Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2008, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 2008, Side 33
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags I. tafla. Heimsóknir minka í einstök teistuvörp, áhrif á varptilraunir og fjölda fleygra unga og á hvaða stigi varps þær áttu sér stað. - Mink-predation in individual colonies, effect on breeding attempts an numbers of fledglings and when in the breeding-cycle the problem occured. Skeljavík 17varpholur* 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 Varptilraunir / Breeding attempts 12 13 17 10 11 17 11 15 8 8 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 21 20 25 17 19 16 0 23 11 10 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed Hvenær heimsótt af mink / When predator E E Húsavík 43 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 19 14 43 18 35 21 25 X** 26 16 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 27 22 61 | 0 2 32 0 X 26 27 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator F-E U U Kirkjuból_____________99 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 29 45 27 32 34 37 48 56 72 72 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 43 62 13 3 19 39 46 81 113 95 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator U U E E - U U U Heydalsá______________59 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 10 35 38 18 36 29 19 X 38 38 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 1 15 | 40 20 17 | 58 0 5 | X 30 62 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed Hvenær heimsótt af mink / When predator E - U U U E - U E - U Kollafjarðarnes 40 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 22 13 23 23 22 13 2 x 5 10 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings 20 13 38 32 27 3 o 9 x 1-2 10 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 1 Hvenær heimsótt af mink / When predator F F-E F U F-E F-E-U Broddanes_________60 varpholur Varptilraunir / Breeding attempts 60 58 59 40 0 28 29 26 24 35 Fjöldi unga sem komst upp / Fledglings >100 86 o 1 28 1 o 6 6 0 46 0 Fullorðnir fuglar drepnir / Ad killed 2 2 2 Hvenær heimsótt af mink / When predator u E F E - U F-E F-E U * Fjöldi merktra varphola miðast við árið 2005 / Numbered nesting burrows according to year 2005 ** Ófullkomin athugun / Incomplete observation E = Eggjatími / Incubation period. F = Fyrir eða á varptíma / Before or in laying period. U = Ungatími / Nestling period. Örugg merki um mink / Definite sign of mink. Mjög líklega heimsótt af mink / Most likely visited by mink. UMRÆÐA Leiddar hafa verið líkur að því að minkur hafi haft áhrif á teistuvarp við Breiðafjörð8,9 og á Heggstaða- nesi austan Húnaflóa hafa vörp horfið (ÞB). Að öðru leyti er lítið vit- að um þróun teistubyggða hér á landi í seinni tíð og því erfitt að gera sér grein fyrir því hvert ástand heildarstofnsins er nú. Rannsóknir á áhrifum minks á teistu hafa að vísu verið gerðar annars staðar á út- breiðslusvæði hennar við Norður- Atlantshaf, svo sem í Skandina- víu,"'12'13'14 en óvíst er hvort heim- færa megi þær á íslenskar aðstæður. Rannsaka þyrfti áhrif minka á stofna fleiri fuglategunda og einnig vatnafiska. Þá ber að fagna því að rannsókn skuli hafin á stofnstærð villiminks hér á landi. An rann- sókna er hætt við því að menn renni blint í sjóinn með aðgerðir. Teista gæti verið viðkvæmari en ýmsar aðrar fuglategundir fyrir af- ráni og öðrum áhrifum minks enda fer kjörlendi tegundanna mjög sam- an, teistuholur eru aðgengilegar minkum og teistan er fastheldin á hefðbundna varpstaði.9 Bæði heim- sóknir minka og einstök ár virðast hafa áhrif á varpárangur teistunnar 33

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.