Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 12
12 ðMwii Föstudagur 10. nóvember 1995 Stjðrnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Þaö er föstudagur. Hve oft hefur ekki spá steingeitar hafist á þessum indælu orð- um (þ.e.a.s. þegar vikudag- inn ber upp á föstudag). Á föstudögum siglirðu þínu fleyi sjálfur, þú ert þinnar gæfu eða ógæfu smiður í dag. Blessaður. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú ákveður að vera stiiltur og hógvær um helgina og bygg- ir upp þrekið. Snjallt og ekki veitir af. Fyrr en varir erum við á kafi í jólaös og bik- svörtu skammdegi, þannig að stjörnurnar hvetja til for- varna. Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú ferö í taugarnar á sjálfum þér í dag. Og ert ekki einn um það. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú lifir vinnudaginn af, en liggur svo í leti í kvöld og hámar í þig kalóríur. Verra gæti það verið. Nautið 20. apríl-20. maí í dag er heppilegur dagur fyr- ir kaup á yfirhöfn. Einnig má mæla með útsölu á hand- klæðum í Borgarkringlunni og brauðsnúöar hjá bakaran- um á Sauðárkróki veröa ein- staklega ljúffengir. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður kolkrabbi í dag. AU& Krabbinn 22. júní-22. júlí „Enginn er verri þótt hann sé perri," segir máltækið, en ekki eru allir sammála því. Hvað finnst þér? Ljónið 23. júlí-22. ágúst Þú lætur gott af þér leiða í dag. ívfeyjan 23. ágúst-23. sept. Þú hittir gamla vinkonu í dag og segir „Komdu bless- uð". Hún reynist hafa misst heyrnina nýverið og svarar á móti „Nei, en maðurinn minn er það." Óstuð. Vogin 24. sept.-23. okt. Það eru þrjár spár eftir, en spámaður nennir ekki aö uppfylla óskir þessara lægst settu merkjahafa og slekkur á tölvunni sinni. Þetta eru náttúrlega glöp í starfi. Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Hvorki tími né nenna fyrir þig. Ekki drekka þig blind- fullan um helgina. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Þaö er nú ekkert nýtt að þú sért sviðinn. Á mjög slæmu þrífast bogmenn best. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 ðjS Stóra svió U'na Langsokkur lau. 11 /11 kl. 14 fáein sæti laus, sun. 12/11 kl. 14 uppselt, sun. 19/11 kl. 14 uppselt, sun. kl. 17 Utla svib kl. 20 Hvab dreymdi þig, Valentína? Fös. 10/11 Fáein sæti laus, lau. 11/11 fáein sæti laus, fös. 17/11 uppselt, lau. 18/11. Stóra sviö kl. 20 Tvískinnungsóperan lau. 11/11, fös. 17/11 Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo - Fös. 10/11 ATH. TVEIR MIÐAR FYR- IR EINN. Aukasýning laugard. 18/11 síbasta sýning. Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavikur: Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30: Bar par eftir |im Cartwright Aukas. fim. 9/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11 uppselt, fös. 17/11 upp- selt, lau. 18/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11 uppselt, lau. 25/11, sunnud. 26/11 Stóra svíb kl. 20.30 Superstar lau. 11/11 kl. 23.30, fim. 16/11 uppselt, fim. 23/11, fös. 24/11, fim. 30/11, fös. 1/12. Síbustu sýningar! Tónleikaröb L.R. á stóra svibi kl. 20.30 Tónleikar Borgardætra þri. 14/11, mibav. 1000. íslenski dansflokkurinn sýnir á stóra svibi: SEX ballettverk. Sfbustu sýningar! sun. 12/11 kl. 20.00, laugard. 18/11 kl. 14.00 Önnur starfsemi: Hamingjupakkib sýnir á litla svibi kl. 20.30: Dagur, söng-, dans- og leikverk eftir Helenu Jónsdóttur. Sýn. sun. 12/11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Glerbrot eftir Arthur Miller Þýöing: Birgir Sigurbsson Leikmynd og búningar. Sigurjón Jóhannsson Leikstjóri: Þórtiildur Þorleifsdóttir Leikendur Cubrún Císladóttir, Sigurbur Sigurjónsson, Arnar Jónsson, Ragnheibur Steindórsdóttir, Lilja Cubrún Þorvaldsdóttir og Helcji Skúlason. Frumsýning í kvöld. Órfá sæti laus 2. sýn. mibvikud. 15/11 • 3. sýn. sunnud. 19/11 • 4. sýn. 24/11 Stakkaskipti eftir Cubmund Stcinsson Á morgun 11/11. Sibasta sýning Stóra svibib kl. 20.00 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Sunnud. 12/11. Uppselt - Fimmtud. 16/11. Uppselt Aukasýn. föstud.17/11. Laus sæb' - Laugard. 18/11. Uppselt Aukasyn fimmtud. 23/11. Laus sæti - Laugard. 2S/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Nokkur sæti laus - Fimmtud. 30/11. Nokkur sæti laus Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner Á morgun 11 /11 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 12/11U. U.00. Uppselt - Uugard. 18/11 kl. 14. Uppselt Sunnud. 19/11 kl. 14.00. Uppselt - Laugard. 25/11 kl. 14.00. Sunnud. 26/11 kl. 14.00. Uppseft - Laugard. 2/12. Uppseit Sunnud. 3/12. Örfá sæti laus • Laugard. 9/12. Örfá sæti laus Sunnud. 10/12. Örfá sæti laus - Laugard. 30/12 Óseldar pantanir seldar daglega Litla svibib kl. 20.30 Sannur karlmaður eftir Tankred Dorst íkvöld 10/11 -Ámorgun 11/11 - Sunnud. 19/11 Föstud. 24/11 - Mibvikud. 29/11 Smíbaverkstaebib kl 20.00 Taktu lagiö Lóa Sunnud. 12/11. Uppselt ■ Fimmtud. 16/11. Uppselt Aukasýning föstud. 17/11. Örfá sætilaus Laugard. 18/11. Uppseit - Miðvikud. 22/1. Öifá sæti laus Aukasýning fimmtud 23/11. laus sæti Laugard. 25/11. Uppselt Sunnud. 26/11. Uppsdt - Finmtud. 30/11 Ath. Sýningum lýkur fyrri hluta desember' Lofthræddi örninn hann örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist á morgun kl. 15.00, mibaverb kr. 600 Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin frá kl. 13:00-18:00 alla daga og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta. Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 KROSSGÁTA 433 Lárétt: 1 iður 5 raun 7 beltið 9 lést 10 hjúkra 12 duglega 14 lát- bragð 16 hæfur 17 plögg 18 eld- stæði 19 fljótfærni Lóbrétt: 1 flík 2 stafur 3 ritfæri 4 sár 6 drollar 8 svipaðast 11 árás 13 festa 15 fótabúnað Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 dögg 5 rómur 7 ólán 9 gá 10 seðil 12 ríki 14 öng 16 kæn 17 dögun 18 bit 19 rum Lóbrétt: 1 drós 2 gráð 3 gónir 4 hug 6 rákin 8 leyndi 11 líkur 13 kænu 15 göt EINSTÆÐA MAMMAN DÝRAGARÐURINN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.