Morgunblaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 26.11.2006, Blaðsíða 51
sig gegn þeim aðfinnslum sem fram eru bornar.“ Ársfundur ASÍ Verkalýðsfélagið Hlíf hefur á ann- an áratug barist fyrir því að Alþingi fullgildi ILO-samþykkt nr. 158. Ár- angur þeirrar baráttu er smám sam- an að koma í ljós en til þess að ná full- um sigri þarf ASÍ-forustan að sýna málinu meiri áhuga og taka meiri þátt í baráttunni. Hún verður að gera stjórnvöldum það ljóst að krafan um samþykkt ILO nr. 158 er forgangs- krafa, engu minni en kröfur um auk- inn kaupmátt almennra launa og rétt- látari tekjuskiptingu í landinu. Þess ber að geta að á ársfundi Al- þýðusambands Íslands, sem haldinn er 26. og 27. október 2006, flytja fulltrúar Verkalýðsfélagsins Hlífar eftirfarandi ályktun: „Ársfundur Alþýðusambands Ís- lands 2006 skorar á Alþingi að full- gilda á yfirstandandi þingi samþykkt nr. 158 frá Alþjóðavinnumálastofn- uninni og tryggja með því íslensku launafólki sömu lágmarksréttindi við uppsagnir úr starfi og gilda meðal flestra annarra vestrænna þjóða. Fundurinn minnir á að ályktanir um sama efni hafa verið samþykktar á ársfundum Alþýðusambandsins á undanförnum árum. Fáist stjórnvöld ekki til að fullgilda fyrrgreinda samþykkt verði krafa um sambærileg ákvæði og í henni eru sett í kröfugerð verkalýðsfélaganna þegar núgildandi heildarkjarasamn- ingar renna út.“ Höfundur er fyrrv. formaður VLF Hlífar. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 51 opið hús Ofanleiti - við Kringluna BJÖRT OG FALLEG 110 FM ENDAÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI, AUK 21 FM BÍLSKÚRS, LAUS FYRIR JÓL. 5 herbergja íbúð á efstu hæð. Húsið var allt tekið í gegn að utanverðu árið 2002 og er í mjög góðu ástandi. Ásett verð 28,9 millj. kr. Örvar og Harpa taka á móti gestum í dag að Ofanleiti 19. Sími 581 2111 í dag milli 14-15 Nánari upplýsingar um eignina gefur Óli hjá Draumahúsum í síma 897 3030 Fr um AKURVELLIR 1 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS – SUNNUDAG KL. 14-16 Hafnarfirði Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.isOpið virka daga kl. 9–18 Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Ástak BYGGINGAVERKTAKI • Fallegar og rúmgóðar 4ra herbergja íbúðir • Aðeins fjórar íbúðir á hæð • Vandaðar innréttingar og tæki • Mynddyrasími • Afhending við kaupsamning • Allt að 90% lán • Verð 24,8 – 24,9 millj. BYGGINGARAÐILI: ÁSTAK EHF - TRAUSTIR VERKTAKAR Kíktu í heimsókn á Akurvelli 1 í dag frá kl. 14-16 Eiríkur Svanur, sölumaður Áss, tekur á móti gestum, s:862-3377 Glæsileg fullbúin sýningaríbúð með gólfefnum og húsgögnum. OPIÐ HÚS - HÁALEITISBRAUT 41 3.H.V. 4ra herb. 93 fm., falleg og björt íbúð á 3. hæð innst inn í lokuðum botnlanga. Glæsilegt útsýni. V. 20,9 m. 5891 EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-17. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Falleg 100,2 fm, 4ra herbergja íbúð ásamt 23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu, innangengt er úr bílageymslu inn í húsið. Frábært sjávarútsýni. Íbúðin hefur verið tekin mik- ið í gegn og hefur verið skipt um alla skápa í svefnherbergjum og settur linoleum dúkur frá Kjaran á gólfin. Halogen lýsing frá Lumex. Skipt hefur verið um öll upprunaleg gólfefni í íbúðinni og er gegnheilt eikarparket á borðstofu og stofu, Mustang náttúrusteinn á holi, gangi og eldhúsi og er baðherbergið flísalagt. Íbúðin er laus við kaupsamning. EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 17-18. Bjalla 0301. V. 25,3 m. 4022 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - Seilugrandi 2, 3.h.v. Fréttir á SMS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.