Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 16

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 16
6. ágúst 1941 réðst nasistaherinn á Júgóslavíu, sem gafst upp 17. apríl. En 10. apríl kom miðstjórn Kommún- istaflokksins saman d laun í Zagreb, sem þýski herinn J>á hafði tekið. Og 15. april var birt yfirlýsing og ákvörðun floklisins um óhjákvœmilega pjóðlega og félagslega byltingu í Júgóslavíu, til þess að leysa vandamál landsins og frelsa þjóðina. Nú var sú stefna mörkuS, er nokkrum mánuðum síðar kom fram í uppreisninni gegn innrásarher nasista — og gerði flokksleiðtogann Tito að einhverjum frægasta skæruliða — og herforingja — stríðsins og þeirri þjóðhetju lands síns, sem lifir í hug og sál Júgóslava, þótt hann sé nú horfinn sjónum. * Alþjóð er kunnugt - eða á auðveldara með að fá vitneskju um - þá hetjubar- áttu, er Tito og skæruliðar hans, karlar og konur, - konurnar voru 25% skæru- liðanna, líklega einsdæmi í sögnnni, ein þeirra var Stana Tomasevitch, sem var síðar sendiherra Júgóslava á íslandi, - háðu til að Irelsa land sitt10 — ennfremur um þá óhemju erfiðu baráttu að reisa landið úr rústum (mannfórnir Júgóslava í stríðinu voru hlutfallslega mestar allra þjóða), - síðan þá alþjóðlegu forustu, er Tito tók fyrir hlutlausu þjóðunum — og þá miklu virðingu, er liann ávann sér eigi aðeins heima, Jiar sem hann varð lifandi sameiningartákn þjóða Júgóslavíu, lield- ur og erlendis, og verða J^essir þættir í starfi hans ekki raktir hér. — En rétt er að fara að lokum nokkrum orðum um baráttu lians innan sósialistisku heims- hreyfingarinnar fyrir sjálfstæði marxiskra 80 flokka til að fara eigin leiðir, en lialda samt tryggð við alþjóðaliyggju sósialism- ans, - og afstöðu okkar íslenska Sósíalista- flokks í þeim málum og samskiptum okk- ar við Kommúnistasamband Júgóslavíu. Sósíalisfisk sjálfstæðisbarátta júgóslavn- eskra kommúnista og íslenski Sósíalista- flokkurinn Þegar Sósíalistaflokkurinn íslenski var stofnaður 1938 gerði hann samþykkt um aljþóðasamstarf, sem hófst svo: „I. Flokkurinn stendur utan við II. og III. Alþjóðasambandið, en sendir gesti á J)ing j)eirra og ráð- stefnur, eftir jrví sem ástæður leyfa, og hefur við Jrau bréflegt kynn ingarsamband.“ Við Héðinn Valdimarsson kynntum persónulega leiðtogum sósíaldemokrata í Englandi og Noregi ósk okkar eftir sam- starfi við jrá. En svo fór að sósíaldemo- krataflokkarnir kærðu sig ekki um slíkt samband, en eftir stríð buðu kommún- istaflokkarnir ýmsir okkur á j)ing sín og eins höfðum við slík sambönd, er sósíal- istaflokkarnir voru myndaðir í Dan- mörku og Noregi og síðar. Við Konnnúnistasamband Júgóslavíu hafði verið vinsamlegt samband, m.a. ís- lenskir sjálfboðaliðar tekið jíátt í upp- byggingastarfi þeirra. Svo skall yfir ,,bannfæringin“ og brott- rekstur júgóslavneska flokksins úr Komin- form 1948. Afstaða Sósíalistaflokksins var sú að taka engan j)át:t í jxúrri fordæm- ingu - og mótaði Magmis Kjartansson jrá stefnu snjallt, er hann svaraði ögrun- um Moggans, hvar við stæðum, með orð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.