Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 25
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 4. mynd. Útbreiðsla grunnvatnsmarflóa á íslandi Crymostygius thingvallensis er sýnd með stjörnum en Crangonyx islandicus með þrthyrningum. Kortið sýnir einnig hraun sem runnið hafa á nútíma, lituð rauðbrún. - Known distribution of groundwater amphipods in Iceland (stars: Crymostygius thingvallensis; triangles: Crangonyx islandicus). Lavafields created since the last glaci- ation (110,000 years; dark brown) are shown. Útbrjeiðsla grunnvatns- MARfLÓAÁ ÍSLANDI Árið 2004 veitti Rannís styrk til þess að kanna útbreiðslu marflóa á Islandi og hófst þá skipulögð leit að þeim, en því verkefni lauk árið 2006. Ekki er þó hægt að segja að leit að grunnvatnslífverum verði nokkum tíma tæmandi. í verkefninu var lögð áhersla á að leita að marflóm á eld- virkum svæðum landsins. Ástæða þess var tvíþætt; annars vegar eru uppsprettur (3. mynd) hvað al- gengastar innan þess svæðis, hins vegar tengdist sýnatakan rannsókn- um á dvergbleikju, en þær finnast einnig í uppsprettum á eldvirkum svæðum. Marflær hafa mjög víða fundist við rafveiðar, en einnig hafa þær á nokkrum stöðum eingöngu fundist í mögum dvergbleikju. Marflóin Crymostygius thingvall- ensis hefur fundist á tveimur stöð- um á landinu (4. mynd). Einstak- lingar sem notaðir voru við lýsingu tegundarinnar fundust í Þingvalla- vatni1 og nýlega fannst einn einstak- lingur í maga dvergbleikju úr Herðubreiðarlindum.17 Crangonyx islandicus hefur á hinn bóginn fund- ist rnjög víða innan eldvirka svæðis- ins (4. mynd), oft í þónokkrum mæli. í öllum tilvikum hefur hún fundist í lindum eða í mögum bleikju úr lindum sem koma undan hrauni (1. tafla). Eina undantekn- ingin á því eru marflær sem fundust í mögum bleikju sem veiddist í uppsprettum í Jökulsárgljúfrum, neðan Hafragilsfoss.17 Áhugavert er að þær grunnvatnsmarflær sem veiðst hafa eru langflestar ókyn- þroska kvendýr.3,4 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.