Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 14
14 €fttS$tPI9 Mi&vikudagur 6. apríl 1994 DAGBOK \J\J\/\J\JW\-/VJ\J\J\J\7\J1 libvikudagur fí'V/C' apríl 96. dagur ársins - 269 dagar eftir. 14. vika Sólris kl. 6.29 sólariag kl. 20.34 Dagurinn lengist um 6 mínútur X Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrennl í tilefni 5 ára afmælis Göngu- Hrólfa veröur söngur, gleði og gaman í Risinu kl. 20 fimmtu- daginn 7. apríl. Hafnargönguhópurinn: Litli og stórí Skerja- fjarbarhringurinn I kvöld, miðvikudaginn 6. apríl, kl. 20 stendur HGH (Hafnargönguhópurinn) fyrir mislöngum gönguferðum frá Hafnarhúsinu suður í Skerja- fjörð. Fyrst verður gengið með Tjöminni, um Háskólasvæðið suður í Sundskálavík og geng- ið með ströndinni að birgða- stöð Skeljungs. Þar verður val um að ganga til baka eöa taka SVR. Að öðrum kosti halda áfram með ströndinni út í Nauthólsvík og síöan með Öskjuhlíðinni að Hótel Loft- leiðum. Þar verður aftur val um að taka SVR eða ganga niður í Hafnarhús um gömlu Vatnsmýrina. Gönguferðimar taka um 1, 1 1/2 og 2 klst. Gönguferöir við allra hæfi. Gubrún Kristjánsdóttir sýnir á Sólon íslandus Guðrún Kristjánsdóttir held- ur nú myndlistarsýningu í Gallerí Sólon íslandus, Banka- stræti 7. Á sýningunni eru lágmyndir úr tré og málverk. Viðfangsefni verkanna er ís- lenskur sjóndeildarhringur. Guðrún útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur árið 1971 og vann við hjúkmn í allmörg ár. Hún stundaði nám við Myndlistarskóla Reykjavíkur samhliða hjúkrunarstörfum. Á árunum 1977-79 stundaði hún myndlistarnám við École des Beaux Arts í Aix-en-Pro- vence í Frakklandi. S.l. 10 ár hefur Guðrún eingöngu starf- að að myndlist. Hún hélt sína fyrstu einkasýningu á Kjar- valsstöðum árið 1986 og hef- ur síðan haldið átta einkasýn- ingar hér á landi og erlendis og tekið þátt í fjölda samsýn- inga. Á síðastliðnu ári sýndi Guðrún í Drachten í Hol- landi, New York og í Deut- sche Bank í Frankfurt. Sýningin í Gallerí Sólon ís- landus stendur til þriðjudags- ins 12. apríl og er opin alla daga frá kl. 11 til 18. Háskólatónleikar í dag Á Háskólatónleikunum í Nor- ræna húsinu í dag, 6. apríl, kl. 12.30 leikur Kristinn H. Áma- son einleiksverk á srítar. UMFERÐAR RAÐ Atriöi úr „ Uppsprettunni". Kristinn lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar árið 1983. Hann stundaði framhaldsnám í eitt ár hjá Gordon Crosskey og fór þvínæst til Bandaríkjanna, þar sem hann lauk B.M.-gráðu frá Manhattan School of Music árið 1987. Einnig stundaði Kristinn nám hjá José Tomas á Sj)áni. Arib 1987 var Kristinn val- inn úr hópi fjölda umsækj- enda til að taka þátt í síðasta námskeiði sem gítarsnilling- urinn Andrés Segovia hélt. Kristinn hefur haldið fjölda tónleika á íslandi, í Bandaríkj- unum, Englandi og á Ítalíu, auk þess sem hann hefur komið fram í sjónvarpi og út- varpi.' Á Háskólatónleikunum í Norræna húsinu mun Krist- inn leika verk eftir barokktón- skáldin Robert de Visée og Silvius Leopold Weiss, og einnig verk eftir gítarsnilling- inn Agustín Barrios (1885- 1944) frá Paraguay. inlegar vinnustofur að Hellu- hrauni 16, Hafnarfirði (efri hæö Húsasmiðjunnar). Kalla þær vinnustofur sínar „Gallerí Klett" og er þar opiö alla laug- ardaga frá 10-16. „Uppsprettan" sýnd í bíósal MÍR Þrjár kvikmyndir verða sýnd- ar í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10, í aprílmánuði, sú fyrsta, „Upp- sprettan", nk. sunnudag 10. apríl kl. 16. Þessi mynd er frá síðasta áratug, leikstjórinn heitir Júríj Mamin. „Upp- sprettan" er gamanmynd og segir frá þeim erfiðleikum sem Lagútin, yfirverkfræðingur í deild húsaþjónustu, þarf að glíma við í starfi sínu. Ekki bætir úr skák fyrir honum, að tengdafaðir hans, sem hann hefur ráðið til starfa við pípu- lagnir, reynist sérvitur í meira lagi. Myndinni fylgja þýddir textar, lesnir á ensku. Aðgang- ur ókeypis og öllum heimill. SKÁKÞRAUT Samsýning í Portinu Laugardaginn 9. apríl n.k. opna 5 listakonur samsýn- ingu í Portinu, Strandgötu 50, Hafnarfirði. Þær eru Erla Sig- urðardóttir, Guðrún Sigurðar- dóttir, Katrín Pálsdóttir, Sig- rún Sveinsdóttir og Steindóra Bergþórsdóttir. Þær eru allar útskrifaðar úr viðurkenndum listaskólum hérlendis og er- lendis. Á sýningunni eru verk unn- in í olíu, vatnsliti og úr gleri. Sýningin verður opin frá kl. 14-18 alla daga vikunnar nema þriðjudaga og stendur hún til 24. apríl. Listakonurnar hafa sameig- Campora-Tukmakov, Timiso- ara 1988. Svartur vinnur. 