Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 06.04.1994, Blaðsíða 10
10 isi^jjDu/iíVÖílVí Mibvikudagur 6. apríl 1994 Veöurguöirnir settu strik í reikninginn á Skíöalandsmóti íslands á Siglufíröi: Isfirðingar og Olafs- firðingar í sérflokki Skíöalandsmóti íslands lauk á Siglufiröi á páskadag. Mótiö var aö þessu sinni mjög sérstakt, enda höföu veöurguöimir held- ur mikil áhrif og m.a. þurfti aö fella út samhliöa svig í bæöi karla- og kvennaflokki. ísfirð- ingar og Ólafsfiröingar voru í sérflokki á þessu landsmóti, sem oft áöur, og unnu til flestra verölauna. Ásta S. Halldórsdóttir frá ísa- firöi var í sérflokki í alpagrein- um kvenna og vann til allra gullverölaunanna, í svigi, stór- svigi og alpatvíkeppni. í svigi og stórsvigi lenti Harpa Hauksdótt- ir, Akureyri, í ööru sæti, Theó- dóra Mathiesen, úr Reykjavík, hreppti þriöja sætiö í svigi, en Sandra Axelsdóttir, Akureyri, þriöja sætiö í stórsvigi. Kristinn Bjömsson frá Ólafsfirði vann léttan sigur í karlaflokki í öllum greinunum þremur. Vilhelm Þorsteinsson frá Akureyri hafn- aöi í ööm sæti í öll skiptin og NBA- úrslit Detroit-Chicago........93-96 New Jersey-Portland ...105-109 I.A Clippers-Houston ....98-106 Philadelphia-Boston....86-97 LA Lakers-Atlanta ....102-89 Phoenix-Denver .......108-98 Indiana-Orlando .....128-113 Washington-Milwaukee 104-96 Dallas-Cleveland......88-95 New York-Miami .......110-87 San Ant.-Charlotte ..117-111 Utah Jazz-Denver .....101-91 Seattle-Golden State ...119-109 Sacramento-Minnesota 102-87 Staðan (sigrar, töp og vinningshlutfall) Austurdeild Atlantshafsriöill *New York 51 19 72.9 Orlando 42 29 59.2 Miami 38 34 52.8 New Jersey ........37 34 52.1 Boston.............26 44 37.1 Washington .21 50 29.6 Philadelph .21 51 29.2 Miöriöill ‘Atlanta .50 22 69.4 ‘Chicago .48 24 66.7 Cleveland .41 31 56.9 Indiana .38 33 53.5 Charlottp..............32 38 45.7 Detroit................20 51 28.2 Milwaukee .........19 52 26.8 Vesturdeild Mibvesturriöill *San Antonio .....52 20 72.2 ‘Houston .........51 20 71.8 ‘Utahjazz ........45 27 62.5 Denver ...........35 35 50.0 Minnesota..............19 52 26.8 Dallas ............8 63 11.3 Kyrrahafsribill ‘Seattle...........54 17 76.1 •Phoenix...........48 23 67.6 ‘Portland .........43 30 58.9 Golden State.......41 30 57.7 LA Lakers .........32 39 45.1 LA Clippers .......25 46 35.2 Sacramento.........24 47 33.8 * Hafa tryggt sér sæti í úrslita- keppninni. 4 efstu í hverjum riðli komast áfram. Arnór Gunnarsson frá ísafiröi í þriðja sætinu í öllum greinun- um. Ólafsfirðingar vom sterkastir að venju í stökkgreinunum og hlutu öll verðlaunin. Ólafur Bjömsson hreppti gullið, Magn- ús Þorgrímsson náði í silfriö og Björn Þór Ólafsson, 52 ára, náði í bronsið. í norrænni tvíkeppni, sem er samsetning úr lOkm göngu og í stökki, sigraði Ólaf- ur, Björn Þór varö annar og Sig- urgeir Sigurgeirsson þriöji. Sigurgeir Svavarsson frá Ólafs- firöi kom skemmtilega á óvart í 15 km göngu þar sem hann sigr- aði m.a. Ólympíufarann Daníel Jakobsson frá ísafiröi, sem hafn- aöi í ööm sæti. Haukur Eiríksson varö þriöji. Auöur Ebenesersdóttir, ísafiröi, vann í sömu göngu í kvenna- flokki, Svava Jónsdóttir frá ísa- firöi náði ööm sætinu og Sigríð- ur Hafliðadóttir frá Siglufirði náði þriðja sætinu. í 30 km göngu karla sigraði Daníel Jakobsson, Rögnvaldur Ingþórsson varö númer tvö og Sigurgeir Svavarsson númer þrjú. A-sveit ísafjaröar vann í 3x1 Okm göngu karla, Ólafsfirö- ingar lenm í ööm sæti og Akur- eyringar í því þriöja. Skipting verðlauna á landsmótinu GuIL... Silfur...Brons ísafjöröur......8.....2.....4 Ólafsfjöröur...6......5 4 Akureyri........