Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.11.1995, Blaðsíða 3
Föstudagur 10. nóvember 1995 öKifjSErumlM. 3 Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráöherra og Kristján Ragnarsson formaöur LIÚ viö upphaf aöalfundar útvegs- manna á Hótei Sögu í gær. Tímamynd: cs Cunnlaugur Sigmundsson um husnœbi Byggba- stofnuar: Er ekki rétt að hætta að Gunnlaugur Sigmundsson, þingmabur Vestfjarða, gerbi húsnæbi Byggbastofnunar vib Engjateig ab umtalsefni í umræbum um Byggbastofn- un á Alþingi í gær. Hann sagbi kostnab vib þab hafa verib 166 milljónir króna á árinu 1994. Kostnabur vib kaup þess hafi numib um 120 milljónum króna en húsnæbi stofnunarinnar vib Raubársstíg hafi verib selt á um 150 milljónir króna. Gunnlaugur sagði að áður en Byggðastofnun hafi fest kaup á húsinu við Engjateig 3 hafi þrjú fyrirtæki verið stað- sett þar. Þar á meðal hafi verið íslensk forritaþróun þar sem bru&la? um 25 manns hafi starfað eða svipaður fjöldi og nú starfi hjá Byggðastofnun. Þeir hafi þó aðeins þurft hálft húsið og um 25 manns hafi einnig starfað hjá hinum tveimur fyrirtækj- unum sem þar höfðu aðsetur. Auk þess hafi verið í húsinu rúmgóð „penthouse"-íbúð þeirra hjóna er áttu það auk kjallararýmis. Nú starfi um 25 manns í öllu þessu húsnæði, þurft hafi að endurnýja gluggatjöld og ýmsan annan húsbúnað þótt hann hafi ver- ib næstum því nýr. Vel not- hæfum hlutum hafi hreinlega verið kastað út. -ÞI Launastefna ríkisins gagnrýnd á aöalfundi LÍÚ. Lagt til ab samning- ar ríkisins veröi tengdir samningum á alm. markaöi: Fri&rik vændur um kjarkleysi í ræbu sinni á abalfundi LÍÚ í gær gagnrýndi Kristján Ragnars- son formabur LÍÚ Fribrik Sop- husson fjármálarábherra harb- lega fyrir ab hafa ekki kjark og dug til ab framfylgja markabri launastefnu abila á vinnumark- abi í samningum ríksins vib op- inbera starfsmenn. Mibab vib fengina reynslu af kjaramálum ársins, telur formabur LÍÚ, sem jafnframt er stjórnarformabur íslandsbanka, ab þab hljóti ab verba skobab hvort ekki þurfi ab tengja samninga opinberra starfsmanna vib þá samninga sem gerbir eru á almennum markabi. Formabur samtaka útgerbar- manna lagbi þunga áherslu á áframhaldandi stöbugleika í efna- hagsmálum og sagbi naubsynlegt ab reyna ab bæta kjör þeirra lægst launuöu. Hann sagöi ab menn mættu ekki láta hrekja sig af leiö stööugleikans þótt mönnum hefði runnib í skap vegna um- deilds dóms um launakjör- æbstu embættismanna ríksins og „fá- dæma klaufalegrar ákvöröunar þingmanna um skattfrjálsar greibslur sér til handa." Hinsveg- ar þyrfti verkalýöshreyfingin ab vera sjálfri sér samkvæm og hætta aö taka undir launakröfur þeirra sem betur mega sín. „Þab gagnar ekki ab lýsa yfir vilja sem ekki heldur þegar á reynir," sagöi Kristján. í ræöu sinni lagöi formaöur LÍÚ til ab Þróunarsjóönum veröi lok- aö og jöfnunarsjóöirnir veröi af- numdir. Hann tók undir þau sjónarmib ab hvalveiöar veröi hafnar aö nýju og sagbi aö hræösla sölumanna íslenskra sjávarafuröa viö öfgasamtök hval- fribunarsinna mætti ekki rába af- stööu manna í þessu mikilvæga máli. Hann gaf einnig í skyn ab ef ekki verbur snúið af núverandi braut yröi sífellt minna hægt aö selja af sjávarafurbum vegna þess mikla magns fiskjar sem færi í hvalina. í ræðu sinni lagði formabur LÍÚ ennfremur til að afnumdar verbi gildandi reglur um endurnýjun fiskiskipa. Þess í stað veröi hverj- um og einum sjálfvald sett að hvernig skip hann vill nota við veiöarnar. Hvaö afkomuna varbar þá er sjávarútvegurinn í heild sinni tal- Nefnd sem skipuö var vegna rútuslyssins skilar áliti: Aöstæöur og hjólbaröar orsökin inn vera rekinn meb lítilsháttar hagnaöi. Hinsvegar væru rekstrar- skilyrðin misjöfn frá einni grein til annarrar. Sem fyrr væri veru- legur halli í rekstri