Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 9
Föstudagur 10. nóvember 1995 9 UTLÖND . . . UTLOND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . . . UTLÖND . John Major, forsœtisrábherra Breta, reynir sitt besta í gær til aö grípa boltann sem kastab er til hans, þar sem hann situr í hópi skólakrakka íAuckland á Nýja-Sjálandi. Þangab var hann kominn til ab taka þátt í leibtogafundi ríkja breska samveldisins, en fundurinn hefst ídag. í gœr voru birtar niburstöbur úr skobanakönnun um fylgi bresku stjórnmálaflokkanna, og þar er staban heldur ab skána hjá flokki Majors. íhaldsflokkurinn mælist meb 30% fylgi, sem ab vísu er 17% minna en Verkamannaflokkurinn hefur, sem nú mœlist meb 47%, en ísíbustu viku var munurinn á flokkunum 39,5%. Ljóst er þó ab íhaldsflokkurinn á erfitt uppdráttar mebal kjósenda þessar vikurnar. Frjálslyndir demókratar eru svo meb 19%. Reuter Mona Sahlin sœkist ekki lengur eftir forsœtisrábherraembœttinu: Hefur glatað trausti grasrótarinnar Stokkhólmi — Reuter Mona Sahlin, varaforsætisráð- herra Svíþjóðar, sækist ekki leng- ur eftir því að verða forsætisráð- herraefni jafnaðarmanna eftir að Ingvar Carlsson lætur af embætti í mars á næsta ári, aö því er fram kemur í sænska dagblaðinu Ex- pressen í gær. Að sögn Expressen mun hún tilkynna framkvæmda- stjórn flokksins þessa ákvörðun sína í dag, en Sahlin hefur viöur- Peres, starfandi forsœtisrábherra Israels: Friðarvilji ísraela sterk- ari en áður Jerúsalem — Reuter Shimon Peres, starfandi for- sætisráðherra ísraels, sagbi í gær að ísraelsmenn væru jafnvel enn ákafari um að ná friði við ná- granna sína eftir að Yitzhak Ra- bin var myrtur um síðustu helgi. „Vib höfum ákveðið að halda áfram friðarumleitunum, þrátt fyrir þennan hörmulega atburð, og jafnvel af enn meiri krafti, vegna þess að þab var greinilega vilji Rabins forsætisráðherra," sagði Peres við fréttamenn eftir að hann hafbi átt fund með Malcolm Rifkind, utanríkisráð- herra Breta. Ezer Weizman, forseti ísraels, sagði þau boð, sem komið hafa frá Sýrlandi, lofa góðu, en Sýr- lendingar hafa hvatt til þess að friðarviðræðum landanna verði hraðað; þab væru einu jákvæðu viðbrögðin við morðinu.á Rabin. „Ég vona að þeir fari ab tala ofur- lítið hærra og skýrar, en þetta er góðs viti," sagði hann. Rifkind hefur einnig hitt Hafez al- Assad Sýrlandsforseta að máli kennt að hafa notab kreditkort ríkisstjórnarinnar til eigin þarfa, þótt hún hafi reyndar endur- greitt það fé sem hún tók út af kortinu í óleyfi. Misnotkun kortsins hefur skaðab mjög möguleika hennar á að verða formaður flokksins, en stuðningur vib hana hefur farið hraðminnkandi eftir að málið komst í hámæli. Sahlin naut áb- ur mikils fylgis í flokknum, en að sögn Expressen er ákvörbun hennar um að draga sig í hlé tek- in í Ijósi þess að hún nýtur ekki lengur þess stuðnings sem hún þarfnast í grasrótarhópum flokksins. Ferbalag hennar til eyjunnar Mauritius í Indlandshafi í síöustu viku, til að „hvíla sig" frá stjórn- málunum um stundarsakir, bætti ekki heldur úr skák, því flestir kjósendur hennar geta vart látið sig nema dreyma um slík ferða- lög. ■ s Stnbsglœpadómstóllinn í Haag: Akærir þrjá Serba Sarajevo — Reuter Sérstakur stríðsglæpadóm- stóll Sameinuðu þjóðanna, sem hefur aðsetur í Haag, hef- ur ákært þrjá serbneska yfir- menn í fyrrverandi sambands- her Júgóslavíu fyrir stríðs- glæpi. Ákærurnar tengjast fjöldamorðum á 260 karl- mönnum í borginni Vukovar í austurhluta Króatíu, sem áttu sér stað í nóvember 1991, þeg- ar borgin var hertekin eftir þriggja mánaða umsátur. Ákæran var tilkynnt í sama mund og fréttir bárust af því að mikil bjartsýni ríkti meðal fundarmanna í Dayton í Ohio-fylki í Bandaríkjunum, þar sem fulltrúar Serba, Króata og Bosníustjórnar eiga í við- ræðum um friöarsamninga. Lýstu menn því yfir að von væri á umtalsverðum árangri í viðræðunum á allra næstu dögum. verjajunaur meo horgarstjóra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri heldur fund með íbúum við Berg, Fell, og Hóla, í Efra Breiðholti Gerðubergi mánudaginn 13. nóvember kl. 20.00 Á fundinum mun borgarstjóri m.a. ræða um áætlanir og framkvæmdir í hverfunum. Síðan verða opnar umræður og fyrirspurnir með þátttöku fundar- manna og embættismanna borgarinnar. Jafnframt verða settar upp teikningar af fyrirhuguðum framkvæmdum í hverfunum ásamt öðru fróðlegu efni. Allir velkomnir. Skrifstofa borgarstjóra. Shimon Peres. í ferb sinni um Austurlönd nær, og hann segir að það sé „raun- vemlegur áhugi, bæöi í ísrael og á Sýrlandi, á því hvort möguleiki sé til þess aö tengsl ísraels og Sýr- lands þróist áfram." Nokkuð ömggt þykir að Peres verði áfram forsætisráðherra landsins og honum verði falið að mynda nýja stjórn fram að næstu kosningum, sem verða haldnar þann 29. október á næsta ári. ■ •AMHUGUR Leggðuþittafinörkum T T\ 1 I \ T/^T inn á bankareikning nr. I 1 / ^ I / 1183-26^800 1 V JLrvIVL í Sparisjóði Önundaríjarðar á Flateyri. llægt er aft ItíRSja inn á rcikninj>iiin í iilluni bönkum, sparisjóðum oj> pósthúsuni á landinu. Allir fjölmiðlur landsins, Póstur oj> sími, Hjálpurstofnun kirkjunnur oj> Kauði kross íslunds. LAN DSSÖFNUN VEGNA NÁTTÚ RUHAMFARA Á FLATEYRI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.