Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 60

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 60
hagsmuni okkar, sem oss finnst sann- gjarnt að tekið sé tillit til, — og hefðum að öllum líkindum getað samið vel um við sjálfstætt Grænland, - þá er rétt að muna ef þau Efnahagsbandalagsríki, sem lengst hafa arðrænt okkur og við átt í mestu stríði við, ætla að sýna frekju og yfirgang, - að ísland á eitt vopn á jrau sem bítur. Það er að hóta þeim með brottrekstri herstöðvanna og úrgöngu úr Nato. Það liggur sá grunur á, að er Nato var stofnað, hafi ekki hvað síst verið lagt að Noregi og Danmörku að ganga inn, því annars væri óhugsandi að blekkja íslendinga til slíks - og jrar jryrfti endi- lega að koma upp erlendri herstöð, njósnastöð, atomstöð eða hvað það vrði látið heita - í öllu falli góðu skotmarki, ef til styrjaldar kæmi — en Noregur og Danmörk kváðust hvorugt vilja Jiafa er- lenda lierstöð í lieimalandi sínu: íslend- ingum mætti hinsvegar gjarnan fóma. Þetta minnir oss nokkuð á atriði jrað í Brjánslrardaga í Njálu, er merkisberar Sigurðar Orkneyjarjarls voru skotnir nið- ur hver á fætur öðrum og jarlinn skip- aði íslendingnum Þorsteini Síðu-Halls- syni að bera merkið, en hann neitaði að góðs Janda ráðum. Og jarlinn skipaði Hrafni rauða að bera það, en hann svar- aði jarli: ,,Ber þú sjálfur fjunda þinn.“ Hvort myndi ekki best að svara þeim evrópsku Nato-herrum, livort sem nor- rænir eru eða ekki, er jreir engu vilja sinna kröfum íslendinga: Ber þú sjálfur Keflavíkurfjanda þinn. Þorsteinn Síðu-Hallsson og Hrafn rauði sluppu báðir lifandi úr Brjánsbar- daga, en íslenskir Nato-herrar ætlast vafalaust ekki til þess að íslensk þjóð slejopi lifandi úr ragnarökkri því, sem Bandaríkin nú undirbúa Vestur-Evrópu. Þeir munu því að vanda beygja sig einnig í fiskveiðimálum, eins og þeir byrjuðu eftirminnilegast á 1961. E. O. Níðst á gamalmennum, stórlöxum hlíft! í undirbúningi kvað vera - með ærnum kostnaði — að setja skreftel jara á alla. síma í Reykjavík og síðan víðar. Skal nú græða á löngum samtölum! Þeir, sem mest nota símann til langra samtala, eru fyrst og frernst meira eða minna farlama gamalmenni eða sjúkling- ar, sem eiga Jrennan eina kost til að hafa samband við vini og kunningja. - Þess- um aðilum skal nú gert jrað ókleift, jrví venjulega er ekki mikið um efnin hjá slíkum. En hvað um þá, sem efnin hafa? Stórkaupmenn og aðrir slíkir stórlaxar geta talað endalaust í símann við liverja sem er, i einkaerindum sem öðrum - og þeir fá joað allt saman dregið frá í skatt- inum - eins og bílakeyrslu, veislur, ut- anlandsferðir og annað. Þessir herrar hafa sérréttindi. Embættismenn ríkisins munu líka ýms- ir nota símann í einkaerindum - og ríkið liorgar. En væri ekki þörf á að fara að kenna t.d. æðstu mönnum símans - allt upp í ráðherra, að hugsa og skilja Jrað, að þessi tæki eru til jress að gera mönnum lífið auðveldara - og ekki síst lretra fyrir jrá, sem bágt eiga, - en ekki lrara til að okra á? 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.