Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 71

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 71
Starfsfræðslunefnd fisk- vinnslunnar er um þessar mundir að útbúa sérstakt námsefni um líkamsbeitingu sjómanna við vinnu sína og um mannleg samskipti um borð í fiskiskipum. Starfsfræðslunefndin hefur á liðnum árum haldið fjölda námskeiða fyrir verkafólk í fiskiðnaði og gefið út mikið af námsefni þar sem fjallað er um margvíslega þætti sem lúta að verksviði fiskvinnslumannsins, þar á meðal umrædd efni. Að auki er fjallað um fiskmeðferð, hreinlætis- og gerlafræði, kjaramál, markaðsmál o.fl. Nefndin hefur haldið nokkur námskeið fyrir áhafnir fiski- skipa þrátt fyrir að skilgreint hlutverk nefndarinnar sé að fjalla fyrst og fremst um störf fiskverkafólks í landi. Á þess- um námskeiðum hefur komið í Ijós að sumt af námsefninu hentar einnig ágætlega fyrir sjómenn, sérstaklega náms- efni um hráefnismeðferð, meðan annað hentar alls ekki. Nefndin hefur því brugðið á það ráð að láta semja sérstakt efni ætlað sjómönnum og er þetta námsefni um líkamsbeit- ingu og mannleg samskipti það fyrsta sem skrifað er fyrir þennan starfshóp. í námsefninu um líkamsbeit- ingu er m.a. fjallað um upp- byggingu líkamans, vinnu- tækni á sjó, umhverfisþætti og ábyrgð á eigin heilsu. í nám- sefninu um mannleg samskipti er m.a. fjallað um andrúmsloft Námsefni um líkams- beitingu og mannleg samskipti um borð í fiskiskipum á vinnustað, vinnufélaga, yfir- menn, einkalíf, fjarveru, ánægju I starfi, tómstundir o.fl. Mikil umræða hefur á síðus- tu misserum verið um líkamleg og andleg áhrif langra fjarvista sjómanna vegna úthafsveiða og því vonum seinna að sett sé saman nytsamt fróðleik- sefni um þessa mikilvægu þætti í starfi sjómannsins. Eðlilegast og árangursríkast er að miðla efninu með sérstökum stuttum námskeiðum sem haldin yrðu e.t.v. I samvinnu útgerða og sjómannafélaga, fremur en að dreifa því einungis til lestrar. Höfundur er verkefnisstjóri Starfsfræðslunefndar fisk- vinnslunnar, en hún heyrir undir sjávarútvegsráðuneytið. í nefndinni eiga sæti tveir full- trúar ráðuneytisins, tveir full- trúar Samtaka atvinnurekenda og tveir fulltrúar Verkamanna- sambands íslands. Úr námsefni um líkamsbeitingu um borð í fiskiskipum. Sjómannablaðið Víkingur 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.