Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 76
Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn fimm ára: Fluttur í glæsilegt eigið húsnæði „Við höfum verið í leiguhús- næði til þessa, en erum ný- fluttir í eigið hús,“ sagði Bjarni Áskelsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn. í janúar verða liðin fimm ár frá því fiskmarkaðurinn tók til starfa. Mikil stakkaskipti verða við flutninginn, en nýja húsið er 800 fermetra stórt. „Það hafa verið seld átta til níu þúsund tonn á ári gegnum markaðinn, þar til fyrir þremur árum, þegar meira varð um bein kvótaviðskipti. Þá datt magnið niður um 1.700 tonn. Það má segja að á þeim tíma hafi ekki sést þorskur hér, hann var allur seldur í beinum viðskiptum. Við höfum verið að vinna þetta upp aftur og erum nú, í fyrsta sinn, komnir yfir tíu þúsund tonn það sem af er þessu ári.“ En hafa orðið breytingar hvað varðar fisktegundir? „Já, sem dæmi get ég nefnt tindabikkjuna, hún kom ekki á markað fyrr en fyrir fáeinum árum en nú seljum við talsvert af henni. Sama er reyndar hægt að segja um háf. Þá verð ég að nefna kolategundirnar, svo sem skrápu og langlúru. Þessar tegundir voru ekki hir- tar fyrir nokkrum árum en nú fæst ágætt verð fyrir þær.“ Fimm starfsmenn eru hjá Fiskmarkaðinum í Þorlákshöfn. Eigendur fyrirtækisins koma víða að, flestir eru þó heima- menn. Faxamarkaður var stofnandi markaðarins í Þorlákshöfn. „Með tilkomu markaðarins hefur útgerðin hér styrkst. Öll afsetning er öruggari, en tals- verður hluti af þeim fiski sem við seljum fer til vinnslu annars staðar. Vinnslufyrirtækin hér kaupa að sama skapi fisk annars staðar frá,“ sagði Bjarni Áskelsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Þorlákshöfn. JÖKLAR HF. AÐALSTRÆTI 8, P.O. BOX 1351,121 REYKJAVÍK SÍMI: 561 6200, TELEFAX: 562 5499 JÖKLAR HF. ara J5>45 - ^995 YKKAR FÉLAGI í FLUTNINGUM JÖKLAR HF. HAFA STUNDAÐ SIGLINGAR MILLIÍSLANDS OG N-AMERÍKU ALLT FRÁ 1946. SKIPIÐ LESTAR Á 28 DAGA FRESTI. GETUM BOÐIÐ FLUTNINGA Á VÖRUM Á BRETTUM OG Á GÁMUM. EINNIG Á FRYSTIVÖRU OG BIFREIÐUM. 76 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.