-.....6.....2 Siglufjörður....-.....-.....1 Reykjavík ......-.....-.....1 Blackbum pressar — ennþá skilja þrjú stig liöin aö þegar sex umferöir eru eftir Stuart Ripley lék mjög vel meb Blackburn í tveimur sigurleikjum libsins yfir páskahelgina. Man. Utd hefur 3ja stiga forskot á Blackburn í úrvalsdeild- inni. Blackbum Rovers heldur enn áfram aö pressa á Manchester United í efsta sæti ensku úrvals- deildarinnar í knattspyrnu. í uppgjöri liðanna síöastliðinn laugardag sigraöi Blackburn 2-0 á heimavelli sínum og var þaö sanngjarn sigur liösins, en Man. Utd átti þó m.a. skot í stöng. Þaö var Alan Shearer sem skor- aöi bæöi mörk Blackbum, og vom þau hvort ööm glæsilegra. Fyrra markiö var skallamark á 46. mínúm; þaö seinna kom þegar lítið var eftir af leiknum, en þá fékk Shearer smngusend- ingu frá Stuart Ripley. Bæði liðin unnu sína leiki á annan í páskum. Man. Utd vann þá Oldham á heimavelli 3-2 og geröu Ryan Giggs, Dion Dublin og Paul Ince mörkin. Þessi tvö lið mætast í undanúr- slitum bikarkeppninnar á Wem- bley á sunnudaginn. Á Goodi- son Park í Liverpool tók Black- burn Everton í kennslustund og vann auðveldan 0-3 sigur. Mike Newell, sem lék eitt sinn meö Everton, gerði tvö markanna og Jason Wilcox eitt. Leeds vann hörkusigur á úti- velli í London, þegar liöiö heim- sótti QPR. David White skoraöi tvö mörk og þeir Rod Wallace og Brian Deane eitt mark hvor. Sheffield Utd náöi í fjögur mik- ilvæg stig í fallbaráttunni um helgina, þegar liðið vann fyrst Liverpool og gerði síöan jafnt- efli viö Arsenal. Sömu sögu má segja af Man. City er náði í 6 stig. Spenna á botninum er ekk- ert minni en á toppnum, en fræg félög eins og Everton og Tottenham em í mikilli fall- hættu. Af íslendingum í erlendu knattspyrnunni er það aö frétta aö Þorvaldur Örlygsson skoraöi sigurmarkið gegn Charlton í ensku 1. deildinni og Eyjólfur Sverrisson lék loksins meö Stuttgart. Þórður Guöjónsson meiddist illilega í leik með Boc- hum og er óljóst hve alvarleg meiöslin em. Þá hófst keppni í Eins og greint var frá í Tímanum í febrúar, sýndu forsvarsmenn Frjálsíþróttasambandsins mik- inn áhuga á að fá aðstööu fyrir nær allar greinar frjálsra íþrótta í Tívolí-húsinu í Hverageröi til æfinga og keppni. Ekki viröast þó hugmyndir Hverageröisbæj- ar og FRÍ fara alveg saman. sænsku knattspymunni um helgina og Örebro, lið þeirra Arnórs Guðjohnsen og Hlyns Stefánssonar, sigraöi Helsing- fors 3-0 og stóöu íslensku leik- mennimir sig vel, aö sögn sænskra blaða. ■ Hverageröisbær, sem nýlega keypti húsiö af Búnaðarbankan- um, ætlar aö gera húsnæöiö aö einskonar vetrargarði fyrir allar helsm íþróttir sem stundaöar em hér á landi. Hallgrímur Guö- mundsson, bæjarstjóri í Hvera- geröi, sagði í samtali viö Tímann að það væri ekki loku fyrir það skotiö aö FRÍ fengi einhverja aö- stööu í húsinu, en húsiö allt fengju þeir líklega ekki. „Viö er- um einfaldlega með hugmyndir um fjölbreyttari nýtingu á hús- inu en FRI er meö í huga, sem nái til sem flestra keppnis- manna í íþróttum, og því emm viö