Morgunblaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 73 dægradvöl 30-70% AFSLÁTTUR af vönduðum dömufatnaði í dag, sunnudag, frá kl. 13-17 í Rauðagerði 26 Síðasti útsöludagur Rauðagerði 26, sími 588 1259 ÚTSALA – ÚTSALA Verið velkomin 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 O-O 8. Dd2 Rc6 9. O-O-O Bd7 10. g4 Hc8 11. h4 h5 12. gxh5 Rxh5 13. Hg1 Re5 14. Bh6 e6 15. Bxg7 Kxg7 16. f4 Rc6 17. Be2 Dxh4 18. Bxh5 Dxh5 19. Hh1 Dc5 20. Rb3 Db6 21. f5 Re5 22. Dh6+ Kf6 23. Dh4+ g5 24. Dh6+ Ke7 Staðan kom upp í Íslandsmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Skáksambands Íslands. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (1825) hafði hvítt gegn Sigríði Björg Helga- dóttur (1370). 25. f6+! Ke8 26. Dxf8+! og svartur gafst upp enda verður hann mát eftir 26...Kxf8 27. Hh8#. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Honolúlú. Norður ♠G43 ♥D52 ♦ÁKD6 ♣G92 Vestur Austur ♠875 ♠Á6 ♥-- ♥G10943 ♦109832 ♦G72 ♣ÁK843 ♣D75 Suður ♠KD1092 ♥ÁK876 ♦4 ♣106 Suður spilar 5♠. Steve Garner og Howard Weinstein unnu meistaratvímenninginn (Life Masters Paires) á haustleikunum í Honolúlú, sem nú standa yfir. Hér voru þeir í AV og fengu topp fyrir að taka suður þrjá niður á fimm spöðum. Wein- stein hafði sýnt láglitina með 2G við spaðaopnun suðurs og austur tekið undir laufið ótilneyddur. Það hjálpaði þeim í vörninni. Weinstein lagði niður laufkóng, sem kerfisbundið biður um talningu. Garner sýndi þrílit, en Wein- stein veðjaði á drottninguna og spilaði laufáttunni undan ásnum í öðrum slag. Hann fékk svo umbeðna hjartastungu og aðra stungu þegar Garner komst inn á trompásinn. 150 fyrir þrjá niður utan hættu er ekki há tala, en dugði þó í toppinn. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 skrýtin, 8 setur, 9 dý, 10 stormur, 11 hafna, 13 nytjalönd, 15 málms, 18 ryskingar, 21 umfram, 22 ávöxt, 23 fiskar, 24 hryssings- legt. Lóðrétt | 2 játaði, 3 mögla, 4 hnapps, 5 styrkir, 6 kjáni, 7 nagli, 12 verkfæri, 14 þukl, 15 þraut, 16 ber, 17 kölski, 18 bæn, 19 lítil- fjörleg, 20 framkvæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaums, 4 þerra, 7 æfing, 8 ólgan, 9 nýr, 11 Anna, 13 hrun, 14 fótur, 15 full, 17 Ægir, 20 úri, 22 gusar, 23 lítil, 24 runan, 25 terta. Lóðrétt: 1 græða, 2 urinn, 3 Sogn, 4 þjór, 5 ragur, 6 ann- an, 10 ýktur, 12 afl, 13 hræ, 15 fagur, 16 lúsin, 18 getur, 19 rolla, 20 úrin, 21 illt. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 1 Ómar Ragnarsson hefur fengiðfyrirtæki til að styrkja gerð myndar hans um Hálslón. Hvaða fyrirtæki er það? 2 Doktorsvörn fer fram við hugvís-indadeild Háskóla Íslands í dag. Hver ver þá doktorsritgerð sína? 3 Hólaskóli hefur fengið 10 millj-óna króna styrk. Hver er styrk- veitandinn? 4 Sjómannasambandsþing hófst áfimmtudag. Hver er formaður Sjómannasambandsins? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Björólfur Thor og viðskiptafélagar hafa innleyst 80 milljarða hagnað með sölu á símafélagi. Í hvaða landi? Svar: Tékklandi. 2. Hvaða bók er efst á bóksölulista sem Morgunblaðið er byrjað að birta? Svar: Konungsbók Arnalds Indriðasonar. 3. Gullkindin var afhent við hátíðlega athöfn í fyrradag. Hvað var valið klúður ársins? Svar: Evróvisjón-ævintýri Silvíu Nætur. 4. Eitt lögregluumdæmi landsins þykir rögg- samara en önnur í baráttunni við umferð- arlagabrot. Hvaða lögregluumdæmi er það? Svar: Lögreglan á Blönduósi. Spurt er… ritstjorn@mbl.is  Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikhúsferð. Farið verður í Þjóðleikhúsið föstudaginn 1. des. að sjá leikritið Stórfengleg. Skráning í síma 411 2700. Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður fimmtud 7. des. Jólahlaðborð, sr. Hans Markús flytur jólahugvekju. Gunnar Guðbjörnsson syngur. Feðg- arnir Jónas Þórir og Jónas Dag- bjartsson leika á píanó og fiðlu. Helga Guðmundsd., 13 ára, les jólasögu. Skráning í síma 535 2760. Breiðfirðingabúð | Jólafundur Félags breiðfirskra kvenna verður mánudag- inn 4. des. kl. 19. Tilkynna þarf þátt- töku hjá Gunnhildi í síma 564 5365 og hjá Grétu í síma 553 0491 fyrir miðvikud. 29. nóv. Dalbraut 18 - 20 | Félagsstarfið er öllum opið. Jólahlaðborð er 15. des. Skráning hafin. Miðar á Vínarhljóm- leika til reiðu 4. des. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur. Aðventuhátíð verður haldin 1. des. kl. 16 í Stangarhyl 4. Félagsstarf Gerðubergs | Fimmtu- daginn 30. nóv. kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breiðholti“, félagsvist, sam- starf eldri borgara og Fellaskóla. Stjórnandi Kjartan Sigurjónsson, Garðheimar veita verðlaun, allir vel- komnir. Mánud. kl. 9.50 og miðvikud. kl. 9.20 sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug. Þriðjud. og föstud. kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Miðar á Vínarhljóml. í hús 4. des. Jólabingó 5. des. kl. 13.30. Jólahlaðborð 8. des kl. 17. Kynslóðir mætast miðvikud. kl. 10.40. Fimmtu- dagskonsert fimmtud. kl. 12.30. Korpúlfar Grafarvogi | Ganga á morgun, mánudag, kl. 10 frá Grafar- vogskirkju. Ganga hjá Korpúlfum á morgun, mánudag, kl. 10 í Egilshöll. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Að- ventufagnaðurinn í Lönguhlíð 3, verð- ur haldinn föstudaginn 8. desember n.k. og hefst kl. 17. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá er í boði. Upplýs- ingar í síma 552 4161. Vesturgata 7 | Jólafagnaður 8. des. kl. 17. Uppselt og biðlisti er á jólafagn- aðinn föstudaginn 8. des. Þeir sem eiga pantaða miða eru beðnir að sækja miðana í síðasta lagi mánudag- inn 4. des. Upplýsingar í síma 535 2740. Föstudaginn 1. des. verður handverkssala frá kl. 13-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Aðventu og jólafagnaður verður haldinn 7. des. kl 18. Glæsilegt jólahlaðborð og margt til skemmtunar, meðal annars jólasaga, messósópran, Kvennakór Vox Femine, þjóðdansar, dansarar frá Taílandi. Kveikt á aðventukransi. Kór- söngur. Jólahugvekja. Upplýsingar og skráning í síma 411 9450. Kirkjustarf Fella- og Hólakirkja | Í dag kl. 12 verður alþjóðlegur hádegisverður í safnaðarheimili Fella- og Hólakirkju. Þátttakendur taka með sér disk á hlaðborð með sínum þjóðarrétti og við fáum þá tækifæri til að smakka á ýmsum réttum Allir velkomnir. Þriðjudaginn 28. nóv. er kyrrðarstund kl. 12 í Fella-og Hólakirkju. Súpa og brauð að lokinni kyrrðarstund. Opið hús eldri borgara hefst kl. 13. Spil og spjall. Nemendur úr tónlistarskóla Sigursveins koma í heimsókn. Kaffi og meðlæti. Endað með bænastund. Háteigskirkja – starf eldri borgara | Jólafundurinn verður þriðjudaginn 5. des. kl. 19. Jólahlaðborð, söngur, upp- lestur o.fl. Munið eftir jólapakkanum. KFUM og KFUK | Fundur verður í AD KFUK Holtavegi 28 þriðjudaginn 28. nóvember kl. 20. „Hvítabandið“ Lydía Kristóbertsdóttir kennari segir frá. Kaffi. Allar konur eru velkomnar. staðurstund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.