Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 16
142 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN ■ I111111111111 ■ 1111111 ■ 1111111111111 ■ 1111 i 11111111111 ■ 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 111111111 ■ m i ■ 111111111111 ■ 1111111111111111111 * Um útbreiðslu dýranna á jörðinni. Niðurl. Allt öðru máli er að gegna með klaufdýrin. Þau hafa allan nýja tímann verið að smáþroskast, og aldrei hafa þau staðið með meiri blóma, né tegundirnar verið fleiri en einmitt nú á okkar dögum. Þau eru, eins og hófdýrin, komin af mjög frum- legum flokki spendýra, sem lifðu snemma á Nýju öldinni í Norð- ur-Ameríku og Evrópu, en féllu sjálf í valin, eftir að hafa get- ið af sér fyrstu liðina til hófdýra og klaufdýra, og falið örlög þeirra ókomna tímanum. Báðir flokkarnir hafa tekið örum 17. mynd. Hreindýr (Rangifer tarandus). Rúml. 2 m. á lengd. framförum, eftir því sem tímar liðu, á ýmsum stöðum svæðisins hafa myndast ættir þær, sem nú eru uppi, flestar ef ekki allar. Snemma á Nýju öldinni hafa verið svín í Evrópu, fyrstu svín heimsins, þar hefir vagga þeirra staðið, og þaðan hafa þau dreifzt um víða veröld, þar sem kjörin voru þeim hagstæð, nema til Ástralíu. Síðan hefir þeim fækkað aftur í kaldari löndum, í Nýja heiminum eru nú engin svín, en í sunnanverðri Evrópu, Litlu-Asíu, Norður-Afríku, Rússlandi og vestanverðri Asíu lifir ennþá ein tegund, sú sem almennt er nefnd villisvínið. Á hinn bóginn halda svínin ennþá velli í heitu löndunum víða, eins og fyrr er getið, en þaðan eru þau komin frá Evrópu í upphafi. Tal- ið er að villisvínið í Evrópu sé ættmóðir tamda svínsins, sem steinaldarþjóðir Evrópu höfðu að húsdýri, en svín það, sem haldið er nú á dögum, er blandað blóði frá Asíu. í Asíu eru til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.