Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 15
aldan í Moskvu yfir ágæta félaga flokks- ins5, er létu lífið, flestir 1938, og hafa síðan verið hreinsaðir af öllunr þeim sök- um, sem á þá var logið. ’Fito var sjálfur í lífshættu og hefur sagt í fræðandi erindum, er hann flutti 1977 lyrir flokksskólann0, að þeir, sem bjargað hafi líli hans þá, hafi verið Dimi- troff og Jrýsku félagarnir tveir, Pieck og Florín.1 Tito var á sífelldum ferðalögum á þess- um árum, auðvitað alltal á fölskum vega- bréfum með tilbúnum nöfnum. í janúar 1939 fór hann flugleiðis frá Moskvu um Stokkhólm og Kaupmannahöfn til París- ar. (Margir júgóslavneskir, róttækir stúd- entar voru þar). Þar hitti hann m.a. hetj- una Veljko Vhl/ihovic8, sem hafði barist á Spáni og misst Jrar annan fótinn. Tito kom honum til Moskvu sem fulltrúa æskidýðssambands kommúnista, - og Jjangað kom hann fleirum af Jreim félög- um, er særðir komu úr Spánarstríðinu. En sífellt urðu stjórnmálin flóknari á þessum árum 1938-9. Vesturveldin sviku hvert á fætur öðru Austurríki, Spán og Tékkóslóvakíu í helgreipar Hitlers, en mistókst að siga honum á Sovétríkin. Tito kom einmitt til Moskvu í septem- ber-byrjun 1939, eftir samning Hitlers og Stalíns. Átti hann Jrá ýtarlegt samtal við Manuilski , hinn vitra fulltrúa sovéska llokksins í Komintern. Manuilski sagði við hann að gera þær ráðstafanir heima fyrir og haga áróðrinum ])ar eins og best hentaði til Jæss að vera viðbúinn árás fasistanna á sitt eigið land, - en ekki binda sig við Jrað, sem Sovétríkin gerðu, til |)ess að forða sjálfum sér í lengstu lög og kljúfa andstæðinganna: auðmanna- stéttir Evrópu. Hver um sig væri ábyrgur fyrir sínu landi. Tito og Krustoff á „sáttafundi" 26. maí 1955. Tito líkaði vel samræðurnar við Man- uilski.9 Og nú lá leiðin heim einu sinni enn. Flokkurinn hafði vaxið stórum undir for- ustu Titos, úr (5000 upp í nálægt 12000 félaga 1941. (Að vísu 3000 Jrar af í fang- elsi.) Og sá flokkur var samhentur sem einn maður væri, undir sterkri forustu. 19.-23. október 1940 er haldinn 5. lands- fundur flokksins í Zagreb, Mosa Pijade seturinn fundinn, loks laus úr fangelsi. Lokaorð Titos á þeim landsfundi til félaganna voru: „Félagar! Það fa.ra ör- lagarikir tímar í liönd, fram til lokabar- áttunnar. Ncesta landsfund okkarverðum við að halda i landi, sem er frjálst af oki auðvalds og erlendra drottna." 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.