Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 10. nóvem Framsóknarflokkurinn Abalfundur Miöstjórnar Framsóknarflokksins verftur haldinn a6 Borgartúni 6, Reykjavík, dagana 24. og 25. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 föstudaginn 24. nóvember. Dagskrá auglýst sí6ar. Framsóknarflokkurinn Sveitarstjórnaráö Framsókn- arflokksins Fyrsti fundur sveitarstjórnaráös Framsóknarflokksins veröur haldinn í Atthagasal, Hótel Sögu, föstudaginn 24. nóvember n.k. og hefst kl. 13.00. Rétt til setu á fundinum hafa þeir sem falla undir 5. grein laga um sveitarstjórna- rá6: 5. grein. Innan Framsóknarflokksins skal starfa sveitarstjórnaráö. Skal þa& skipaö öllum þeim sveitarstjórnarmönnum, sem kjörnir eru af listum flokksins, svo og þeim sem kjörn- ir eru af sameiginlegum listum e6a óhlutbundinni kosningu, auk sveitar- og bæjar- stjóra, enda séu viökomandi skráöir félagar í Framsóknarflokknum eöa yfirlýstir stuðningsmenn hans. Framsóknarflokkurinn Kjördæmisþing framsóknar- felaganna á Vesturlandi veröur haldi6 á Akranesi laugardaginn 11. nóvember og hefst kl. 10.00. Nánar auglýst síöar. Stjórn KSFV Finnur Halldór Hjálmar Kjördæmisþing framsóknar- manna í Reykjanesi verbur haldib í Félagsheimili Seltjarnarness 11. nóvember n.k. Dagskrá: Kl. 9.00 Kl. 9.05 Kl. 9.10 Kl. 9.20 Kl. 9.30 Kl. 9.45 Kl. 10.00 Kl. 10.15 Kl. 10.20 Kl. 11.00 Kl. 12.00 Kl. 12.40 Kl. 13.00 Kl. 13.15 Kl. 14.15 Kl. 14.30 Kl. 15.00 Kl. 15.30 Kl. 16.00 Kl. 16.30 Kl. 16.45 Kl. 17.00 Kl. 17.10 Kl. 17.30 Þingsetning. Kosning fundarstjóra og ritara. Fluttar skýrslur stjórnar. Lagabreytingar. Umræöur ög afgrei&sla. Ávörp gesta: SUF. LFK. Flokksskrifstofan. Kaffihlé. Kosin kjörbréfanefnd. Ávarp formanns, Halldórs Ásgrímssonar. Almennar umræbur. Matarhlé. Kjörbréfanefnd skilar áliti. Kosnir aöalmenn í mibstjórn. Stjórnmálaviöhorfiö: Finnur Ingólfsson, iönaöar- og viöskiptaráöherra, Siv Fribleifsdóttir þingmaöur, Hjálmar Arnason þingmaöur. Almennar umræöur. Stjórnmálaályktun: Lögö fram drög. Kjördæmismál lögö fram af formönnum félaga í KFR. Hugmyndir um innra starf flokksins kynnt. Kaffihlé. Hópstarf. Niöurstööur hópstarfs kynntar og bornar upp til samþykktar. Stjórnmálaályktun afgreidd. Kosning varamanna í miöstjórn. Stjórnarkosning: Formanns. Aöalmanna og varamanna í stjórn KFR. Stjórnmálanefndar. Tveggja endurskoöenda reikninga. Þingslit. ^drætti Fram- sóknarflókksins 1995 Dregiö var í Sumarhappdrætti Framsóknarflokksins 7. nóvember 1995. Vinnings- númer eru sem hér segir: 1. vinningur nr. 2. vinningur nr. 3. vinningur nr. 4. vinningur nr. 5. vinningur nr. 6. vinningur nr. 7. vinningur nr. 8. vinningur nr. 2121 33342 31407 34580 38322 25519 12382 2332 9. vinningur nr. 1820 10. vinningur nr. 29799 11. vinningurnr. 25121 12. vinningur nr. 15211 13. vinningur nr. 30076 14. vinningurnr. 36714 15. vinningur nr. 482 Ógreiddir miöar eru ógildir. Vinnings skal vitja innan árs frá útdrætti. Frekari upplýsingar eru veittar f síma 552 8408 og 562 4480. Framsóknarfiokkurinn AKUREYRI Blabbera vantar í mi&bæ og á Eyrina. Upplýsingar í síma 462 7494. Tíminn Kvikmyndahátíö Regnbogans og Hvíta tjaldsins: Evrópskar, asískar og bandarískar kvikmyndir Regnboginn og kvikmynda- klúbburinn Hvíta tjaldib standa aö kvikmyndahátíö í nóvem- ber. Sérstaklega er vandaö til hátíöarinnar aö þessu sinni vegna 100 ára afmælis kvik- myndarinnar og stendur því hátíöin lengur en áöur. Aöstandendur hátíöarinnár eru ánægöir meö hversu vel hefur tekist til meö val mynda, en ný- legar myndir, sem athygli hafa vakiö, verða í bland við sígildar perlur. Eftirtaldar myndir, og fleiri til, veröa á hátíöinni: Un Coeur en Hiver er um ástar- þríhyrning og forboöna ávexti og vakti mikla athygli á kvikmynda- hátíðinni í Cannes áriö 1994. Leikstjóri er Claude Sautet. Ein umdeildasta mynd Banda- ríkjanna í seinni tíð er kvikmynd- in