Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 51

Morgunblaðið - 26.11.2006, Page 51
sig gegn þeim aðfinnslum sem fram eru bornar.“ Ársfundur ASÍ Verkalýðsfélagið Hlíf hefur á ann- an áratug barist fyrir því að Alþingi fullgildi ILO-samþykkt nr. 158. Ár- angur þeirrar baráttu er smám sam- an að koma í ljós en til þess að ná full- um sigri þarf ASÍ-forustan að sýna málinu meiri áhuga og taka meiri þátt í baráttunni. Hún verður að gera stjórnvöldum það ljóst að krafan um samþykkt ILO nr. 158 er forgangs- krafa, engu minni en kröfur um auk- inn kaupmátt almennra launa og rétt- látari tekjuskiptingu í landinu. Þess ber að geta að á ársfundi Al- þýðusambands Íslands, sem haldinn er 26. og 27. október 2006, flytja fulltrúar Verkalýðsfélagsins Hlífar eftirfarandi ályktun: „Ársfundur Alþýðusambands Ís- lands 2006 skorar á Alþingi að full- gilda á yfirstandandi þingi samþykkt nr. 158 frá Alþjóðavinnumálastofn- uninni og tryggja með því íslensku launafólki sömu lágmarksréttindi við uppsagnir úr starfi og gilda meðal flestra annarra vestrænna þjóða. Fundurinn minnir á að ályktanir um sama efni hafa verið samþykktar á ársfundum Alþýðusambandsins á undanförnum árum. Fáist stjórnvöld ekki til að fullgilda fyrrgreinda samþykkt verði krafa um sambærileg ákvæði og í henni eru sett í kröfugerð verkalýðsfélaganna þegar núgildandi heildarkjarasamn- ingar renna út.“ Höfundur er fyrrv. formaður VLF Hlífar. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. NÓVEMBER 2006 51 opið hús Ofanleiti - við Kringluna BJÖRT OG FALLEG 110 FM ENDAÍBÚÐ MEÐ ÚTSÝNI, AUK 21 FM BÍLSKÚRS, LAUS FYRIR JÓL. 5 herbergja íbúð á efstu hæð. Húsið var allt tekið í gegn að utanverðu árið 2002 og er í mjög góðu ástandi. Ásett verð 28,9 millj. kr. Örvar og Harpa taka á móti gestum í dag að Ofanleiti 19. Sími 581 2111 í dag milli 14-15 Nánari upplýsingar um eignina gefur Óli hjá Draumahúsum í síma 897 3030 Fr um AKURVELLIR 1 - HAFNARFIRÐI OPIÐ HÚS – SUNNUDAG KL. 14-16 Hafnarfirði Fjarðargötu 17 Sími 520 2600 Fax 520 2601 Netfang as@as.is Heimasíða www.as.isOpið virka daga kl. 9–18 Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali Ástak BYGGINGAVERKTAKI • Fallegar og rúmgóðar 4ra herbergja íbúðir • Aðeins fjórar íbúðir á hæð • Vandaðar innréttingar og tæki • Mynddyrasími • Afhending við kaupsamning • Allt að 90% lán • Verð 24,8 – 24,9 millj. BYGGINGARAÐILI: ÁSTAK EHF - TRAUSTIR VERKTAKAR Kíktu í heimsókn á Akurvelli 1 í dag frá kl. 14-16 Eiríkur Svanur, sölumaður Áss, tekur á móti gestum, s:862-3377 Glæsileg fullbúin sýningaríbúð með gólfefnum og húsgögnum. OPIÐ HÚS - HÁALEITISBRAUT 41 3.H.V. 4ra herb. 93 fm., falleg og björt íbúð á 3. hæð innst inn í lokuðum botnlanga. Glæsilegt útsýni. V. 20,9 m. 5891 EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 15-17. Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Falleg 100,2 fm, 4ra herbergja íbúð ásamt 23,5 fm geymslu og 30 fm stæði í bílageymslu, innangengt er úr bílageymslu inn í húsið. Frábært sjávarútsýni. Íbúðin hefur verið tekin mik- ið í gegn og hefur verið skipt um alla skápa í svefnherbergjum og settur linoleum dúkur frá Kjaran á gólfin. Halogen lýsing frá Lumex. Skipt hefur verið um öll upprunaleg gólfefni í íbúðinni og er gegnheilt eikarparket á borðstofu og stofu, Mustang náttúrusteinn á holi, gangi og eldhúsi og er baðherbergið flísalagt. Íbúðin er laus við kaupsamning. EIGNIN VERÐUR TIL SýNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 17-18. Bjalla 0301. V. 25,3 m. 4022 Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali OPIÐ HÚS - Seilugrandi 2, 3.h.v. Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.