Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 6. april 1994 13 |jjjjj FRAMSÓKNARFLOKKURINN 25. þing Sambands ungra framsóknarmanna Nesja- völlum 8.-10. apríl 1994 Dagskrá: Föstudagur 8. april 18.00 Þingsetning — Einar K. Jónsson, formaður SUF — ávarp Sigurðar Sigurðssonar, fv. formanns SUF 18.15. Kosning embættismanna — tveggja þingforseta — tveggja þingritara — uppstillinganefndar 18.20 Skýrsla stjómar — formaður — gjaldkeri 18.40 Stjómmálaástandiö — umræður um atvinnumál — Guðmundur Bjamason, ritari Framsóknarflokksins — Finnur Ingólfsson, gjaldkeri Framsóknarflokksins — Guðni Ágústsson alþingismaður 19.30 Matartilé 20.30 Framhald umræðna — framsögumenn svara fyrirspumum — lögð fram drög að ályktunum þingsins — almennar umræður 22.30 Nefndastörf Laugardagur 9. apríl 08.00 Nefndastörf 09.00 Morgunverður 09.30 Afgreiðsla stjómmálaályktunar 10.00 Tillaga að nýjum lögum SUF — umræður 12.00 Hádegisverður 13.00 Ávörpgesta — Steingrímur Hermannsson, formaður Framsóknarflokksins — Kristjana Bergsdóttir, formaður LFK — Jón Helgason alþingismaður — Egill H. Gislason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins 14.00 Skoðunarferð um Nesjavallavirkjun 15.00 Afgreiðsla nýrra laga SUF 16.00 Kaffihlé 16.30 Utanrikissamskipti SUF — framtiðarskipulag — umræður 17.30 Kosningar Önnur mál 18.30 Þingslit 19.30 Kvöldverður 23.00 Dansleikur á staðnum Sunnudagur 10. april 09.30 Morgunveröur — brottför fyrir kl. 12.00 , linilll BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS Ibi Landsráöunautur í nautgriparækt Búnaðarfélag ísla.nds óskar að ráða til starfa landsráðu- naut í nautgriparækt, sem getur tekið að sér alhliða leiðbeiningar á því sviði. Upplýsingar um starfið veita Jón Viðar Jónmundsson ráðunautur og undirritaður. Umsóknir sendist Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni við Hagatorg, merkt nautgriparækt. Jónas Jónsson Nýsköpunarsjóður námsmanna Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til að ráða háskólanemendur til vinnu í sumar að nýsköpunarverkefnum á vegum stofn- ana eða fyrirtækja. Umsóknum skal skila fyrir 18. apríl nk. til skrifstofu Stúdentaráðs, stúdentaheimilinu við Hringbraut, 101 Rvík, á eyðublöðum sem þar fást. Allar nánari upplýs- ingar eru veittar hjá Stúdentaráði í síma 621080. Stjómin. f-----------------------------------------------\ í Eiginmaður minn Jóhann Jónsson Sunnubraut 9, Garði lést á heimili sinu þann 1. apríl. Anna Bima Bjömsdóttir ____________________1________________________/ Stallone og nýja konan, barnsmóbir hans janice Dickson. Þau hafa veriö ab spóka sig í Miami upp á síbkastib, en þar er Stallone einmitt ab láta reisa nýtt hús handa sér. Stallone fær sér ný j a konu í SPEGLI TÍIVIANS Hinn víöfrægi leikari, vöðva- fjall og hjartaknúsari, Sylvester Stallone, virbist nú vera kom- inn á biöilsbuxumar eftir að hafa tekið það rólega í ein sex ár. Stallone bjó lengi vel í stormasömu hjónabandi með Brigitte Nielsen, en þau skildu og eftir það var kappinn fjór- um milljónum punda fátækari. Undanfarin sex ár hefur Stall- one búið með hinni 25 ára gömlu og yndisfögru sýningar- stúlku Jennifer Flavin. Nú ber- ast fréttir af því að þau hafi slit- ið samvistir og Stallone sé far- inn að vera með hinni 39 ára gömlu dökkhærðu Janice Dick- son. Ungfrú Dickson hefði kannski þótt í eldri kantinum fyrir Stallone, en svo virðist þó alls ekki vera. Ekki nóg með það, því hún er nýbúin að eignast bam, þann 23. febrúar, Ástfangnir foreldrar ígönguferb. jan- ice Dickson og Sylvester Stallone. Hér má sjá þau Sylvester Stallone og jennifer Flavin meban allt lék í lyndi, en þau bjuggu saman í ein sex ár. og er því haldið fram að hún eigi það meö sjálfum Stallone. Það var raunar frásögn í blaði í New York um það að Stallone ætti bamið með Janice Dick- son, sem varð tilefni þess að hann og Jennifer Flavin skildu, en sá skilnaður varð eftir aö Stallone neitaði að afneita baminu. Það hefur komiö fram í blaðaviðtölum við Flavin að hún var og er mjög hrifin af Stallone og vildi gjarnan eign- ast með honum böm. Hún var hins vegar ekki tilbúin til þess strax, þar sem slíkt myndi spilla vemlega fyrir frama henriar sem sýningarstúlka. Biðin hefur greinilega verið fulllöng fyrir Stallone og því hefur farið eins og raun ber vitni. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.