Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 21

Náttúrufræðingurinn - 1946, Side 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 67 19. mynd. Atómsprengja yfir Nagasaki. ast þær við það í plutóníum atómur Pu eins og áður hefir verið skýrt frá. Sú umbreyting hefir afar mikla þýðingu, þar eð plutóníum að sínu leyti getur kjarnklofnað í ekki minna mæli en U-235 og fást þar með skilyrði fyrir sjálfvirkri kjarnklofnun. Menn gerðu sér snemrna ljóst, að ef hægt væri að aðgreina nægilega mikið plutóníum frá úraníumi eftir ummyndun þess í sjálfvirkum hlöðum, þá mætti einnig nota það sem aðalefni í atómsprengjur. Tilraunasprengja sú, sem Bandaríkjamenn hleyptu af í New Mexicoríki þ. 10. júlí 1946 og ennfremur sprengja sú, sem látin var 5*

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.