Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 181 miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiHiiiiinii 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 að hann hafi fremur vaxið þarna en annars staðar, vegna ræktun- arinnar, og væri að einhverju leyti leifar túngróðursins. Allar hin- ar tegundirnar, sem vaxa í túnstæðinu, eru algengar úthagaplönt- ur, sem tæpast er unnt að ætla að séu á nokkurn hátt leifar tún- gróðursins, eða komnar þarna fyrir þá sök, að þær hafi sótzt eftir að vaxa í hinu ræktaða landi. Hitt er annað mál, að þegar víðikjarrinu var rutt í brott, þá fengu þær þarna bætt gróðurskil- yrði, og hafa síðan orðið til þess að útrýma hinum fátæklega tún- gróðri, sem þarna hafði fengið fótfestu. 3. mynd. Maríustakksblettur við hlaðvarpann í Víðidal. Niðurstaðan af þessum athugunum verður þá sú, að eftirfylgj- andi plöntutegundir megi telja leifar túngróðursins í Víðidal: Achillea millefolium (Vallhumall). Agrostis tenuis (Hálíngresi). Deschampsia cæspitosa (Snarrótarpuntur). Taraxacum acromaurum (Túnfífill). Poa pratensis (Vallarsveifgras). Rumex acetosa (Vallarsúra). Cerastium cæspitosum (Vegarfi). Deschampsia alpina (Fjallasveifgras). Festuea rubra (Túnvingull). Agrostis canina (Týtulíngresi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.