Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 14

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 14
14 Wmtom Föstudagur 10. nóvember 1995 DAGBOK IVJVJ\/LnJ\J\JVAJVAJUU Föstudagur 10 nóvember 314. dagur ársins - 51 dagur eftir. 45 .vlka Sólris kl. 09.38 sólarlag kl. 16.44 Dagurinn styttist um 6 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Guðmundur Guðjónsson stjórn- ar. Vilhjálmur Árnason lögfræð- ingur er með lögfræðilega ráðgjöf fyrir félagsmenn á þriðjudögum. Panta þarf viðtal í s. 5528812. Göngu-Hrólfar fara í sína venjulegu göngu um bæinn kl. 10 á morgun. Göngustjóri er Erna Arngrímsdóttir. Félagsfundur verður í Risinu kl. 17 í dag með heilbrigöis- og tryggingamálaráðherra. Félag eldri borgara Kópavogi Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstudag, kl. 20.30. Húsið öllum opið. Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Dagur harmonikunnar verður haldinn í Danshúsinu í Glæsibæ v/ Álfheima sunnudag- inn 12. nóvember kl. 15. Leikin veröur létt tónlist úr ýmsum áttum og flytjendur eru á öllum aldri'. Fram koma m.a. Oddur Þ. Jóakimsson (9 ára), Marinó Sigurösson, tríóið „Bláu augun", tríó GG, quintett SS, Léttsveit Harmonikufélags Reykjavíkur og fleiri. Eftir kaffihlé, þar sem veitingar verða á boöstólum, gefst kostur á að stíga léttan dans undir dun- andi harmonikutónlist Léttsveit- ar H.R. og fleiri spilara. Fjölskylduskemmtun Harm- onikufélags Reykjavíkur verður síöan haldin í Danshúsinu í Glæsibæ annan hvern sunnudag á sama tíma fram til 10. desem- ber. Húnvetningafélagib Á morgun, laugardag, verður paravist spiluð í Húnabúð, Skeif- unni 17, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir. Húnvetningafélagiö minnir á opið hús fyrir yngri Húnvetninga í Húnabúð, Skeifunni 17, laugar- dagskvöld kl. 22. Allir hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Kvikmyndin „Hin unga sveit" sýnd í bíósal MÍR Nk. sunnudag, 12. nóv. kl. 16, verður fyrri hluti kvikmyndar- innar „Hin unga sveit" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Mynd þessi var gerð í Sovétríkjunum ár- ið 1948 undir stjórn Sergeis Ge- rassimov og þar komu fram í fyrsta sinn margir ungir leikarar, sem síðar áttu eftir að láta mjög aö sér kveða í sovéskri kvik- myndagerð, m.a. Sergei Bondart- sjúk. í myndinni er fjallaö um at- burði sem gerðust á hernáms- svæði Þjóðverja í Sovétríkjunum 1943. Myndin er byggð á skáld- sögu Aleksandr Fadejevs. Hún hlaut á sínum tíma margvíslega viðurkenningu og verðlaun. Aðgangur að bíósýningum MÍR er ókeypis og öllum heimill. Kaffileikhúsið frumsýnir: Kennslustundin eftir Eugene lonesco Laugardagskvöldið 11. nóvem- ber verður Kennslustundin eftir Eugene Ionesco frumsýnd í Kaffi- leikhúsinu í Hlaðvarpanum og hefst hún kl. 21. Húsið opnar kl. 19 og er boðið upp á ljúffengan kvöldverð á 800 krónur fyrir sýn- inguna. Leikendur í sýningunni eru Gísli Rúnar Jónsson (prófessor- inn), Steinunn Ólína Þorsteins- dóttir (nemandinn) og Guðrún Þ. Stephensen (ráðskonan). Leik- stjóri er Bríet Héðinsdóttir, en Gísli Rúnar og Þorsteinn Þor- steinsson þýddu verkið. Kennslustundin er í senn há- dramatískt verk og bráðfyndið og tilheyrir „leikhúsi fáránleikans". Þetta er verk sem höfðar til allra og sérstaklega ætti verkið að vera lærdómsríkt fyrir alla nemendur og kennara, segir í frétt frá Kaffi- leikhúsinu. Norræna húsib um helglna Á morgun, laugardag, kl. 11 er börnum á aldrinum 6-12 ára boð- ið til smiðju í kjallara Norræna hússins, þar sem þeim gefst færi á að teikna sínar eigin myndir með tölvum. Leiðbeinandi er Kristín María Ingimarsdóttir, teiknari menntuð í Bandaríkjunum. Hún hefur starfað hér heima m.a. viö að leiðbeina börnum og ungling- um í myndbandaframleiðslu. Myndirnar verða prentaðar út í lit og sett verður saman sýning á verkum þátttakenda í Bókasafni Norræna hússins þann 11. nóv.