skúladóttir, 21 árs Reyk- víkingur, var kjörin ungfrú Reykjavík í fyrrakvöld í glæsilegri keppni á Hótel íslandi. Svava Kristjánsdóttir var valin vinsæl- asta stúlkan, en Sara Guömunds- dóttír var valin ljósmyndafyrir- sæta Reykjavíkur. Margrét Skúladóttir mun síðan taka þátt í keppninni Ungfrú ís- land fyrir hönd höfuðborgarinn- ar, en hinir ýmsu landshlutar hafa aö undanfömu verið að velja sína fulltrúa í þá keppni. móttekins meðlags þegar láns- réttur vegna bama á framfæri námsmanna er reiknaður, en áfram verður lánað vegna helm- ings meðlags til námsmanna sem greiða meðlag. Breytingam- ar fela einnig í sér aö allir náms- menn í leiguhúsnæði fá sömu upphæð sem frítekjumark og sama gildir um námsmenn í for- eldrahúsum. Lán vegna bóka-, tækja- og efniskaupa er hækkað um 33% og lán vegna ferða- kostnaðar hækka um rúmlega 19%. Lánin em 29 þúsund krón- ur vegna ferðakostnaðar náms- manna í Evrópu, 45 þúsund til þeina sem dvelja annars staðar erlendis og 12 þúsund krónur tíl námsmanna á íslandi. Að auki leggur stjómin tíl margvíslegar minni breytingar á úthlutunar- reglunum. Til dæmis verður heimilt að umreikna sérstaklega tekjur maka þegar fólk hefúr nám, en með því er ætlunin að auövelda fólki að kljúfa kostnaö við að hverfa frá vinnu og hefja nám. Þá em rýmkaðar reglur um aðstoð til sémáms erlendis o.s.frv. Stjóm LÍN telur að fjár- þörf sjóðsins verði eftir sem áöur innan þess ramma sem fjárlög í ár gera ráð fyrir að varið sé til námsaðstoðar, þ.e. 2.830 millj- óna króna. ■ A kosningaskrifstofunni. Fremst á myndinni sitja, taliö frá vinstri: Valgerbur Cunnarsdóttir, Steinar Agústsson, Aö- alheiöur Franzdóttir og Marías Þ. Cuömundsson. A aftara boröinu situr Pétur Þ. Óskarsson meöal ungra stuön- ingsmanna Reykjavíkurlistans. TTmamyndGS Reykjavíkurlistinn kominn í gang: Kosningabaráttan hafín Núna eru öll hjól farin að snúast hjá Reykjavíkurlist- anum og kosningabaráttan að komast í fullan gang. Ýmsar starfsnefndir hafa fundað stíft um páskana og er nú mikiö líf á kosninga- skrifstofunni á Laugavegin- um. Frambjóðendur listans verða til viðtals á kosningaskrifstof- unni aö Laugavegi 31 alla virka daga frá kl. 16-18. Lögö er áhersla á sem mest persónu- Páll Pétursson, formaöur þingflokks framsóknarmanna: Ríkisstjórnin ræður ekki viö sjávarútvegsmálin Páll Pétursson, formaður þing- flokks Framsóknarflokksins, sagði í samtali við blaðamann Tímans að ekki lægi fyrir hvaða þingmál fengju afgreibslu í þinginu fyrir þinglok. Ab vísu væri ljóst að landbúnaðarfrum- varpið yröi samþykkt. Hins vegar væri ekki neitt sem Hvab mest aukning á afbrot- um í sambandi vib bíla, 16% í innbrotum og 100% fölsun- um vib bílavibskipti: Afbrot aukist mest viö bíla Rannsóknarlögreglunni bámst alls 1.010 kærur vegna innbrota , og þjófnaðar úr bílum á síðasta ári (nær 20 á viku hverri). Það var fjölgun um 139 frá árinu áð- ur, eða um 16%. En þessum teg- undum brota hefur fjölgað jafnt og þétt á síðari árum, segir í ársskýrslu RLR. Bíleigendur þurfa þó ekki einungis aö gæta sín betur á innbrotsþjófum, heldur einnig á fölsurum og svindlurum. Kæmm vegna föls- unarbrota, sem skilgreind em „fölsun annað", hefur