Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 12
12 Í'ímiim Miðvikudagur 6. apríl 1994 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þú munt sjá eftir því að hafa ekki klárað páskaeggið þitt strax. í dag færðu sex kílóa ofátsmóral og hendir restinu af egginu. s/li. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. í dag færðu á tilfinninguna aö þú sért Sæfinnur með sextán skó. Það er ekki að ástæðulausu, auk þess sem hárgreiðslan hjá þér er ekki eins og hún á aö sér að vera. Fiskamir <C4 19. febr.-20. mars Rússíbani er oröið sem best lýsir þínum degi. & Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ilápunktur dagsins verður þegar þú finnur kökk í skyr- inu hjá þér og vinur þinn talar um mjólkurfræðinga- verkföll og hversu algeng júgurbólga sé orðin í kúm. Nautiö 20. apríl-20. maí Aldrei þessu vant verður dagurinn í lagi hjá nautum og þau naut, sem eiga ömmu, munu segja henni brandara. Tvíburamir 21. maí-21. júní Ekki trúa málshættinum sem þú fékkst í páskaegginu þínu. HS8 Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hittir landslagsarkitekt á förnum vegi, hann býöur þér í nefið og spyr eftir Haf- liöa. Þú mátt ekki misskiija það. Ljónið 23. júlí-22. ágúst I dag er dagur til að stofna sendiráö. Mey,an 23. ágúst-23. sept. Þær meyjar, sem þvo sér í dag, verða hreinar. tl Vogin 23. sept.-23. okt. Vogarafliö mun duga til há- degis, en þá fer heldur að halla undan fæti, nema hjá þeim kvenkyns Vogum sem búa á Hornströndum, því þær munu hitta gamlan vin. Sporðdrekinn 7^4, 24. okt.-24. nóv. Það verður próf hjá Sporö- drekum í dag. Sumir munu ekki taka eftir því og fara í sund eins og ekkert sé. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þú vilt gera góðverk í dag og reynir að leysa meinatækna- deiluna. Laun ,heimsins verða vanþakklæti og undir kvöld gæti þurft aö sprauta þig niður á Dýraspítalanum. ÞJÓDLEIKHUSID Síml11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gaukshreiðrið eftir Daie Wasserman Þýðing: Karl Agúst Úlfsson Tónlist: Lárus Grfmsson Lýsing: Bjöm Bergstoinn Guðmundsson Leikmynd og búningar. Þórunn Slgrföur Þorgrfmsdóttlr Leiksljóm: Hávar Slgurjónsson Leikendur. Pálml Gestoson, Ragnhelóur Stolndórsdótt- Ir, Jóhann Slguröarson, Slguröur Skúlason, Slguröur Sigurjónsson, Hllmar Jónsson, Erllngur Glslason, Hjálmar Hjálmarsson, Kristján Franklín, Rosl ólafsson, Tlnna Gunnlaugsdóttir, Halldóra Bjömsdóttlr, Uija Guörún Þorvaldsdóttlr, Randver Þoriáksson, Stofán Jónsson, Bjöm Ingi HHmarsson. Frumsýning fimmtud. 14/4 2. sýn. laugard. 16/4 - 3. sýn. föstud. 22/4 4. sýn. laugard. 23/4 - 5. sýn. fostud. 29/4 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Á m«9un 7/4.Laus sæti v/ós. part - Föstud. 8/4 Uppselt Sunnud. 10/4. Uppsetl- Sunnud. 17/4. UppseiL Miðvikud 20/4.UppselL - Fimmtud. 21/4. UppseiL Sunnud. 24/4. Uppseil - Miðvikud. 27/4 UppselL Fimmtud. 28/4 Uppseit - Laugard. 30/4. UppseiL Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Laugard. 9/4. Næst sidasta sýning. Föstud. 15/4. Siöasta sýning. Skilaboöaskjóöan Ævintýrí moð söngvum Sunnud. 10/4 Id. 14.00. Nokkur sæd laus. Sunnud. 17/4 Id. 14.00. Nokkur sæli laus. Fimmtud. 21/4 (sumard. fyreti) Id. 14.00 Smiðaverkstæðið kl. 20:30 Blóðbrullaup eftir Federico Garcia Lorca Lauganl. 9/4 - Föstud. 15/4 - Þriöjud. 19/4. Siðustu sýningar. Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Listaklúbbur Leikhúskjallarans I kvöld miövikudag kl. 20.30. Ljóðleikhúsiö I siðasta skipti. Dagskrá um samtímaljóölist. Heiðursgestur er Þorsteinn frá Hamrí. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá W. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapóntunum virka daga há kl 10.00 isima 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Símamarkaðurínn 995050 fiokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjarna. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson I kvöld 6/4. Uppselt - Föstud. 8/4. UppselL Fimmtud. 14/4. ðrfá sæti laus. Sunnud. 17/4. Örfá sæti laus.. Miövikud. 20/4. Örfá sæti laus. Föstud. 22/4. Örfá sæti laus. Sunnud. 24/4 EVA LUNA Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unniö upp ur bök Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Á morgun 7/4 - Laugard. 9/4. UppselL Sunnud. 10/4-Miövikud.13/4. 40. sýning föstud. 15/4. Fáein sæli laus. Laugard. 16/4. Uppsell. Fimmtud. 21/4 Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i mlðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. LITLA SVIÐ: Leiklestur á grískum harmleikjum Þýðandi Helgi Hálfdánarson (figenia i Álís eftir Evrípídes, föstud. 8/4 kl 19.30. Agamemnon eftirÆskilos laugard 9/4 kl. 16.00 Elektra eftir Sófókles sunnud. 10/4 kl. 16.00 Miðaverö kr. 800 Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Miðasalan verður lokuð um páskana frá 30. mars til og með 5. april. Tekið á móti miöapöntunum I sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakorUn okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Rey kjavíkur Borgarieikhúsið DENNI DÆMALAUSI „Einu sinni óskábi fólk sér þegar jpab sá stjörnuhrap. Eg held aö þab hafi verib ábur en Tíminn fór ab birta stjörnuspár." RAurr uós RAUTT mIumferðar Wráð EINSTÆÐA MAMMAN :-j: 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.