Kids, sem sýnd verður á hátíð- inni. Kids fjallar um tilveru tán- inga í New York, sem viröist snú- ast um kynlíf, alnæmi, dagdrykkju, eiturlyf, partý, túr- tappa, nauðganir og eitt morö til eða frá virðist ekki skipta sköpum. Leikstjóri er Larry Clark. Nýjasta kvikmynd víetnamska leikstjórans Tran Anh Hung varö sigurvegari á kvikmyndahátíð- inni í Feneyjum í haust. Þessi mynd er munúöarfullur og óhefð- bundinn spennutryllir og heitir Scent of a Green Papaya. Picture Bride er um Riyo, 18 ára japanska stúlku, sem giftist vinnumanni á Hawaii eftir ljós- mynd. Lífið á sælueyjunni reynist enginn draumur og það rennur upp fyrir stúlkunni að ástin er þaö eina sem skiptir máli. Le Fils du Requin er mynd um útigangsbörn í smábæ í Frakk- landi í leikstjórn Agnes Merlet. Un Deux Trois Soleil hefur fengið margar viöurkenningar, en hún er fjórða mynd Bertrands Bli- er og fjallar um kynþáttafordóma og atvinnuleysi í fátækrahverfum Frakklands. ■ Sex ballettverk á stóra sviöi Borgarleikhússins: Gamlar og nýjar perlur í gærkvöldi frumsýndi íslenski dansflokkurinn sex gömul og ný ballettverk. Næsti viökomustaö- ur — Álfasteinn, nýtt íslenskt ballettverk, ver&ur m.a. frum- sýnt, en þaö er samiö af Ingi- björgu Björnsdóttur, danshöf- und og skólastjóra Listdansskóla íslands. Nokkrir nemendur List- dansskólans taka þátt í verkinu, auk dansara Islenska dans- flokksins. Tónlistin er eftir Sig- urö Þóröarson og útsetning var í höndum Szymons Kuran. RAGS eftir Robert La Fosse við tónlist Scotts Joplin verður flutt, en tónlist hans var mjög vinsæl á fyrri hluta 20. aldar. Robert er að- aldansari hjá New York City Ballet og talinn mjög skapandi danshöf- undur, en verk hans hafa verið sýnd víöa um heim. Þá verður dansaöur hluti hins sívinsæla Hnotubrjóts, sem kallast Grand pas de deux. Tvö verk eftir Bourn- onville komast á sviö, þ.e. Blóma- hátíöin í Genzano og La Sylphide. Aö síöustu veröur fluttur hluti verksins Rauðar rósir eftir Stephen Mills við tónlist Edith Piaf. Sýningar verða einungis þrjár aö þessu sinni. Önnur sýning verður sunnudaginn 12. nóv. og síðasta sýning laugardaginn 18. nóv. ■ Jóhann Freyr Björgvinsson, dansarí ííslenska dansflokknum, tyllir sér á tábergiö. Bragi Ólafsson. Ný Ijóöabók frá Braga Ólafssyni: Klink Fjór&a Ijóöabók Braga Ólafs- sonar er komin út og hefur hlotiö heitiö Klink. í fréttatil- kynningu segir a& í bókinni yrki skáldiö um angistar- blandna sælu hversdagsins á sinn kankvísa hátt. Áður hafa komiö út eftir Braga ljóöabækurnar Dragsúgur (1986), Ansjósur (1991) og Ytri höfnin (1993). Kápugerð önnuðust Einar Örn Benediktsson og Snæbjörn Arn- grímsson. BJARTUR gefur bókina út og kostar hún 1595 kr. ■ Ferö til fortíöar eftir OlafAsgeir Steinþórsson: Flatey á Breiðafirði og týnda tímabilið Út er komin hjá Þjóösögu hf. bókin Ferö til fortíöar eftir Ól- af Ásgeir Steinþórsson í Borg- arnesi. Bókin er heimildarrit meö léttu ívafi um persónur, mannlíf og atvinnuhætti í Flatey og naerliggjandi eyjum Breiöafjaröar fyrir um hálfri öld, á þeim tíma sem kallaöur var „týnda tímabiliö". Ólafur Ásgeir er fæddur í Flat- ey áriö 1938. Hann skrifar sér- stæða bók um æskuslóðir sínar, upprifjun frá byggöarlagi sem nánast liföi í gamla tímanum og fylgdist lítt meö nýjungum og umbótum umheimsins. En Flatey átti sitt „blómatíma- bil", þegar gera átti staöinn aö hefðbundnu íslensku sjávarp- lássi. „Uppgangurinn" eöa vít- amínsprautan dugði Flateying- um hins vegar stutt, eins og lesa má í bókinni. Frásögnin í bókinni lýsir kímni höfundarins og í henni er aö finna skemmtilegar mann- lýsingar, smásögur og frásagnir, auk fjölmargra ljósmynda úr Breiöafjaröareyjum. - JBP i SI«ia|iw$íon í FERB TIL F0RTÍMR Hertrukkur vib gömlu húsin í Flat- ey. Myndin er úr bók Ólafs Ásgeirs Steinþórssonar, Ferb til fortíbar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.