Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 75

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1996, Blaðsíða 75
Næg verkefni voru hjá Skipavík hf. í Stykkishólmi frá áramótum til loka október, en rólegt var í nóvember. Á síð- astliðnu sumri var lokið um- fangsmiklum breytingum á rækjuskipinu Þóri SK 16 frá Sauðárkróki. Þórir var breikk- aður um 80 sentimetra, lengd- ur um 50 sentimetra, þilfarinu var lyft að hluta og breytingar gerðar á toggálga og stað- setningu spilbúnaðar. Farsæll SFI 30, rækjutogari úr Grundarfirði, var til viðgerða I haust og var skipið „vatnsblásið" og heilmálað, einnig gerðar ýmsar breytingar í tengslum við skelveiðar. Nú stendur yfir skelvertíð á Breiðafirði og voru mikil verkefni hjá Skipavík seinni hluta sumars og í haust við að búa heimabáta til þeirra veiða. Veiðar á beitukóngi hófust frá Stykkishólmi nú í haust og hafa skapast verkefni vegna þróunar og smíði búnaðar til veiða og vinnslu á beitukóngi, en hann er veiddur í gildrur. Eðlilega hefur Skipavík sett mark sitt á atvinnulífið I Stykk- ishólmi, en Skipavík verður þrjátíu ára á næsta ári. Á fyrstu starfsárum fyrirtækisins voru smíðuð nær 20 tréskip, en ekki hefur verið farið I nýsmíði stál- skipa til þessa. Ýmis breyt- ingaverkefni, viðgerðir og þjónusta við skip og báta hafa verið undirstaða starfseminnar og helgast það af því að ágæt aðstaða er til að taka skip inn í hús. Flægt er að taka tvö 27 metra löng skip inn og á sama tíma þjónusta tvö önnur 35 metra löng skip utanhúss. Skipavík hefur sérhæft sig í búnaði til veiða og vinnslu á hörpuskel og I seinni tíð einnig varðandi ígulker og beitukóng. Skipavík tók þátt í Sjávarút- vegssýningunni I haust og var árangurinn framar vonum. Skipavík hefur umboð fyrir danska skipstjórastóla og sel- dust nokkrir á sýningunni. Sveiflur I verkefnaframboði eru nú sem fyrr stærsta vanda- málið í rekstrinum og vantaði menn tilfinnanlega síðastliðið sumar, en nú er rétt nóg að gera fyrir starfslið fyrirtækisins, sem er tuttugu og tveir þessa stundina. Auk þess sem að framan greinir rekur Skipavík byggingarvöruverslun í Stykk- ishólmi og er þar útibú fyrir ÁTVR, sem rekið er I samstarfi við áfengisverslunina. Útbúum — HI.1IIIIIHIII.II,I V ÍKIKEUR lyfjakistur SÍMI fyrir skip og báta. 562 9933 Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrirvinnustaði. AUGLÝSINGAR bifreiðir og heimili. Á 587 4647 RITSTJÓRI tKí ingólfs jp, APÖTEK 853 5049 Almennur sími 568 9970 Beinar línur fyrir lækna 568 9935 SJÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.