aö tala um stærri markhóp," sagöi Hallgrímur. ■ IÞRÓTTIR KRISTjÁN GRÍMSSON UTIVISTAR- 0G SPORTFATNAÐUR Heildsala — Smása/a SPORTBÚÐ KÓPAVOGS Hamraborg 20A • Sími 91-641000 FRÍ fær líklega ekki Tívolí-húsið Úrslit England Úrvalsdeild 2. apríl Arsenal-Swindon..........1-1 Blackburn-Man. Utd .....2-0 Chelsea-Southampton ....2-0 Coventry-Wimbledon .....1-2 Leeds-Newcastle.........1-1 Liverpool-Sheff. Utd ...1-2 Man. City-Aston Villa...3-0 Norwich-Tottenham.......1-2 Oldham-QPR..............4-1 Sheffield Wed.-Everton...5-1 West Ham-Ipswich .......2-1 Annar í páskum Aston Villa-Norwich ....0-0 Everton-Blackburn........0-3 Ipswich-Coventry........1-2 Man. Utd-Oldham ........3-2 Newcastle-Chelsea ......0-0 QPR-Leeds...............0-4 Sheffield Utd-Arsenal...1-1 Southampton-Man. City ...0-1 Swindon-Sheffield Wed...0-1 Tottenham-West Ham......1-4 Wimbledon-Liverpool .....1-1 Stahan Man. Utd 36 23 10 3 72-36 79 Blackb...36 23 7 6 57-29 76 Newc.....36 19 8 9 69-34 65 Arsenal ...36 16 15 5 48-21 63 Leeds ...36 15 14 7 52-34 59 Sheff. W. 36 14 12 10 64-49 54 Liverp...37 15 9 13 55-49 54 Wimbled. 36 14 10 12 43-46 52 Ast. Villa 36 13 12 11 39-36 51 QPR......34 14 8 12 53-50 50 Norwich .37 11 15 11 58-53 48 Coventry 36 11 11 14 37-42 44 W. Ham .35 11 11 13 38-49 44 Chelsea ..35 11 9 15 39-44 42 Ipswich ..37 9 14 14 33-49 41 Tottenh. .36 9 12 15 47-52 39 Man.City 37 8 15 14 32-42 39 Everton ..37 10 7 20 37-56 37 Oldham .35 9 10 16 37-56 37 Sheff.Utd 37 6 17 14 35-54 35 South....36 9 6 21 34-52 33 Swindon .37 4 14 19 41-87 26 1. deild, helstu úrslit Birmingham-Stoke.........3-1 Charlton-Southend........4-0 Crystal Palace-Oxford....2-1 Middlesbrough-Forest.....2-2 Notts Co.-Grimsby........2-1 Wolves-Tranmere .........2-1 Forest-Bristol City......0-0 Stoke-Charlton...........1-0 Tranmere-Middlesbrough ..4-0 Staöa efstu liba C. Palace 40 22 9 9 65-41 75 Forest ....39 19 11 9 62-42 68 Leicester 38 17 10 11 59-48 61 Millwall .37 16 13 8 49-41 61 Derby ....38 17 8 13 57-54 59 Notts Co. 39 19 4 16 58-60 61 Tranm. ..39 17 8 14 56-44 59 Charlton 38 17 7 14 48-41 58 Stoke ..40 16 10 14 48-52 58 Þýskaland Helstu úrslit B. Miinchen-Köln ..........1-0 Leverkusen-Karlsruhe .....3-1 Leipzig-Frankfurt .........1-0 Stuttgart-Kaisersl........1-1 Wattenscheid-Hamburg ....3-1 Staban B. Mún. .28 14 9 5 58-29 37 Frankf. ...28 13 7 8 46-31 33 Leverk. ..28 12 8 8 51-39 32 Kaisersl. .28 12 7 9 45-34 31 Karlsr...28 11 9 8 38-31 31 Hamb. ...28 13 5 10 44-41 31 Dortm. ..28 12 7 9 41-41 31 Duisb....28 12 7 9 34-39 31 Stuttgart 28 10 10 8 43-37 30 Köln ....28 12 6 10 38-37 30 Gladb. ...28 11 6 11 53-50 28 Bremen...28 9 9 10 38-36 27 Schalke ..28 10 7 11 34-40 27 Dresden .28 7 13 8 29-39 27 Freiburg .28 7 6 15 44-51 22 Núrnb. ...28 7 7 14 33-45 21 Wattens.,28 4 11 13 36-54 19 Leipzig ...28 3 10 15 26-57 16 Ítalía Atalanta-Udinese ........1-1 Cremonese-Sampdoria......0-0 Foggia-Piacenza..........1-0 Genoa-Lazio..............1-1 Juventus-Inter...........1-0 Lecce-Torino ............1-2 AC Milan-Parma ..........1-1 Reggiana-Napoli .........1-0 Roma-Cagliari ...........2-0 Staba efstu liba AC Milan .30 19 9 2 34-12 47 Juventus ..30 15 11 4 51-24 41 Sampd....30 17 6 7 56-32 40 Parma....30 16 6 7 47-28 38 Lazio....30 14 10 6 44-30 38

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.