- 20. nóv. Fjöldi þátttakenda er takmark- aður, skráning í síma 551 7030. Frá kl. 13.30 á laugardag verður fjölbreytt dagskrá. Gestakennarar í listum og heimspeki, hópa- vinna, söngur og tónlist ásamt dönskum fyrirlesurum. Á laugar- dagskvöldið verður litrík lýð- skóla-veisla með mörgum atrið- um sem „nemendur" helgarinnar munu tryggja (Frá kl. 13.30). Á sunnudeginum gefst öllum kostur á því að taka þátt í stofn- un félags um lýðskóla á íslandi, en formlegur stofnfundur verður kl. 13.30. Kl. 16 á laugardag veröur opn- uð sýning í anddyri Norræna hússins á grafíkverkum eftir dönsku listakonuna Bertu Moltke. Veröur hún opin daglega kl. 9-19, nema á sunnudögum kl. 12-19. Sýningunni lýkur 3. des- ember. Kl. 14 á sunnudag verður kvik- myndasýning fyrir börn í Nor- ræna húsinu. Sýnd veröur norska ' myndin „Herremannsbruden", gerð eftir ævintýri Asbjörnsen og Moe. Hún er með norsku tali og er 18 mín. að lengd. Allir vel- komnir og aðgangur er ókeypis. Kl. 16 á sunnudag mun Jens Grön, forstöðumaður Vestbirk Höjskole í Danmörku, fjalla um gildi tónlistar og söngs fyrir lýð- skólana og flytja nokkur lög. Fyr- irlesturinn er hluti af „Lýðskóla- helgi" sem haldin er í Norræna húsinu 11.-12. nóvember, sem er opin fyrir alla (sjá hér að ofan). Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku. Allir velkomnir og að- gangur er ókeypis. Inga jónína Backman. Tónleikar í Víbi- stabakirkju Inga Jónína Backman sópran- söngkona heldur einsöngstón- leika í Víöistaðakirkju í Hafnar- firði sunnudaginn 12. nóvember kl. 17. Á efnisskránni eru sönglög eftir Mozart, Jón Ásgeirsson og Jórunni Viðar. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur undir á píanó. Jólakort Thorvaldsens- félagsins Jólakort Thorvaldsensfélagsins 1995 er komið út. Kortið er gert eftir listaverkinu Rósir eftir hina virtu listakonu Louisu Matthías- dóttur. Eigandi verksins er frú Ragna Ragnars. Báðar gáfu þær fé- laginu góðfúslega Ieyfi til að nota þetta fallega verk á jólakortið. Allur ágóði af sölu kortanna rennur til líknarmála. Þetta árið hefur verið lögð áhersla á stuðning við Barna- deild Landakots, sem flutt var á Borgarspítala í sumar. Kortin eru seld í verslun félagsins, Thorvald- sensbasar, Austurstræti 4, Og hjá fé- lagskonum. Daqskrá útvarps og sjónvarps Föstudagur 10. nóvember 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Tibindi úr menningarlífinu 8.00 Fréttir 8.10 Flér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Sagnaslób 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib f nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Þjóðargjöf 13.20 Spurt og spjallab 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Móbir, kona, meyja 14.30 Hetjuljóð, Cubrúnarkviba hin forna 15.00 Fréttir 15.03 Léttskvetta 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Fimm fjórbu 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel Bjarnar saga Hftdælakappa 17.30 Slbdegisþáttur Rásar 1 18.00 Fréttir 18.03 Síbdegisþáttur Rásar 1 heldur áfram 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Bakvib Gullfoss 20.15 Hljóbritasafnib 20.45 Blandab gebi vib Borgfirbinga 21.25 Tónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Pálína meb prikib 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjórbu 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Föstudagur 10. nóvember 17.00 Fréttir 17.05 Leibarljós (269) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Eldfuglinn 18.30 Fjör á fjölbraut (3:39) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Dagsljós 21.10 Happ íhendi Spurninga- og skafmibaleikur meb þátttöku gesta í sjónvarpssal. Þrír keppendur eigast vib í spurningaleik í hverjum þætti og geta unnib til glæsilegra verblauna. Þættirnir eru gerbir í samvinnu vib Happaþrennu Háskóla íslands. Umsjónarmabur er Hemmi Gunn og honum til abstobar Unnur Steinsson. Stjórn upptöku: Egill Ebvarbsson. 21.50 Smábær ÍTexas (Texasville) Bandarísk bíómynd frá 1990. Þetta er sjálfstætt framhald myndarinnar The Last Picture Show og segir frá Iffi nokkurra vina í smábæ ÍTexas sem eru ab nálgast mibjan aldur. Leikstjóri er Peter Bogdanovich og abalhlutverk leika jeff Bridges, Cybill Shepherd, Annie Potts, Timothy Bottoms, Randy Quaid, Cloris Leachman, William McNamara og Eileen Brennan. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 00.00 Kattafólkib (Cat People) Bandarísk hrollvekja frá 1942 um samband ungs skipaverk- fræbings og serbneskrar listakonu sern heldur því fram ab yfir sér hvíli bölvun. Leikstjóri: jacques Tourneur. Abalhlutverk: Simone Simon, Tom Conway og Kent Smith. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Föstudagur 10. nóvember 15.50 Popp og kók (e) gjnjilfí.9 16.45 Nágrannar ^—u/UOC 17.10 Glæstar vonir 17.30 Köngulóarmaburinn 17.50 Erub þib myrkfælin? 