frystihúsa og ísfisktogara en hagnaöur í veiðum og vinnslu á rækju og loönu auk þess sem hagur bátaflotans væri betri en ætla mætti. -grh hvort hægt sé að setja öruggt net eða lok fyrir farangursgeymslur yf- ir höfðum farþega í hópbifreiöum sem nótaöar eru í áætlunar- eba hópferbir. I hverri bifreið sem notub er í áætlunar- eða hópferbaakstur verbi leiðbeiningarskilti með áletrun um ab þunga hluti eöa hluti sem geti skaðað fólk í um- feröaróhappi skuli geyma í farang- ursgeymslu en ekki farþegarými. Gerö verði tæknileg úttekt á hvaba tæknibúnaöur eigi að vera til staðar hjá lögreglunni til ab unnt sé að rannsaka og varöveita gögn á hópslysavettvangi. Þar er átt við ljóskastara, myndavélar, merkjabúnað ofl. Að síbustu telur nefndin ab um- ferðarráð eigi ab skoða sérstaklega rannsóknir vatns, hálku og krapa- flot hópbifreiöa. Samhljóba álit nefndarinnar er ab greining, merking og fyrsta mebferö slasabra ásamt flutningi á sjúkrahús hafi veriö góð. Hundruð sjálfbobaliöa komu aö björgunar- starfinu víösvegar af landinu. Skv. skipunarbréfi eru störf nefndarinnar algjörlega óskyld lögreglurannsókn. í gær skilaði lögreglan á Blönduósi af sér niður- stöbu til dómsmálarábuneytisins en hún hefur ekki veriö gerb opin- ber. -BÞ Starfsfolk Stóövar Shefur svaraö mörg þúsund fyrir- spurnum á dag undanfarna daga aö sögn Guömundar Hannessonar markaösstjóra stöövarinnar. Stöö 3 hefur útsendingar um miöjan þennan mánuö. Áskriftarverö veröur vel undir þrjú þúsund krónum. -Gbk 23. október sl. skipabi dóms- málarábuneytib nefnd til ab rannsaka rútuslysib í Hrútafirbi 22. okt. sl., þar sem á fjórba tug slasabist og tveir létust. Álit nefndarinnar liggur nú fyrir og kemur þar fram ab „orsök slyss- ins megi rekja til nokkurra sam- verkandi þátta þ.e. krapaflots, vindhvibu, hjólbarba og hraba biifreibarinnar, þannig ab hún fór út af veginum og valt." Af- leibingar slyssins hefbu orbib minni ef farþegar hefbu verib í beltum. Nefndina skipubu Magnús Ein- arsson yfirlögregluþjónn, Brynj- ólfur Mogensen yfirlæknir og Kristján Vigfússon frá samgöngu- ráðuneyti. Á fréttamannafundi sem haldinn var í gær vegna nefndarálitsins sagði Magnús, for- maður nefndarinnar, ab þaö væri ekki hennar ab meta hvort bílinn heföi verið vanbúinn. „Mynstur dekkjanna var innan lögmæts ramma. Hitt er svo annað mál að ef mynstrið hefði verið dýpra og naglar, þá hefði þab hjálpað mikib eins og færið var." Einnig kom fram í máli Magn- úsar aö Trausti Jónsson vebur- fræðingur útilokabi ekki ab útjab- ar ákveðins vindsveips hafi getab verið í Hrútafirðinum á þessari stundu sem rútan fór um. „Þegar mabur ekur um í ákveðnu veðri Frá vinstri Þórhallur Ólafsson, Magnús Einarsson, Kristján Vigfússon og Brynjólfur Mogensen. Tímamynd GS getur verib mjög slæmt ab eiga við þab ef bíllinn fer í jaðar svona vindsveips," sagbi Magnús. Nefndin gerir tillögur um að sjö atriði veröi skoðuð meö það sér- staklega í huga aö gera flutning farþega í hópbifreiöum sem allra öruggastan miöab við hinar erfiöu og margbreytilegu akstursaðstæö- ur milli landshluta. Meginatriði tillagnanna eru eftirfarandi: Kannaö verbi hvort unnt sé ab setja öryggisbelti í öll sæti hópbif- reiba. Ökumenn hópbifreiöa geri ferðaáætlun ef þeir aka yfir heibar eða fjallvegi á leibum sínum. Þar verbi tekiö tillit til veðurs og færö- ar með hliðsjón af aksturseigin- leikum viökomandi bifreiðar. Sér- staklega verði hugaö að vitneskju um veöur, færb, krapaflot, vind- styrk, hálku o.þ.h. Séð verði til þess aö hópbifreib- in sé ávallt búin mibaö vib að- stæður, einkum ab hjólbarðar séu grófmynstraðir með nöglum eba keðjum þegar gera má ráö fyrir snjó, krapafloti eöa annarri hálku. Gerb verbi tæknileg úttekt á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.