Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 72
Náttúrufræðingurinn 3. mynd. Einfaldaðurferill heimskautsbaugsins. Hann reikarfram og til baka á um 18 ára bili en til lengri tínm litið hreyfist hann að jafnaði um 150 m til norðurs á ári. Nú er hann á 66°33,5'. Hjá Miðgörðum var hann á árabilinu 1840-1860 en reikar norður af eynni milli 2070 og 2090. Hann lendir norðanvert á Grímseyj- arsundi, sem hefur verið nærri lagi á þeim tíma. Björn Gunnlaugsson kom til Grímseyjar um 1840 og gerði þar staðarákvörðun sem hann skráði á kort sitt.5 Samkvæmt henni var ljóst að baugurinn lá þá um eyna sjálfa en hann teiknaði hann ekki inn.6 A Islandskortum frá 20. öld er heimskautsbaugurinn yfir- leitt ekki sýndur. Sögnin um heimskautsbauginn og hjónarúmið í Miðgörðum er sem sagt ekki einber heilaspuni. Þótt ekki sé hægt að reikna nákvæmlega út hvenær hann lá milli prests- hjónanna má samt leika sér að töl- um og fá út á hvaða árabili hann var að slaga fram og til baka við prests- setrið. I dag er hann nálægt Almannagjá, um 2500 m norðan Miðgarða. Ef hann færist um rétta 150 m á ári að meðaltali til lengri tíma litið og sveiflast 300 m fram og til baka vegna pólriðu á 18 ára bili fæst ferill eins og á 3. mynd. Smærri óregla af ýmsu tagi er ekki tekin með í reikninginn. Samkvæmt þessu hefur baugurinn af og til verið í hjónarúminu á Miðgörðum á árabilinu 1840-1860! Hjá Básum var hann á árunum 1940-1960. Norður af eynni reikar hann á tímabilinu 2070-2090 og eft- ir það mun Island allt liggja sunnan heimskautsbaugs í nær 20.000 ár. NlÐURSTAÐA Áhugamenn um landafræði og ferðaþjónustufólk hafna oft hinni flóknu stjarnfræðilegu skilgrein- ingu á legu heimskautsbaugsins. Menn vilja fá fasta landfræðilega skilgreiningu þar sem hægt sé að setja niður merki og viðkomustað y/i HllH,VBSBBa te 4. mynd. Merki heimskautsbaugsins á Dalton-þjóðveginum í Alaska. (Mynd úr Wikipedia.) ferðamanna. Víðast hafa menn ein- faldlega kosið að marka heim- skautsbauginn við 66°33' norður. Alaskabúar hafa til dæmis gert fallegan áningarstað við Dalton- þjóðveginn þar sem hann fer yfir 66°33'N (4. mynd) og á sömu breidd hafa Norðmenn reist táknrænt hlið á veginum yfir Saltfjallið í Norð- landsfylki. Þeir sem fara í gegnum það eru komnir inn á heimskauts- svæðið. Þar er einnig fallegur varði úr graníti og ofan á honum hnattlík- an (5. mynd). Það virðist sanngjörn málamiðlun að marka baugnum fastan sess á þessari breidd, skammt sunnan við hinn stjarn- fræðilega rétta stað, hvað sem síðar kann að þykja þegar baugurinn hefur flutt sig norðar. 5. mynd. Merki heimskautsbaugsins á Saltfjallinu í Noregi. (Úr Wikipedia.) HEIMILDIR 1. Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags 1991. 2. Oddur Einarsson 1971. íslandslýsing. Qualiscunque descriptio Islandiae. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík. 3. Haraldur Sigurðsson 1978. Kortasaga íslands frá lokum 16. aldar til 1848. Bóka- útgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins, Reykjavík. 4. Arngrímur Jónsson 1985 Crymogæa. Þættir úr sögu íslands. Sögufélagið, Reykjavík. 5. Þorvaldur Thoroddsen 2005. Landfræði- saga íslands III. Ormstunga, Reykjavík. Bls. 229. 6. Björn Gunnlaugsson 1844. Uppdráttur íslands. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík og Kaupmannahöfn. 72
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.