Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 34

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 34
KROSSANES- VERKFALLIÐ Krossanesverkfallið í júlí 1930, — eða fyrir réttri hálfri öld, — skipar að mörgu leyti sérstæðan sögulegan sess í harðri verkfallsbaráttu íslensks verkalýðs á þessari öld: 1. Krossanesverkfallið er fyrsta verkfallið sem kommúnistarnir í Alþýðuflokknum ein- ir stjórna og leiða til algers sigurs. 2. Verkfallið er háð gegn erlendu — norsku auðfélagi, „Ægir hf.“, sem átti síldar- verksmiðjuna í Krossanesi og hafði eigi aðeins gert sig bert að kúgunartilraunum við íslenska verkamenn, heldur og reynt að svindla á sjómönnum og útgerðarmönn- um með því að hafa síldarmálin of stór, — og komist upp með þetta svindl sökum linkindar íhaldsráðherra. 3. Verkfallið varð er á leið fyrst og fremst háð til að rétta hlut norskra verkamanna. er unnu þar á miklu lægri iaunum en íslendingar — og tókst að beygja norska at- vinnurekendann algerlega en rétta hlut norsku verkamannanna. Skal nú rakið í stuttu máli hvað gerðist og bætt inn í þeim smáatriðum, sem ég man frá þessari merku deilu. Krossanesverksmiðjan stóð í Glerár- þorpi, en þar var starfrækt sérstakt verk- lýðsfélag: Verklýðsfélag Glerárþorps og var formaður þess Steingrímur Aðal- steinsson, síðar þingmaður og forseti efri deildar. Verklýðsfélag Glerárþorps gekk 1930 í Verkalýðssamband Norðurlands (V.S.N.) og í júní 1930 munu liafa verið í því yfir 40 manns. Þann 21. júní skýrir Verkamaðurinn, málgagn VSN frá því að „Ægir“ neiti að greiða taxtakau'p, sem var hið sama hjá Verkamannafélagi Akureyrar og í Gler- árþorpi. Heldur nú Verkamannafélagið fund í Skjaldborg 22. júní og tekur þetta 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.