Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 13
Föstudagur 10, nóvember 1995 ffimínn 13 lil Framsóknarflokkurinn Cubjón Ólafur Egill Heibar Kristjana Ingibjörg Cubmundur Kjördæmisþing framsókn- armanna í Noröurlandi vestra haldib ab Hótel Læk, Siglufirbi, 11. og 12. nóvember 1995. Dagskrá: Laugardagurinn 11. nóvember Kl. 14.00 Þingsetning og kosning starfsmanna. Kl. 14.10 Skýrsla stjórnar, umræbur og afgreibsla. Kl. 15.00 Sérmál þingsins: Þróun atvinnulífs f kjördæminu til aldamóta. Framsögumabur: Páll Pétursson félagsmálarábherra. Kl. 16.00 Kaffihlé. Kl. 16.30 Frjálsar umræbur. Kl. 18.00 Lögb fram drög aö stjórnmálaályktun. Kl. 18.30 Kosning nefnda og nefndarstörf. Kl. 20.30 Kvöldveröur og kvöldskemmtun í umsjón heimamanna. Sunnudagurinn 12. nóvember Kl. 10.00 Nefndarstörf. Kl. 11.00 Nefndir skila áliti, umræbur og afgreibsla nefndarálita. Kl. 12.00 Matarhlé. Kl. 13.30 Ávörpgesta: Egill Heibar Gíslason, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins. Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK. Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF. Kl. 13.50 Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigbis- og tryggingamálarábherra. Kl. 14.10 Stjórnmálaumræbur. Framsögumabur: Gubmundur Bjarnason, landbúnabar- og umhverfisrábherra. Kl. 15.00 Frjálsar umræbur. Kl. 17.00 Kosningar. Kl. 17.30 Önnur mál. Kl. 18.00 Þingslit. Frá Framsóknarfélagi Rangæinga Fyrsta félagsvist vetrarins verbur spilub í Hvoli sunnudagskvöldib 12. nóvember n.k. kl. 21. Næstu spilakvöld verba 26. nóvember, 3. desember og 10. desember. Vegleg kvöldverblaun. Stjórnin Kópavogur Bæjarmálafundur verbur haldinn ab Digranesvegi 12, mánudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Stjórn bœjarmálarábs framsóknarfélaganna I Kópavogi Gubjón Olafur Ingibjörg Magnús Kjördæmisþing framsókn- arfélaganna á Vesturlandi verbur haldib ab Kirkjubraut 40 á Akranesi, laugardaginn 11. nóvember 1995 og hefstkl. 10.00 árdegis. Dagskrá: Venjubundin þingstörf, skýrslur og reikningar, lagabreytingar, ávörp þingmanna og gesta, framsaga um stjórnmálavibhorfib, afgreibsla tillagna og stjórnmálaályktunar. Gestir þingsins verba: Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins, Egill Heibar Gíslason, framkvstj. flokksins, Kristjana Bergsdóttir, formabur LFK, Gubjón Ólafur jónsson, formabur SUF, og alþingismenn Framsóknarflokksins í Vestur- landskjördæmi, Ingibjörg Pálmadóttir og Magnús Stefánsson. Fulltrúar eru hvattir til ab mæta vel og stundvíslega. Stjórn KSFV Halldór Egill Heibar Kristiana jean-Claude gerir sér Ijóst hversu mikilvcegt fjöiskyldulífiö er honum, ekki síst í svo geggjaöri veröld sem Hollywood er. Eignuðust barn í nóvember síðastliðn- um leit út fyrir að Jean-Claude Van Damme og kona hans, Darcy LaPier, væru komin að barmi skiln- aðar. Tæpu ári síðar kom sonur þeirra í heiminn og var gleði Van Damme öllum augljós er viðstaddir voru fæðinguna, enda tárfelldi hann af geðs- hræringu þegar piltur- inn leit dagsins ljós. Timecop-stjarnan — sem kölluð hefur verið „Muscles from Brussels" sem útleggst Vöðvar frá Brussel — hélt í hönd Darcy alla fæðinguna og sagðist hafa bebið þessarar stundar í níu mánuði, þótt ótrúlegt megi virðast. Hann segir þau Darcy í raun aldrei hafa verið abskilin og þau hafi einungis ver- ið að leika sér þarna Stoltir foreldrar. um áriö. Ást þeirra er altént feikinóg að hans áliti og segir Jean- Claude að barnið hafi örugglega verið getið í ástríöu. Jean-Claude telur að byrjunaröröugleikar hjónabandsins hafi stafað af þeim bönd- um sem tengi hann við börn hans tvö af fyrra hjónabandi. „Mér fannst ég þurfa að eyða tíma með krökkunum mínum, vegna þess ab ég hafði samviskubit yfir að hafa farið frá þeim — en þaö var mikil pressa á Darcy." Svo er ekki lengur, því Jean-Claude flutti Gladys, fyrrum konu sína, og börnin tvö frá Belgíu til Los Angeles. Svo nú eru þau öll í næsta nágrenni- og Van Damme getur sinnt báðum fjölskyld- um. ■ Feögarnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.