Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 49
Eitt sinn sem oftar kom tundurdufl í vörp- una en yfirleitt tók enginn eftir þeim fyrr en þau ultu út úr pokanum þegar leyst var frá. Þá þutu menn í allar áttir nema í þetta sinn, þá hljóp bátsmaðurinn að því og einnig strákur sem var til aðstoðar við forgálgann og vildi athuga duflið líka. Hinir hurfú bara eins og þeir hefðu hlaupið fyrir borð. Bátsmaðurinn tók spanna og barði af alefli í tundurduflið og kallaði: „Heyrðu, Halldór, enn eitt helvíti." Þá sagði strákurinn við hiiðina á báts- manninum: „Eg vildi óska þess að það hefði sprungið.“ Þetta skeði hjá okkur fyrir vestan en það var helst þar sem menn fengu dufl í vörpuna. Flestir voru orðnir hvekktir á þessum tund- urduflum á tímabili því að það var alltaf verið að sigla með duflin i land til að gera þau óvirk. Menn vissu aldrei nema þau væru virk og þá stórhættuleg. Einhvern tíma kom heil bobbingalengja í trollið og þá kallaði einn strákurinn: „Tund- urdufl, og annað dufl og eitt enn.“ En það voru ekki tundurdufl í það skiptið, sem betur fór. Mér er minnisstætt þegar ég var sfyrimað- ur á Harðbak en skipið var í klössun. Vilhelm var nýbúinn að kaupa litla trillu svo að við þurftum aðeins að prófa hana og fórum dálítið út fyrir þó að við værum sparibúnir og í blankskóm. Svo stóðumst við ekki freistinguna og rennd- um færi og það var strax á fiskur. Það var ekki hægt að hætta við á meðan fiskur var undir og við hálffyllt- um bátinn af fiski á stuttum tíma. Það var mikið hlegið að okkur þegar við komum að landi með aflann í rennblautum spariföt- unum og á blank- skóm.“ HRÖNN HF. ÍSAFIRDI sendir sjómönnum og fisk- vinnslufólki bestu jóla og áramótakveðjur. MimníWú ©IKDPÆBtDðKílDflgfifla Viðgerðir • Vinnsiukerfi ■ Endurbyggingar ■ Nýbyggingar 'S! ^lotkví. Lyftigeta: 5000 t Öráttarbraut 1. Lyftigeta: 10001 Dráttarbraut 2. Lyftigeta: 150t |$ Slippstöðin hf Hjalteyrargötu 20 Pósthólf 440, 602 Akureyri Sími 461 2700 Fax 461 2719 Sjómannablaðið Víkingur 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.