Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 21

Náttúrufræðingurinn - 1946, Page 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 67 19. mynd. Atómsprengja yfir Nagasaki. ast þær við það í plutóníum atómur Pu eins og áður hefir verið skýrt frá. Sú umbreyting hefir afar mikla þýðingu, þar eð plutóníum að sínu leyti getur kjarnklofnað í ekki minna mæli en U-235 og fást þar með skilyrði fyrir sjálfvirkri kjarnklofnun. Menn gerðu sér snemrna ljóst, að ef hægt væri að aðgreina nægilega mikið plutóníum frá úraníumi eftir ummyndun þess í sjálfvirkum hlöðum, þá mætti einnig nota það sem aðalefni í atómsprengjur. Tilraunasprengja sú, sem Bandaríkjamenn hleyptu af í New Mexicoríki þ. 10. júlí 1946 og ennfremur sprengja sú, sem látin var 5*

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.