Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 65

Náttúrufræðingurinn - 2008, Blaðsíða 65
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Endaflot Flottóg Buröarflot Buröarlína 3. mynd. Uppsetning línuræktar. - The long-line system. mun meiri, jafnvel 15 mm á fyrsta ári.15 Ofarlega í sjónum er meira fæðuframboð handa kræklingnum en niðri við botn og því betri skil- yrði til vaxtar. í fjöru nær krækling- ur sem er ofarlega og flæðir undan aldrei mikilli stærð, sama hversu gamall hann verður, og hefur lítið fæðuframboð þar mest áhrif. Kræk- lingur þolir vel seltubreytingar og getur lifað við litla seltu sjávar, eða allt niður í 4-5 %o. Seltuþol þeirra fer þó eftir hita. Talið er að kræklingur þoli um það bil 15 %o við 15°C en þurfi meiri seltu við hærri hita. Efri seltuþolmörk eru á bilinu 30-35 %o.17 Ræktunaraðferðir 4. mynd. Stoppari á lirfusafnara. Ungur krossfiskur hefur étið krækling afstoppara og afbandinu næst sér. - A young starfish has eaten juvenile musselsfrom the stopper and the spat collector. Ljósm./photo: Valdimar Ingi Gunnarsson. til næsta vors. Hérlendis hefur borið á því að kræklingur hrynji af söfnurum fyrsta veturinn eftir ásetu vegna mikils ölduróts. Hægt er að sökkva burðarlínunni nokkra metra undir yfirborð sjávar til að draga úr álagi á línuna og flotin vegna ölduróts, halda fjölda flota eða um- framburðargetu þeirra í lágmarki eða hafa flotin ílöng til að minnka mótstöðu þeirra. Hér á landi eru safnarar léttari fyrsta veturinn en almennt þekkist erlendis. Ástæða þess er að kræklingslirfur setjast seint á safnara hér og eru litlar og léttar fyrsta veturinn. Því er mikil- vægt að hafa lóð af réttri þyngd á endum safnaranna. Talið er að hægt sé að koma í veg fyrir að kræklingur hrynji af söfnur- um með því að hafa stoppara á þeim, þar sem kræklingurinn tollir á stopparanum og á bandinu upp við hann. Stopparar eru úr hörðu efni (plasti) og ölduhreyfingar hafa því engin áhrif á lögun þeirra (4. mynd). í ræktun er oftast hagkvæmt að grisja kræklinginn og setja ákveðn- ar stærðir í netsokka til framhalds- ræktunar (5. mynd). Grisjun fylgir ýmis kostnaður, svo sem kaup á búnaði og efni auk rekstrarkostnað- Við ræktun á kræklingi eru notaðar ýmsar aðferðir eins og botnrækt, stólparækt, grindarækt, flekarækt og línurækt. Val á ræktunaraðferð ræðst af aðstæðum á hverjum stað. Við línurækt, sem er nýjasta aðferð- in við kræklingarækt, er notuð burðarlína sem haldið er uppi af floti og í hvorum enda er botnfesta sem heldur búnaðinum stöðugum. Neðan í burðarlínuna eru hengd bönd (lirfusafnarar og/eða ræktun- arbönd) eða netsokkar þar sem kræklingurinn er ræktaður (3. mynd). Línurækt er algengasta ræktunaraðferðin í Norður-Atlants- hafi og eina aðferðin sem notuð er á íslandi. Eftir að kræklingur hefur sest á lirfusafnara síðla sumars er mikil- vægt að hann haldist á söfnurunum \ '■ L 7 5. mynd. Stærðarflokkun og sokkun kræklings við Hrísey. - Declumping andfilling socks ofyoung mussels in Hrísey. Ljósm./photo: Valdimar Ingi Gunnarsson. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.