fjölgað um 100% milli ára, úr 69 upp í 136 á síðasta ári. - HEI bentí tíl þess aö sjávarútvegs- fmmvarpiö næði fram að ganga, þó svo aö ríkisstjómin haldi því fram að hún ætli að afgreiða það fyrir þinglok. „Ég tel einfaldlega ríkisstjómina ekki hafa buröi til þess aö afgreiða sjávarútvegsmál- in á þessu þingi og þótt þeir haldi því fram aö fmmvarpiö veröi af- greitt, þá trúi ég þeim ekki." Páll sagði aö framsóknarmenn hefðu lagt mörg mál fyrir þingiö sem vert væri aö gefa gaum. Meðal annars hefur Páll sjálfur lagt fram frumvarp um breytingu á lögum um eftirUt meö skipum. Þar kemur fram að á síðustu ámm hefur það mjög færst í vöxt að ís- lendingar kaupi fiskiskip í útlönd- um eldri en 15 ára og geri þau út til að veiða utan landhelgi. Þeir Páli Pétursson. neybast til að skrá þau undir hentifánum vegna hins úrelta ákvæbis um aldurshámark. Að sjálfsögðu verður að uppfylla eöli- legar öryggiskröfur og ekíd er lagt tíl að slakað veröi á þeim. Úthafsveiöar hentifánaskipa í al- íslenskri eigu em orðin stað- reynd. Sá háttur ab skrá skip und- ir hentífána skapar útgeröum aukinn kostnað og fyrirhöfn. Okkur ber að efla íslenskt at- vinnulíf svo sem frekast er kostur og úthafsveibar em þáttur í því. Eðlilegt er að skip í íslenskri eigu sigli undir íslenskum fána. Veiði- reynsia skipa undir hentífánum á fjarlægum miöum nýtist ekki ís- lendingum í framtíðinni. ÓB leg samskipti milli frambjób- enda og kjósenda og því var ákveðið aö hafa frambjóðend- ur í hlutverki gestgjafa á þess- um tíma. 6. apríl: Alfreö Þorsteinsson Hulda Ólafsdóttir 7. apríl: Steinunn V. Óskars- dóttir Pétur Jónsson 8. apríl: Helgi Hjörvar Guðrún Ögmundsdóttir 11. apríl: Sigrún Magnúsdóttir Ingvar Sverrisson 12. apríl: Guðrún Jónsdóttir Pétur Jónsson 13. apríl: Sigþrúður Gunnars- dóttir Helgi Pétursson 14. apríl: Bima Kr. Svavars- dóttir Pétur Jónsson 15. apríl: Helgi Hjörvar Kristín Blöndal Vegfarendur em hvattir til þess að koma viö á kosninga- skrifstofunni og tala við fram- bjóðendur listans. Þar bíður rjúkandi kaffi og hressandi spjall við fólk sem vill og þarf á því að halda að vera í sam- bandi við fólkið sem býr í borginni. ÓB Bílveltur í Húnavatnssýslu (•M <rumhúsið ®ftflBAR Tryggvagotu 8 • Reykjavlk • Sími 17791 Ungur maður er alvarlega slas- aður eftir bílveltu við Bólstað- arhlíö í Langadal I Húnavatns- sýslu á skírdag. Maðurinn var farþegi í aftursæti í bílnum og hafði lagst þar fyrir áður en bíllinn valt. Mikið snjófjúk var á veginum þar sem slysið varö og er talið að bílstjórinn hafi misst stjórn á bílnum vegna þess. Við veltuna kastaðist far- þeginn út úr bílnum og hlaut við það alvarlega höfuðáverka. Hann var fluttur á Borgarspít- alann þar sem hann gekkst undir aðgerð. Bílstjórinn slapp ómeiddur. Önnur bílvelta varð við Geitaskarð í Langadal um há- degið á annan páskadag. Tvær konur vom í bílnum, en þær sluppu báðar með skrámur. Sama dag varð bílvelta í Ból- staðarhlíðarbrekku ofan við Húnaver. Stór bíll, með kerm meb tveimur vélsleðum á, rann út af veginum, niður hlíðina og lagðist þar á hlið- ina. Ekki urðu teljandi meiðsl á fólki viö þá veltu. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.