18.15 NBA-tilþrif 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.25 Lois og Clark (Lois and Clark: The New Adventures of Superman II) (20:22) 21.20 A Hard Day's Night Fyrsta þemamynd mánabarins um Bítlana. Þessi mynd fangar andrúms- loft Bítlaæbisins og lýsir venjulegum degi í lífi hljómsveitarinnar. Sígild lög á borb vib "Can't buy me love", "She loves you" og mörg fleiri hljóma í myndinni. Dúndrandi Bftlastemning fyrir fólk á öllum aldri. Maltin gefur fjórar stjörnur. Leikstjóri: Richard Lester. Abalhlutverk: john, Paul, George og Ringo. 1964. 22.50 Ein og hálf lögga (Cop and a Half) Devon er átta ára gutti sem dreymir um ab verba lögga. Þegar hann verbur vitni ab glæp neitar hann ab abstoba lögregluna nema ab hann fái sína eigin lögreglustjörnu og ab taka þátt í rannsókn málsins. Þar meb verbur draumur Devons ab matröb Nicks McKenna, mibaldra rannsóknarlögreglumanns sem þarf ab taka strákinn upp á sína arma. Þetta er spennandi gamanmynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri: Henry Winkler. Abalhlutverk: Burt Reynolds og Norman D. Golden. 1993. 00.25 Feilspor (One False Move) Myndin fjallar um þrenningu úr undirheimum Los Angeles sem er á brjálæbislegum flótta undan laganna vörbum. Löggurnar rekja blóbuga slóbina til smábæjarins Star City í Arkansas og gera lögreglustjóranum þar vibvart. En feilspor úr fortibinni á eftir ab setja svip sinn á uppgjör lögreglumannanna og glæpagengisins. Abalhlutverk: Bill Paxton, Cynda Williams og Mihcael Beach. Leikstjóri: Carl Franklin. 1992. Stranglega bönnub börnum. Lokasýning. 02.10 RedRockWest (Red Rock West) Mögnub spennu- mynd um atvinnulausan, fyrrverandi hermann sem kemur til smábæjarins Red Rock West í atvinnuleit. Leib hans liggur inn á krá í bænum og þar rambar hann á eiganda búllunnar sem dregur hann afsibis og réttir honum dágóba peningaupphæb sem fyrirfram- greibslu fyrir ab myrba eiginkonu sína. Maltin gefur þrjár stjörnur. Abalhlutverk: Nicolas Cage, Dennis Hopper og Lara Flynn Boyle. Leikstjóri: john Dahl. 1993. Stranglega bönnub börnum. 03.45 Dagskrárlok APÓTEK_________________________________________ Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 10. tll 16. nðvember er f Borgar apótekl og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vðrsluna Irá kl. 22.00 að kvðldl tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upp- lýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar I slma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjðrður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opid í því apóteki sem sér um þessa vörsiu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflaylkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. 'Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR l.nóv. 1995 Mánaðargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) 12.921 1/2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23773 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Séistök heimilisuppbót 5.559 Bensínstyrkur 4.317 Bamalífeyrir v/1 bams 10.794 Meblag v/1 bams 10.794 Mæbralaun/febralaun v/1 barns 1.048 Mæbralaun/febralaun v/ 2ja bama 5.240 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja bama eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulifeyrir 12.921 Dánarbætur F 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert bam á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 09. nóv. 1995 kl. 10,50 Opinb. viðm.gengi Gengi Kaup Sala skr.fundar Bandarfkjadollar 64,68 64,86 64,77 Sterlingspund ....102,13 102,41 102,27 Kanadadollar 47,74 47,94 47,84 Dönsk króna ....11,723 11,761 11,742 Norsk króna ... 10,328 10,362 10,345 Saensk króna 9,664 9,698 9,681 Finnsktmark ....15,147 15,197 15,172 Franskur franki ....13,208 13,252 13,230 Belgfskur franki ....2,2107 2,2183 2,2145 Svissneskur franki. 56,34 56,52 56,43 Hollenskt gyllinl 40,60 40,74 40,67 Þýskt mark 45,46 45,58 45,52 ítölsk Ifra ..0,04057 0,04075 0,04066 Austurrlskur seh 6,462 6,486 6,474 Portiíg. escudo ....0,4328 0,4346 0,4337 Spánskur peseti ....0,5275 0,5297 0,5286 Japansktyen ....0,6326 0,6346 0,6336 irskt pund ....104,42 104,84 104,63 Sérst. dráttarr 96,52 96,90 96,71 ECU-Evrópumynt.... 83,59 83,87 83,73 Grfsk drakma ....0,2762 0,2770 0,2766 BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.