1. Re3+, gefið. Drepi hvítur á e3, kemur Dd2 skák og hrókur- inn er af og tapað aö auki. Pagskrá útvarps og sjónvarps Mibvikudagur 6. apríl 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.20 Ab utan 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mérsögu, Margt getur skemmtilegt skeb 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Rógburbur 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Land, þjób og saga 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. 16.30 Veburfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Útvarpsleikhús barnanna 20.10 Úr hljóbritasafni Ríkisútvarpsins. 21.00 Laufskálinn 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.15 Hérog nú 22.23 Heimsbyggb 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Tónlist 23.10 Hjálmaklettur 21.00) 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns Mibvikudagur 6. apríl 17.25 Poppheimurinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 Nýbúar úr geimnum (19:28) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Vfkingalottó 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn Abalgestur þáttarins verbur Gubriin G. Bergmann framkvæmdastjóri. Auk hennar koma fram fjölmargir tónlistarmenn og bobib verbur upp á skemmtiatribi úr ýmsum áttum. Egill Ebvarbsson stjórnar útsend- ingu. 22.00 Aldur ókunnur (2:3) (Álder ukant) Sænskur verblaunamyndaflokkur um vísindamenn sem leita abferba til ab hægja á ellinni og gera til- raunir á fólki. Eitthvab fer úrskeibis og skyndilega er mikil vá fyrir dyr- um. Höfundur og leikstjóri: Richard Ho- bert. Abalhlutverk: Sven-Bertil Taube og Harriet Andersson. Þýb- andi: Jón O. Edwald. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáb er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 23.30 Dagskráriok Mibvikudagur 6. apríl 17:05 Nágrannar 17:30 Halli Palli 17:50TaoTao 18:15 VISASPORT 18:45 Sjónvarpsmarkab- urinn 19:19 19:19 19:50 Víkingalottó 20:15 Eirikur 20:35 Á heimavist (Class of 96) (4:17) 21:25 Björgunarsveitin (Police Rescue ll)(8:13) 22:15 Tíska 22:40 í brennidepli (48 Hours) 23:30 Suburríkjastúlkur (Heart of Dixie) Myndin gerist árib 1957 í suburrikj- um Bandaríkjanna og segir frá ungri konu, Maggie Deloach, sem verbur sffellt andsnúnari þeim hefbbundna hugsunarhætti sem hún er alin upp vib.Abalhlutverk: Ally Sheedy, Virginia Madsen og Treat Williams. Leikstjóri: Martin Davidson.1989. 01:05 Dagskrárlok ÖKUMENN! Ekkiganga í EINN- er einum of mikið! ysEER~R APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 1. til 7. apríl er í Laugames apóteki og Árbæjar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarí síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Símsvari 681041. Hafnaríjöröun Hafnaríjaröar apótek og Noröurbasjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til k). 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upptýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga H. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. april1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlifeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir.......................... 11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega........ 22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir...................:.....12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur........................... 25.090 Vasapeningar vistmanna .................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings................52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 05. apríl 1994 kl. 10.54 Opinb. vlöm.gengi Gengi Kaup Saia skr.fundar Bandarikjadollar 71,99 72,19 72,09 Steriingspund 105,61 105,89 105,75 Kanadadollar 51,62 51,78 51,70 Dönsk króna 10,829 10,861 10,845 Norsk króna 9,780 9,810 9,795 Sænsk króna 9,069 9,097 9,083 Finnskt mark 13,098 13,138 13,118 Franskur franki 12,441 12,479 12,460 Belgiskur franki 2,0632 2,0698 2,0665 Svissneskur franki 50,56 50,72 50,64 Hollenskt gyllini 37,84 37,96 37,90 Þýskt mark 42,51 42,63 42,57 ...0,04406 0,04420 0,04413 Austurriskur sch.... 6,042 6,060 6,051 Portúg. escudo 0,4162 0,4176 0,4169 Spánskur peseti 0,5228 0,5246 0,5237 Japansktyen 0,6979 0,6999 0,6989 Irsktpund 101,91 102,25 102,08 SérsL dráttarr 101,15 101,45 101,30 ECU-EvrópumynL.. 82,00 82,26 82,13 Grisk drakma 0,2893 0,2903 0,2898 KROSSGÁTA 1 2 3 1 * 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 50. Lárétt 1 hrygla 4 fótabúnað 7 kraftar 8 afar 9 norpa 11 op 12 hreyfast 16 fæðu 17 stilla 18 spor 19 reið Lóbrétt 1 áhald 2 hitunartæki 3 skýr 4 ánægöari 5 ílát 6 rugl 10 vökva 12 hákarlstegund 13 saurga 14 hnöttur 15 mál Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 þóf 4 fló 7 oka 8 rím 9 lund- ina 11 góö 12 hrausta 16 láð 17 æru 18 ýfi 19 lúr Lóðrétt 1 þol 2 óku 3 fangaði 4 friðsæl 5 lín 6 óma 10 dóu 12 hlý 13 ráf 14 trú 15 aur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.